Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 62

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 62
60 BREIÐFIRÐINGUR þjóðarinnar, með fögrum hætti og bærinn hefur verið svo hátt metinn og jörðinni svo heitt unnað, að fólkið, sem bjó þar síðast, hefur ekki viljað fara þaðan lífs eða liðið, meðan nokkur örmull væri eftir af því, eins og grafreiturinn í túninu vitnar um án orða. En samt hefur hin marksækna auðn eða eyðing, sem færist yfir breiðfirzkar byggðir, lagt kalda, hljóða hönd dauðans og gleymskunnar yfir þennan broshýra bæ við ána og eyrarnar. Mér er sagt, að þaðan flytjist síðasta fólkið í haust (1969), fjölskylda, sem hefur ráðið þar ríkjum síðustu öld- ina eða síðan um 1880 að minnsta kosti og gjört þar kannske meira en öðrum tókst að gera allar aldir áður. En samt eru það ekki mannvirkin á jörðinni, ekki bær eða jarðabætur á Kollabúðum, sem lengst mun í minnum haft, heldur tóptir, lágar og grasi grónar, úti í fjarðar- horninu, yzt á eyrunum sunnanverðum, stutt frá alfaraleið. Þessar tóptir eru svo nærri veginum, að þær voru sagðar í mikilli hættu fyrir jarðýtum og vegagerðarvélum. Mundi þar enn eitt dæmi þess, hvernig tímans tönn og tækniöld tyggur allt í sundur og eirir engu, sem áður var og eyðir fornum og fögrum helgidómum fátækrar þjóðar, sem ekki kann sér hóf, né þekkir sinn auð eða vitjunartíma. Hér með vil ég minna á þessi lágu og fátæklegu mann- virki, sem helgar minningar úr framfarasögu þjóðarinnar, og biðja bæði náttúruverndarráð og fornminjafræðinga að gefa þeim gaum svo sem verðugt er, og þá jafnframt Guð vors lands að halda sínum hlífiskildi yfir minnjum og minningum lands og þjóðar, lífsrótum íslenzkrar menn- ingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.