Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 67

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 67
BREIÐFIRÐINGUR 65 Danska valdinu, með Trampe greifa til forystu hér á Jslandi, var því ekki sérlega vel við þessi fundarhöld fá- fróðrar alþýðu og búandlýðs. Og reyndu forsvarar danska valdsins að spyrna gegn þessari hreyfingu. Og 1850 ritaði Trampe stiftamtmaður flestum sýslumönnum bréf og bað þá að sjá um, að bændur héldu eigi slíka stjórnmálafundi. En Vestlendingar eða minnsta kosti Breiðfirðingar höfðu að engu þessa fyrirskipan stiftamtmanns og héldu sinn fund á Kollabúðaeyrum, þrátt fyrir ótíð og ófærð þetta vor og árið 1852 var sjálfur sýslumaður ísfirðinga, Magnús Gíslason aftur forseti fundar, eins og áður er sagt. En það mega Danir eiga, að þeir sýndu ekkert Rússa- veld-isskap við þessa litlu Tékkóslóvakíu, sendu enga skrið- dreka og refsuðu engum þarna vestra með frávikningu. Samt urðu ýmsir erfiðleikar á vegi fundanna og for- ystuliðs þeirra. Og oft varð sr. Ölafur Sívertsen að hvetja og telja kjark og þolgæði í þreyttan lýðinn. Samheldni og þolgæði voru einkunnarorð þessara samtaka. Það er svo lítill vandi að byrja, meðan allt er nýtt og ferskt. Hitt er mannraunin mikla að hafa þol og þrek til að hvarfla ekki undan merkjum í hversdagsleika,von- brigðum og víli. Þetta tókst forystuliði Kollabúðafund- anna í 20 ár, mest fyrir þrautsegju og eldlegan áhuga sr. Ölafs Sívertsens, sem var óþreytandi og skrifaði bréf eftir bréf til að hvetja og hughreysta, halda kyndli hugsjón- anna, frelsis og framfara hins nýja tíma á lofti. „Það eina sem við getum, segir hann, er þybbast við, ýta á og láta ei kúgast.“ Sannarlega mega enn margir hlusta á þessa rödd hins mikla prófasts og óþreytandi braut- ryðjanda. Hann stýrði seinast Kollabúðafundi árið 1859 á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.