Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 7

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 7
BREIÐFIRÐINGUR 5 Hann las íslenzk fornrit með prýði og mun til dæmis flutningur hans á Sturlungu lengi verða í minnum hafður, sama máli gegnir um erindi, sem hann samdi til útvarps- flutnings, svo sem erindið 1slandsráöherra í tukthúsið, sem vakti mikla athygli á sínum tíma. Enn er það ótalið, að Helgi Hjörvar var um langt skeið starfsmaður Alþingis og gaf út Alþingismanntal ásamt Jóni Sigurðssyni skrif- stofustjóra frá Kaldaðarnesi. Vissi ég, að hann hafði mikla ánægju af að fylgjast með málum Alþingis og áhuga á löggjafarstarfinu og þeim mönnum, er að því unnu. Fyrir skömmu var ég að fletta gömlum bréfum. Meðal þeirra lá eitt, meir en tuttugu ára gamalt. Mér varð star- sýnt á þetta bréf, ekki aðeins vegna þess, að telja mátti, að það yrði mér nokkur örlagavaldur um, heldur vegna hins, að það bar á sér öll þau skýru persónueinkenni, sem gerðu embættisbréf Helga Hjörvar ólík öllum öðrum. Hann hugði ekki aðeins að máli og stíl sem hefði þó út af fyrir sig nægt til að sýna, að bréfið væri úr smiðju hans. Hann lét sér einnig annt um, að pappírinn væri fallegur að sniði og efni, og ritvélar valdi hann af stakri kostgæfni, að letrið væri honum að skapi, og uppsetning bréfa hans er sú fegursta, sem ég hef séð. Hann ritaði og sérkenni- lega og fagra hönd. Mér finnst lítið til um mína bréfa- gerð og margra annarra, þegar mér verður hugsað til bréfa Helga Hjörvar, þar sem hver stafkrókur var töfrum gædd- ur, hvert sem bréfsefnið var. Af öllum áhugamálum Helga Hjörvar, og þau voru mörg, sat þó ætíð í fyrirrúmi ást hans á íslenzkri tungu, íslenzkri sögu og menningu þjóðarinnar. Hann var manna bezt að sér um íslenzkar bókmenntir að fornu og nýju, ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.