Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 64

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 64
62 LREIÐFIRÐINGUR — Jú, bæði mikil og erfið. Allt þurfti að jafna og máta, saga sundur, kljúfa og meitla. — Langviður var sagaður að endilöngu í syllur og langbönd. Það var minni útborgun fyrir kotunga að kaupa reka- við, og hann entist tvöfald á við útlendan trjávið, og annar viður kom ekki til greina undir torfþök og í girðingar. — Fórstu stundum margar ferðir á ári norður? — Já, það kom fyrir að ég færi fleiri en eina. Árið 1936 flutti ég frá Miklagarði að Heinabergi á Skarðs- strönd. Sú jörð hafði verið í eyði og þurfti því mjög að taka til hendi við að byggja upp, girða og laga. Það haust fór ég tvær ferðir norður og hafði son minn, Kristin, þá tólf ára gamlan, með mér til hrossagæzlu og snúninga. Fiskinn fékk ég þá á Smáhömrum, en viðinn í Þorpum. Þessi seinni ferð varð mjög tafsöm og erfið. Lögð- um við ekki á heiðina fyrr en seint um kvöld, en ekki þorði ég að gista eða taka ofan, því nú gekk að með kafald og hvassviðri og mátti þá eins búast við ófæru daginn eftir. En ekki var öfundsvert að brjótast áfram í myrkri og sorta með drögurnar og sá aldrei frá síðasta hestinum til hins fremsta. En drengurinn dottaði syfjaður og uppgef- inn fram á hnakk-hnúuna. Við sigum samt jafnt og þétt áfram og þurftum ekki að taka ofan fyrri en komið var suður á Olafsdalseyrar. Þá var bóndi í Ólafsdal góðfrændi minn Sæmundur Lárusson, vöktum við upp hjá honum klukkan 3 um nótt- ina og fengum ágætar móttökur. Næsta dag var komið frost og ófærð, og þóttist ég vel hafa sloppið, þar eð hríðarveður næstu daga lokuðu leið- um yfir fjallið með fisk og við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.