Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 40

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 40
38 BREIÐFIRÐINGUR sína daga. En um hann hefur verið svo mikið ritað, að vel má hér aðeins vitna til sögu Flateyjar og Vestlendinga um afrek hans og menningarstörf. Hann var einn af helztu stofnendum Framfarastíftunar í Flatey, stofnaði þar bóka- safn og gaf út tímaritið Gest Vestfirðing. A hans tímabili eða frá 1842—1848 var Guðm. Einarsson síðar á Kvenna- brekku aðstoðarmaður hans. Þjónaði eingöngu Múla og bjó í Skáleyjum. Sr. Olafur Sívertsen dó 1860. Sr. Guðjón Hálfdánarson og sr. Jón Thórarensen, sonur Bjarna amt- manns voru hvor um sig nokkur ár. Þeir þóttu báðir frá- bærir söngmenn og sr. Jón Thór. vel hagmæltur. Annars fátt um þá sagt, enda vandi að taka við eftir sr. Olaf Sívertsen. Sr. Andrés Hjaltalín var til 1880. Hann lærði hjá Sig- urði á Rafnseyri og kom til Flateyjar 1868. Hann var skáldmæltur vel og orti rímur, en þótti nokkuð sérvitur og þá ekki síður seinna kona hans, Eggþóra. En fyrri kona bans hét Margrét og var þeirra sonur Jón Hjaltalín, skóla- meistari á Möðruvöllum, en til hans flutti sr. Andrés síð- ast og dó þar. Hann þótti hraustmenni mikið, dagfarsprúð- ur og hlédrægur að skapgerð. Eftir sr. Andrés Hjaltalín kom sr. Sigurður Jensson bróðursonur Jóns Sigurðssonar forseta, en sonur Jens yfir- dómara Sigurðssonar í Reykjavík. Hann var hinn mesti höfðingi, en dulur og fáskiptinn hversdagslega og óáleitinn og íhlutunarlaus um alþýðuhag. Kona hans var Guðrún Sigurðardóttir úr Flatey, hin feg- ursta kona, jafnan nefnd „frúin“ í Klausturhólum eða Flatey, manna á milli. Þau þóttu jafnan heldra fólk í orðs- ins beztu og helztu merkingu og áttu mörg börn. Sr. Sig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.