Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 77

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Blaðsíða 77
BREIÐFIRÐINGUR 75 á með vísum ortum undir rímnaháttum, var þetta algeng skemmtun á Islandi í þá daga, en mun nú horfin í gleymsku. Eins og áður er að vikið þótti Brynjólfi ferðalög milli góðkunningja sinna hin bezta skemmtan og man ég hann fyrst sem gest á æskuheimili mínu í Kvígindisfirði í Múla- sveit. Kvað hann þá rímur um kvöldið með mjög sérkenni- legum hætti og dró langan seim í lok hverrar vísu, en það þótti fordild og fínt, en þótt kveðið væri oft og mikið hjá okkur gerði það enginn þannig. Annars sagðist Brynjólfur vera algjörlega „laglaus“ í siing, og það var víst rétt. En það var einmitt algengt að „laglausir“ menn kváðu og gekk vel að sögn. Gerði hann stundum gaman að því sjálfur, að einhver varði heilum heilum degi til að kentia honum lagið: „Eldgamla Isafold“, sem þá var algengast allra söngva, en ekki tókst kennslan hetur en svo, að hann var jafnær og lærði það aldrei. En Brynjólfur unni mjög ljóðum einkum rímum og var prvðilega hagmæltur, en orti aðallega undir rímnaháttum og með kenningum og heitum frá þeirri ljóðgrein, en var þó skiljanlegri í ljóðagerð sinni en margir, sem þá ortu „Edduborið“. En svo var slíkri ljóðagerð lýst. Annars orti hann aðallega um atvik daglega lífsins og varð oft vísa af munni sem flaug framhjá og gleymdist um leið. Ég man samt vísu, sem hann mælti fram, er hann vakn- aði í rúrni sínu heima hjá okkur á haustmorgni: „Drottins tnesta mildi sézt menn og flesta gleður. Endur-hresstur upp ég sezt úti er hezta veður.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.