Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 30

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 30
28 BREIÐFIRÐINGUR Snæbirni hin ágætasta húsfreyja, umhyggjusöm og traust. £n hann var jafnan stórhuga og höfðinglegur heimilisfaðir, bauð stundum mörgu fólki í stórar veizlur án mikils undir- búnings, líkt og tekið var móti heilum skipshöfnum við Breiðafjörð. Gat sumum fundizt, að hann sæist lítt fyrir í gestrisni sinni og höfðingslund. Var hann þá hrókur alls fagnaðar, kastaði fram hnittnum ferskeytlum, flutti ræð- ur og minni, hló og var léttur í máli. Einnig gat hann oft gefið höfðinglegar gjafir, sem hann tók skjótar ákvarðanir um. Og mun þar táknrænt dæmi og lengi á lofti halda minningu hans, sá fagri prédikunarstóll, sem hann teikn- aði og smíðaði fyrir kirkjuna, sem nú er í smíðum í Grundarfirði, gefinn henni til minningar um ástvini hans í Flatey og til heilla þeim stað, sem lengi þótti lífhöfn sjófarenda við Breiðafjörð í haustmyrkri og skammdegis- stormum. Svona var Snæbjörn, stór í sniðum og fór sínar eigin- leiðir en þó svo félagslyndur, að hann mun oftast hafa verið í stjórn margra félaga og gat sýnt öllum fórnarlund og sóma. En hann gat verið hvass í orðum og harðskeyttur, ef í það fór, að honum fyndist legið á liði sínu eða eitt- hvað mætti betur fara, og varð þá stundum erfitt að bægja brott öllum misskilningi í hans garð. En hlýtt var hjarta hans, og vinur var hann stór og traustur, gat ætlað sér cg sínum þungar byrðar til að rækja skyldur vináttunnar og þeirrar ræktarsemi, sem honum var í blóð borin og brást ekki. Ótalin verða þau atvik, þar sem hann vildi hjálpa, styðja og gleðja, ef hann taldi einhvern eiga bágt, og hann var þá ekki lengi að hugsa sig um, og ótaldir þeir smíðis- gripir, sem hann gaf til að gleðja og heiðra þá eða þær,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.