Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 21

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 21
B R E I Ð F I R Ð I N G U R 19 snjöll, en fela þó í sér hvorutveggja hvatningu og megin- kjarna þess málefnis, sem þau eru horin fyrir. Sá er og annar munur kjörorða og slagorða, að kjörorðin eru engar venjulegar dægurflugur. Vissulega á oft fyrir þeim að liggja að víkja úr sviðljósinu um lengri eða skemmri tíma, en þau týnast ekki út í tómið. Þau bera í eðli sínu ávallt lífsgildi sitt, hvar og hvenær, sem þau af alvöru eru borin fram á ný. Meðal okkar mun einna þekkast hið gamla, góða kjörorð ungmennafélaganna — íslandi allt, sömu- leiðis kjörorð skátanna -—- vertu viðbúinn. Frá seinni ár- um könnumst við aftur við orð eins og styðjum íslenzkan iðnað og hreint land — fagurt land. Ekki efa ég að þessi og þvílík kjörorð eða einkunnarorð hafi haft — og geti haft sín áhrif. Orðin eru til alls fyrst. Snjallt kjörorð, sem kristallar í sér kjarna fagurrar hug- sjónar, hefur ósjaldan orðið kveikjan að merkilegri menn- ingarhreyfingu eða þörfu, félagslegu átaki. Og nú á tím- um áróðurs og auglýsingartækni þurfum við að átta okkur á, að möguleikar hinna jákvæðu kjörorða ættu einnig að vera miklir, jafnframt því sem þörfin á að virkja mátt þeirra, hefur sjaldan verið brýnni en nú, enda nú sem aldrei fyrr möguleikar á að magna áhrif þeirra með tilstyrk fjöl- miðlunartækninnar. Ættu þau að hafa sízt minni rétt en slagorðin, sem oft og einatt virðast eingöngu ganga erinda sundrungar og niðurrifs. Stundum getur nýtt kjörorð leyst annað eldra af hólmi. Það helgar sér önnur orð í tungunni, þótt inntak þess finn- ist í fyrri kjörorðum. Mér kemur í þessu sambandi í hug orðin heilbrigt líf. Hversu mikla dýpri og víðfeðmi rúma ekki þessi tvö látlausu orð, og hvers mun veröldinni frek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.