Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 24

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 24
22 BREIÐFIRÐINGUR Heilbrigt líf verður ennfremur að sækja efnivið sinn í alhliða líkamsrækt — til íþrótta og leikja, hreinlætis og siðvenja, mataræðis og hollustuhátta. Eins og við vitum hefur gífurleg bylting orðið á atvinnu- og lífsháttum megin- þorra fólks í okkar landi á seinustu áratugum. Líkamleg erfiðisvinna fer stöðugt minnkandi með aukinni tæknivæð- ingu, en létt vélavinna, sem henni fylgir, og margvísleg kyrrsetustörf vaxa í sama mæli. Þessi lífshátta breyting virðist aftur hafa haft í för með sér ýmiss heilsufarsleg vandamál. Meðal annars virðist sem minnkandi hreyfing eða líkamlega átaka- og erfiðisleysi, sem þessari atvinnu- breytingu fylgir, sé ein meginorsök allmargra sjúkdóma. Niðurstöður hinna vísu manna, sem þetta hafa rannskaðað, virðast benda til þess, að líkamleg áreynsla og hreyfing sé líkamshreysti okkar og heilsu svo nauðsynleg, að ef okkar daglegu störf veita okkur hana ekki í nægilega ríkum mæli — eins og þau gerðu áður fyrr í flestum tilfellum — þurfi beinlínis að búa hana til. Kemur þá auðvitað helzt til greina, að líkamsæfingar, göngur og fjölþætt íþróttalíf að ógleymdri garðyrkju og skógrœkt í sumartómstundum hlaupi þarna í skarðið fyrir stritvinnu fyrri kynslóða. Jafnframt yrði þetta að haldast í hendur við breytt mataræði — og þó hjá næsta mörgum dygði bara dálítið minna át. Nú er það alkunna, að erfitt er að kenna gömlum hundi að sitja, þess vegna er svo gagnslítið að ætlast til mikils af þeim fullorðnu á þessu sviði — þeim, sem þegar hafa hálfnað sitt skeið eða meir. Oðru máli ætti að gegna með hina ungu. Þeirra er framtíðin — þeirra er heimurinn — ekki bara eins og hann er í dag heldur einnig eins og hann verður á morgun eins og þeirn hefur þá tekizt að gera hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.