Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 45

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 45
BREIÐFIRÐINGUR 43 sem samhéraðsfólk hinnar frægu landkönnuðafjölskyldu Ei- ríks rauða, finnst stundum að fólkið sjálft, þessar holdi klæddu manneskjur, sem héldu um stjórnvöl skipanna, sem stefndu í Vesturveg, hverfi í skuggann fyrir vangaveltun- um um landabréf og staðhætti. Þetta voru nefnilega mann- eskjur eins og við, sem áttu sín áhugamál og hugsýnir, en líka sínar takmarkanir og óttaefni. En allt virðist þetta fólk gætt hetjumóð og miklum þrótti, þótt uppgjöfin yrði að vissu leyti hlutskipti þeirra, sem lengst komust. Og þar ber þó einn þessara landkönnuða af öllum, en sá landkönnuður er kona, tengdadóttir Eiríks rauða og mágkona Leifs heppna, söngkonan Guðríður Þor- bjarnardóttir. Það er þetta fólk og raunar fjölskylda Eiríks rauða, sem öll má teljast Breiðfirðingar, sem mig langaði til að kynna nánar í þessum þætti, Breiðfirðingavökunni. Ekki þannig að þetta verði nokkurt vísindalegt framlag til könn- unar á högum, aðstæðum og ætlunum þessa fólks, til þess skortir mig bæði tíma og lærdóm, heldur vildi ég reyna að bregða glætu yfir framsækna forna Breiðfirðinga, sem ekki mega gleymast sem manneskjur með holdi og blóði. Enn þá ættu þær að geta vakið metnað og hetjudáð í hjört- um og hugum ungra íslenzkra manna og kvenna, glætt þar ljós í lýðsins hjörtum, ljós er aldrei slokkna skal, ljóma þess manngildis og þjóðlegra verðmæta, sem við megum aldrei glata við hina sígildu landkönnun á víddum tíma og rúms, menningar og framsækni. Því er ekki að leyna frá upphafi, að það er konan Guð- ríður Þorbjarnardóttir, sem þarna gnæfir hæst og ber nær höfuð og herðar andlega talað yfir allt sitt samtíðarfólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.