Alþýðublaðið - 27.02.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 27.02.1925, Page 1
*925 Föstuáagiaa 27. fcbrúar. 49. töinblað. Fyrirlestur, sem ég kalia: Straumhvövl. Hvert Stetnir? held ég í Nýja Bfó sunnudaglnn 1. marz kl. 2. Þingmönnum, ríklsstjórn og bankastjórum varður boðið á fýrirlesturlnn. Aðgöngumiðar fást á morgun (laugardag) f bókaverzlunum ísafofdar og Sigfúsar Ey- mundssonar og kosta 1 krónu. Guxmar Slgurðsson frá Selalæk. Grlend símskeytí. Khöfn, 26. febr. FB. Eftlrmæli Brantings. Öll stórblöð Evrópu án tillíts til flokka eru sammála um, að Branting hafl verið meðal merk- ustu stjórnmálamanna nútímans, og er sórstaklega bent á hið mikla álit, sem hann hiaut vegna starfs hans í þágu Þjóðabandaiagsins. Allir viðurkenna, að friðarvilji hans hafl verið einlægur og fraœsýni hans og þekklng mikil á öllum alþjóðastórmálum. Daily Mail heid- ur því fram, að Svíþjóð hafi á sínum tíms verið kosin í Bjóða- bandalagsráðið í þeim tilgangi að tryggja bandalaginu starfskrafta BrantÍDgs Jarðarförin fer senni- lega fram á sunnudag, Harpagon. Mentaskólanemar ætla að leika gamanleik í kvöld. Leikur sá er eftir frakkneskan höfund, Molióre. Ádeiluskáld þetta var uppi frá 1622— 1673. Hann var löglærður, en lagÖi stund á leiklist. Hann og íélagar hans ferðuðust um byggð og borgir. Pann þetta félag loks náð fyrir augum Loðvíks XIV. Moliére rilaði mikið. Vöktu háðleikir hans og ádeilurit mikia eftirtekt. Moliére er í senn háðskur og miskunnarlaus í riti. Mennirnir eru jafnan sjálfum sér líkir. Beir hugsa ekki ólíkt á 17. öld og hinni tuttugustu. — Lítið á. Einstaklingurinn elskar peninga, persónu sína og hagsæld sína. — Moliére hefir glögt akáMauga, sýnir margt og þorir að ganga í í berhögg við angurgapana, hvar sem þeir eru í skripaleik þjóðlíis- ins. — Nokkurir leikéndur leika þarna ágætlega. Aðalhlutverkið er snild- arlega leikið og ótrúlegt, að ungur piltur og óvanur skuli ráða svo vel við jafnerfitt viðfangsefni. Ágóðinn af ieiknum rennur í Bræðrasjóð skólans, en sjóður sá styrkir fátæka nemendur. Pab er ómaksins vert að skreppa niður í Iðnó í kvöld. — H. J. Umdagiimogvegmn. Viðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Frnmsýlilng Leikfélagsins á >Candidu< eftir G. Bernhard Shaw í gærkveldi hlaut afbragðs viðtökur. Brast lófaklapp áhorfenda á við hver atriðaskifti með köfium. Veðrlð. Hiti víðast nálægt frostmarki. Norðaustlæg átt, hæg. Veðurspá: Norðaustlæg átt; snjó- koma á Norður- og Austurlandi; bjartviðri á Suður- og VeBtur-landi. Nætarlæknlr í nótt er Ólafur Porstéinsáón, Skólabrú, sími 181. I. O. G. T. Vngl<st. Vnnur nr. B8, 20 ára afmæii 1. márz. Hátíða- fundur kl. 10 f. h. Afmælis- fagoaður kl. 7 e. m. AlþýÖu-daneæfing í Thomsenssal laugardaginn 28. þ. m. kl. 9—2. Dansskóll Helenu Gfuðmundss. Skyr og smjör nýkomið ódýrt í verzlun Simonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Gfað8pekisféiaglð. Fundur í Reykjavíkurstúkunni í kvöld kl. 8 V, stundvíslega. Efni: Allir vegir eru mínir vegir. Hðfuðórlnurinn, ritgerðir um jafnaðarstefnun eftir Dan Griffiths með formála eftir J. Ramsey Mac- Donald, fyrr forsætisráÖherra Breta, er kominn út og verður seldur á gðtunum á morgun. Frjáls innflutningur. Atvinnu- málaráðuneytiÖ tilkynnir um FB., að reglugerð um bann gegn inn flutningi á óþörfum varningi hafi verið breytt þannig, að vörur, er taldar eru í b-lið 1. gr. reglugerð- arinnar, sé frjálst að flytja inn, þar til öðruvísi kynni að verða ákveðiö. \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.