Alþýðublaðið - 27.02.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.02.1925, Blaðsíða 2
9 "ALÞYÐUBLAÐIÐ úrMriustiátt, ISmásöluverö í >Morgunblaðinu< 31. dez. 1924 er greia eftir Svein Guð- muadssoa, tengdiiöður Haralds Böðvarssonar útgerðarmanns á Akranesi, og segir grelnarhðf- undur, að það hafi orkað tvi- mælis, hvort greinunum í >A1 þýðublaðinuc bæri að svara nokkru eða ekki. Haraidur og tengdapabblnn hafa þó sezt á ráðstefnu til þess að ræða það, hvort ekkl myndi vera bezt að þagga þetta orbeldlsverk burg- eisa á Akranesi nlður með því að þegja, og get ég vel trúað, að Haraldi hafi þótt það hyggi- legast fyrir sitt leyti. Sveinn hefir aftur á móti þózt þurfa að verja gsrðir tengdasonar síns í þessu mUl, en grein hans í >Morgunblaðinu< er svo íull af ósannsögli og vitleysum, að ekki má láta ómótmælt. Ósannindl eru það, að félaglð á Akranesi hafi verið stofnað undir handieiðslu verkamanna- félagsins hér í Reykjavík. Akur- nesingar voru þar einír &ð verki, en nokkru eítir stoinun félagsins var samþykt á fundi þess, að það gengi í Alþýðusamband ís- lands. Þeir, sem töluðu fyrlr þvi, að félagið gengl f Alþýðusam- bandið og voru með því, voru éinmitt menn, sem oft og mörg- um sinnum höfðu hlustað á ræður Sveins um það i baráttuuui gegn Bakkusi, hversu það væri nauð syniegt fyrir goodtemplaratélögin að hafa með sér Alisherjarsam- band til þess að geta staðið bstur að vfgi um útbrelðslu goodtemplarareglunnar og bar- áttuna fyrir því að útrýma of- drykkjuuni úr landinu. Nú er það vitanlegt, að aiþýðusam- bandið er stofnað til þess, að téiögin hafi styrk hvert af öðru í baráttunni vlð auðvaldið, svo að ef t. d. verkamannafélagið á Akranesi ienti í kaupdeiin og þyrfti að gera verktail til þess að ná fram þeim kröfum, er það færi fram á, þá væri sambands félögum þess skylt að styðja þá á allan mögulegan hátt, fyrst og íremst þá vitanlega með því að sjá svo um, að aðrlr fcækjo ekki upp vinnu þar eíra, meðan á má ekki vera hærra á eftlrtöidum tóbakstegundum en hér segir Bejktðbak: Go’den Bell frá J. Gruno kr. 18,70 pr. Feinr. Shag — ssma — 16 40 — LouUiana — C. W. Obel — 16.70 — Moss Rose — sama — 15.80 — Islandsk Flag— Chr. Augustlnus— 16.40 — Engelsk Flag — aama — 16.70 — Dills Best (% 4 lh) frá Unit. St. Co. — 13.80 — Ceatral Unlen — sama — 10.05 — kgf- Ibs. Utan Reykjavfkur má verðið vera því hærra, sem nernur fiutningskostnaðl frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 %■ Lan dsverzlun FpáAtþ^d^bvauðgeiPðfnnl. Gpakamsbvanð fást í AitýÖubraufigerBinni á Laugavegi 61 og í búöinni á Baldursgötu 14. „Heklu" eldspýtnrnar komnar aflur. Kanpfðlagii. Papplr alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrast er Hevlui Ciausen, Sími 39. Allþýðublaðlð kemar út á hvarinm vírkam degi. Afg reið ila | við Ingólfntrteti — opin dag- H lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 «íðd. | Skrifitof* g á Bjargantíg 2 (niðri) jpin kl. M 9V«—101/s árd. og 8—9 líðd. Símir: 688: prentimiðja. 988: afgreiðila. 1294: rititjórn. s Yerðlag: g Aikriftarverð kr. 1,0C á mánuði. X Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. I dellunui stæðl o. s. frv. Það kemur þvf úr hörðustn átt, þcgar Sveinn er að ráðsst á Alþýðu- samband íslands. Þar með er hann að ráðast á sínar eigin kenningar. Þessl sambönd, good- templara og alþýðu, eiga það sameiglnlegt. að þau safrta hlnum dostfifcu téíögum i eica héHd alveg á sama hátt, sem élögin safna einstakiingunum saman, til þess sð geta fijótara náð þvf takmarki, er þau keppa að, good« tempfaraíélögin að útrýmingu áfengls og ofdrykkju, verklýðs télögin að útrýmÍDgu fátæktar og örblrgðar. Sveinn seglr, að það hafi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.