Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 86

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 86
84 BREIÐFIRÐINGUR fólk, aS leysa varð heimilið upp. Var Jóhanuesi þá komið í fóst- ur hjá Kristmundi bónda Guðmundssyni á Vígholtsstöðum. Kvað hann það einhverja fyrstu bernskuminningu sína, er hann var reiddur niður með Þrándargili, umkomulaust barn á leið út í hinn harðlynda heim. Allgóð mun æfi hans hafa verið hjá fóstra sínum, en þar voru þó ekki föðurhús né móður og lítill tími né kostur lærdómsiðkana og enginn hinnar æðri menntunar, en góðar heimildir hefi ég fyrir því, að til hennar hafi hugur hins unga manns staðið. En viðbrögð til þeirrar áttar voru ekki eins sjálfsögð þá og nú, og svnu erfiðara óríkum að brjótast í slíku, en nú er það. Enginn veit hvað glatast, er ungur hæfileikamaður verður að taka smalaprikið í hönd sér, en hafna sprota mennta- gyðjunnar. — Síðar nam hann skósmíði í Bolungarvík, hjá Jóni Jónssyni skósmið frá Ljárskógum, og bundust þeir æfilangri vin- áttu. Stundaði hann síðar þá iðn fyrst við Djúp vestur og síðar á Borðeyri um nokkur ár. Og nú tók lífið að brosa við Jóhannesi fremur en áður, því að vestur á fjörðu sótti hann hamingju lífs síns. Þar kynntist hann konu sinni Guðrúnu Halldórsdóttur frá Arnardal við Isafjarðar- djúp, hinni merku ágætiskonu, sem með ástríkri umhyggju sinni og vökula auga fyrir velferð og hamingju hans, átti sinn ríka þátt í að gera hjónaband þeirra að fögru æfintýri og heimili þeirra að lítilli Paradís, vafinni ilmskrúði fagurra blóma, slunginni lieil- brigðri og hressandi hyggju þess vökumanns, er veit hvað eykta- mörkum líður. Eftir fjarveru eins áratugs, hvarf Jóhannes svo heim á æsku- stöðvar sínar á ný. Settist hann nú að í Búðardal, byggði sér lít- ið en snoturt heimili og stundaði iðn sína enn um skeið. Var hann nú orðinn alkunnur hér vestra fyrir þá vandvirkni og samvizku- semi í starfi sínu, er einkenndi allt, sem hann lagði hönd að. Jó- hannes skósmiður var orðið að sæmdarheiti, sem hann bar upp frá þessu, hvaða iðju sem hann svo lagði fyrir sig og hélzt það að minnsta kosti svo lengi sem hann átti byggð í Dölum. Árið 1919 stóð svo á að Kaupfélag Hvammsfjarðar, sem þá var í nokkrum vexti, eftir því sem áhrif heimsstyrjaldarinnar fyrri viðruðust út, auglýsti eftir starfsmanni til viðbótar allt of
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.