Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 104

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 104
102 BREIÐFIRÐIN GUB ungmennaskóla við Breiðafjörð. — Saga gefandans og gjöfin sjálf er merkileg og athyglisverð. — KORNYRKJA VIÐ RREIÐAFJÖRÐ. Mörg forn örnefni við Breiðafjörð benda til þess, að þar hafi mikil kornyrkja verið á söguöldinni. — Tíðarfar við Breiða- fjörð er oft hagstætt. Þar vorar fyrr í köldum vorum en á Norður- landi og aldrei eru rigningar þar eins þrotlausar og á Suðurlandi. — Ef til vill er veðurfar við Breiðafjörð heppilegt fyrir korn- yrkju. Klemenz Kristjánsson, tilraunastjóri á Sámsstöðum, er allra íslendinga fróðastur um kornrækt á íslandi. Hann segir meðal annars í bréfi til mín um kornyrkju við Breiðafjörð: „Það er vitað með fullum sanni, að kringum Breiðafjörð var kornyrkja á þjóðveldistímanum og allt fram um lok 14. aldar. — A sumum stöðum fram á miðja 16. öld. — Þessi kornyrkja hef- ur aðallega verið bygg. Magnús Ketilsson, sýslumaður í Búðar- dal gerði víðtækar tilraunir á 18. öld með bygg og fleiri kornteg- undir, og var byggið oftast árvisst til þroskunar. Síðan'mínar tilraunir hófust árið 1923, hefur oftlega verið reynt að rækta korn, bygg og hafra til þroskunar við Breiðafjörð, t. d. í Asgarði, Leysingjastöðum, Brjánslæk og Reykhólum, svo nokkrir staðir séu nefndir. Nú er tekin til starfa tilraunastpð í jarðrækt á Reykliólum, og hafa þar, undanfarin 3 ár verið gerðar tilraunir með bygg og liafra. Hefur tilraunastjórinn þar, Sigurð- ur Elíasson, gert tilraunirnar, en aðstæður hafa ekki verið góðar ennþá, en fara batnandi. Nú síðastliðið ár þroskaðist bygg og hafrar mjög vel.......Hef ég þá skoðun, að enn megi rækta korn til fullrar þroskunar í héruðum Breiðafjarðar.“ Um kornræktina segir Klemenz í bréfinu: „Yfirleitt þarf að sá korni frá 20. apríl til 15. maí, árlega, til þess að uppskera verði góð að gæðum og magni. Utsæðið þarf að vera gott, þ. e. gróa vel og vera af því afbrigði, sem hentar jarðvegi og veðurfari. — Aburður má ekki vera ofmikill, einkum af köfnunarefni, og þarf að tilfæra öll næringarefni áður en sáning kornsins hefst. Jarðvinnsla þarf að gerast á haustin, svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.