Alþýðublaðið - 27.02.1925, Blaðsíða 1
~*.-*»jjU
»925
Föstudagte 27, febrúar,
49. töinbkð.
Erlenfl símskeyti.
Khofn, 16. febr. FB.
EftirmæH Brantings.
ÖU stórblöð Evrópu án tillits
til flókka eru sammála um, að
Branting hafi verið meðal merk-
ustu stjórnmálamanna nútímans,
og er sérstaklega bent á hið mikla
álit, aem hann hlaut vegna starfs
hans í þágu Þjóðabandalagsins. Allir
viburkenna, að friðarvilji hans
hafi verið einlægur og framsýni
hans og þekklng mikil á öllum
alþjóðastórmálum. Daily Mail held-
ur því fram, að Svíþjóð hafi á
sínum tíms verið kosin í Pjóða-
bandalagsráðið í þeim tilgangi að
tryggja bandalaginu starfskrafta
BrantÍDgs Jarðarförin fer senni-
lega fram á sunnudag,
Harpagon.
Mentaskólanemar œtla að leika
gamanleik í kvöld. Leikur sá er
eftir frakkneskan höfund, Moliére.
Ádeiluskáld þetta var uppi frá
1622—1673.
Hann var löglærður, en lagði
stund á leiklist.
Hann og íélagar hans feröuðust
um byggð og borgir.
Fatm þetta félag loks náð íyrir
augum Loðvíks XIV.
Moliére rilaði mikið. Vöktu
háðleikir hans og ádeilurit mikla
eftirtekt.
Moliére er í senn háðskur og
miskunnarlaus í riti.
Mennirair eru jafnan sjálfum
sór líkir. Peir hugsa ekki ólíkt á
17. öld og hinni tuttugustu.
— Lítið á.
Einstaklingurínn elskar peninga,
persónu sína og hagsæld sína. —
Moliére hefir glögt skuldaug&,
Fyrirlestur,
sem ég kalla: 8traumh?örí. Hvert steinlr? held ég
( Nýja Bíó sunnudaginn 1. marz kl. 2. Þlngmönnum, ríkisstjórn og
bankastjórum varður boðið á fyrirlesturinn. Aðgöngumiðar fást á
morgun (iaugardag) í bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Ey-
mundssonar og kosta 1 krónu.
Gunnar Slgurðsson
< frá Seíalæk.
sýnir margt og þorir að ganga í
í berhögg við angurgapana, hvar
sem þeir eru í skrípaleik þjóölíís-
ins. —
Nókkurir leikendur leika þarna
ágætlega. Aðalhlutverkið er snild-
arlega leikið og ótrúlegt, að ungur
piltur og óvánur skuli ráða svo
vel við jafnerfitt viðfangsefni;
.. Ágóðinn af leiknum rennur í
Bræðrasjóð skólans, en sjóður sá
styrkir fátæka nemendur.
Pað er ómaksins vert að skreppa
niður í Iðnó f kvöld. —
S. J.
Umflaginnogveginn.
Viðtalstími Páls tannlæknis er
kl. 10—4.
Frnmsyning Leikfélagsins á
>Candidu« eftir G. Bernhard Shaw
í gærkveldi hlaut afbragðs-viðtökur.
Brast iófaklapp áhorfenda á við
bver atriðaskifti með köflum.
Veðrið. Hiti víðast nálægt
frostmarki. Norðaustlæg átt, hæg.
Veðurspá: Nqrðaustlæg átt; snió-
koma á Norður- og Austurlandi;
bjartvibri á Subur- og Vestur-landi.
Nætarlæknir í nottr er Ólafur
Porsteiniísbn, Skólabrú, sími 181.
I. O. O. T.
Ungl.it. Unnur nr. 38. 20
ára armæli 1. marz. Hátíða-
íundur kl. 10 f. h. Afmsslis-
fagnaður ki. 7 e. m.
Alþýðu-dansæfing
í Xhomsenssal laugardaginn 28.
þ. m. kl. 9—2.
Dansskóli Helena Graðmnndss.
Skyr og smjör nýkomið ódýrt
í verzlun Simonar Jónssonar,
Grcttlsgotu 28.
Graðspekisféiagið. Fundur í
Reykjavíkurstúkunni í kvöld kl.
8 x/a stundvíslega. Efni: Allir vegir
eru mínir vegir.
Hðfuðóvinarinn, ritgerbir um
jafnaðarstefnun eftir Dan Griffiths
með formála eftir J. Ramsey Mac-
Donald, fyrr forsætisráðherra Breta,
er kominn ut og verður seldur á
götunum á morgun.
Frjáls innflatnlngar. Atvinnu-
málaráðuneytið tilkynnir um PB.,
að reglugerð um bann gegn inn-
flutningi á óþörfum varningi hafi
verib breytt þannig, ab vörur, er
taldar eru í b-lib 1. gr. reglugerb-
arinnar, só frjálst að flytja inn,
þar tii öbruvísi kynni ab verba
ákvebið.