Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 39

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 39
BREIÐFIRSINCUR 37 „Að það lifir lengst, sem hjúum er leiðast“. En á hinn veginn má dást að honum fyrir þrautseigju og þolgæði, en þó ekki síður dóttur hans, Hólmfríði, sem studdi hann að störfum í þessum langvinna sjúkleika hans. Mátti raunar segja, að Hólmfríður Markúsdóttir væri prestur í Flatey í þessi 20 ár, því að ekki vildi hann taka kapelán. Hann skírði börn, sem voru borin að rekkju hans og Hólmfríður breiddi yfir hann hempu á meðan. Við útfarir aðstoðaði hún algjörlega, en prestur skreidd- ist fram úr bælinu til að „kasta rekunum“, en hún breiddi hempuna yfir herðar hans, en söng á meðan yfir líkkist- unum. Ekki var þessi íslenzki kvenprestur neinn fríðleikskven- maður. Hún var mjóleit í andliti, löng og axlasigin og lítt fagurlimuð. Hún giftist aldrei og dó úr gulu 53ja ára að aldri 1799 og hafði þá lifað Markús föður sinn í 12 ár, en hann lézt 1787 eins og áður er sagt. Eftir sr. Markús tók við embættinu sr. Þorkell Guðnason og bjó á Múla í 20 ár. Hann var nokkuð vinsæll í söfnuðum sínum, gestrisinn og greiðvikinn og þótti góður blóðtökumaður, en á slíkum lækningum var mikil trú í þá daga. Sr. Þorkell var lítill vexti og óásjálegur en frár á fæti og snar í snúningum. Hann hélt Múla til 1807. Sr. Tómas Sigurðsson var prestur í 14 ár eða til 1821. Hann bjó í Flatey og þótti lítill búhöldur og drykkfelldur, annars mesti meinleysismaður og góðmenni. Þá var sr. Ól- afur Sívertsen, sem talinn var fremstur íslenzkra presta um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.