Alþýðublaðið - 27.02.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.02.1925, Blaðsíða 3
 sldrei verið nein misklíð út af ráðaingu manna tll lands eða sjávar að undan teknum iítlls háttar kur út af einhverri lifrar- verziun í Sandgerði, sem eigl hefði þurft alþjóðarsamband til að laga. Hrein ósannindi éru það, að ekki hafí orðið misklíð önnur en sú, er Sveinn getur um, Svein ætti að reka minni til greinar þelrrar, er skrituð var hér um árið um Harald Böðvarsson út af viðskiftum eins eða fleiri sjó- manna hans við hann. Lesi Sveinn þá grein, þá mun hann komast að raun um, að misklið hefír orðið út af fleira en hann vill vera láta í grein sinni, öanur sönnun þess, að deila hefír orðlð um launakjör á Akra- nesi en sú, er Sveinn nefnir, er elnmitt stofnun verkalýðsféiags- ins þar efra, því að stofnnn verk- iýðsfélaga byggist æfínlega á því, að vinnukaupánda semur ekki við vinnuseljanda; þá saína vinnuseljendur sér í hóp og mynda með sér félagsskap til þess að halda uppi verði á þeirri vöru, sem þelr hata tll að selja, og það er vlnnan, og svo (ór það einníg á Akranesi, Sveinn! Þá komum við að þeirri m41s- greininni, þar sem Sveinn er að gera alla Akurnesinga að út- gerðarmönnum. Harm seglr, að flestir sjómenn hafí verlð hlut- hafar í afla og þá þátttakendnr f kostnaði útgerðarlnnar og séu því f raun og veru útgerðar- menn. Ég er hræddnr nm, að þessi kenaing Sveins gangi ekki í höfuðið á öðrum en ef vera skyldi >Morgnnblaðs<- >ritstjórun- um<, að það sé sama að vera elnhlutungur á báti og að vera Suðu- bökunar- egg nýkomin í Kaopfélagið. 30 auva smásögurnar fést enn þá frá byrjun á Laufásvegi 15 — Opið 4—7 siðdegls. Gerhveitið kom með Lagarfossi í útgerðarmaður. Það er sitthvað að eigá framlelðslntækin eða að vinna á þeim sem elnstaklingnr með öilum þeim afarkostum, sem einhlutungnum eru settir af elgendunum, eins og t. d. þeim, sem Sveinn bacdir á að einhlnt- ungarnlr borgi mikinn part af útgerðarkostnaðlnum af sfcum eina hlut, en eigandicn, sem tekur 10 og 12 hluti >dauða<, sem kallað er, borgi Iftlnn hluta af kostnaðlnum. Dæmið var gott hjá yður, Sveinn 1 Svo lætur eigándinn sér ekkl nægja þetta, sem Sveinn bentl á. Sé eigacd- inn kaupmaður, þá þrengir hann kjörum einhlutungsins að mikl- um mun meira en að ofan er tallð til þess &ð gera sjálfan slg efnalega betur stæðan, t. d. með þvf að gefa einhlutungnum l*egar skórnir yðar þarfnast vlðgerðar, þá komið til mín, Finnur Jónsson, Gúmml- & skó- vinnustofan, Vesturgötu 18. Gouda- Eidamer- Emerithaler- Gráða- nýkomnir f Kanp félagiB. Veggmyndir, faiiegar og ódýr- ar, Freyjugötu u. Innrömmun á sama stað. ekkl nema raunverulega Htinn hluta at því verði fiskjarins, sem skipseigandinn fær íyrir hann, þegar sala frá hans hsndi fer fram. Ailar þær vörur, sem einhlutucgurinn þarf að nota, lætnr skipseigandinn, sem um leið er kaupmáður, með upp- sprengdu verði. Af þessu, sem að ofan er sagt, geta menn nú séð, hvort það er sambærilegt að vera einhfutungur á báti og veia útgerðarmaður, enda værl Haraldur Böðvarsson ekki orð- inn svo loðinn cm lófana, sem hin mikla höll hans á Akranesi bendir til að hann munl vera, ef hann hefði verið jafnlangan tfma eichlutnngur á mótorbátl, eins og hann hefir verið útgerð- armaður mótorbáta. B. B. J. ost- ar Bdgar Rice Burroughe: Wllti Tarzan. í fyrsta lagi hafði hún lagt af stað frá höfuðstöðvum Þjóðverja eftir vel ruddum vegi, sem hermenn höfðu ferðast um, og hún vissi ekki annað en hún óáreitt myndi komast þá leið alla leið til Wilhelmsdals. Siðar hafði hún orðið að fara út af veginum, er hún frétti, að brezkur herstyrkur hefði komið eftir vesturbakka Pangani, farið yflr ána sunnan við haná og vaéri nú á leið eftir járnbrautinni til Tonda. Þegar út af veginum kom, lenti hún i þéttu kjarri. Himininn var skýjaður, og hún ætlaði aö gá á leiðar- visi sinn, en hún hafði hann þá ekki. Hún þóttist samt svo ratvis, að hún hélt áfram i þá átt, er hún hugði vestur, unz húnj hélt sig komna sVo langt, að óhætt væri að leggja til suðurs án þess að rekast á Bretana. Og hún var óhrædd þangað til löngu eftir, að hún hafði aftnr beygt til austurs langt sunnan vib herinn, að hún hólt. Komið var að kveldi; — hún hefði fyrir löngu átt áð vera komin á veginn til Tonda, en hún fann engan veg og var orðin skelkuð. Hestur hennar hafði allan daginn verið á ferðinni matarlaus og vatnslaus. Nóttin var að skella á, og ofan á alt annað yar hún vilt í‘ landi', sem var orðlagt fyrir flugur og villidýr. Það var gremjulegt, að hún skyldi enga hugmynd hafa um, í hvaða átt hún hélt, — að hún væri kann ske á leið lengra frá brautinni inn i skóginn 0g auðnina, en ómögulegt var að stanza; hún varð að halda áfram. Berta Kircher var engin hugleysingi, en hún gat ekki gert að þvi, að hrollur fór um hana, og hún kveið fyrir þvi að veröa að ráfa um skóginn i niðamyrkri næturinuar — vitandi af hættum á hverju strái,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.