Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 27

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 27
Snæbjörn G. Jónsson trésmíðameistari ]'\v.ddur 15. júlí 1893. Dáinn 17. sept. 1962 „Sýnist mér fyrir handan haf hátignarskær og fagur, brotnuðu sorgaröldum af upprenna vonardagur.“ Það er heiðríkja, kraftur og birta yfir þessari ferskeytlu skáldmæringsins aldna, sem horfir til lands af æviknörr sínum og ber hönd við augu og skyggnist um stafn til strandar lífsins lands. Hann sér skuggana víkja fyrir skín- andi morgunsól, þar sem öldurnar lægir í friðarhöfn ljóm- andi voga. Eitthvað svipað finnst mér hafi hlotið að svífa fyrir hugarsjónum hans, sem einu sinni var breiðfirzkur sjómað- ur í æsku sinni, nú er hann var kallaður hrott af þessum heimi í fjarlægu landi og af ókunnri strönd. Hátignarskær haustmorgun eftir húmdimma nótt yfir ijöllum og fjörðum Islands þykir ein fegursta sýn er fyrir augu ber, hvort heldur af hafi eða úr lofti. Þar ber fann- hvíta sólroðna tinda við fölbláan himin, en við ströndu brotnar brimhvítt geislatraf glitrandi bylgna, meðan þús- undlitir haustsins skreyta hlíðar og grundir. Minningar og eilífðarvonir verða eitt í vitund þess, sem Guð einn er nær, en dvelur vinaraugum fjær í ókunnu húsi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.