Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Page 51

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Page 51
BREIÐFIRÐINGUR 49 Hann hlaut almennar vinsældir fyrir öll sín opinberu störf, enda vann hann þau af frábærri alúð og samviskusemi. Á þeim árum er Jón bjó á Hömrum og sennilega nokkru fyrr höfðu kaupmenn þann hátt á að þeir sendu menn heim á alla bæi er þeir höfðu skipti við til fjárkaupa í haustkaup- tíð. Var hver kind vegin og þyngd hennar færð inn í bók. Að vigtun lokinni var kindin vel merkt rauðum lit á hnakka. Hafði Jón þetta starf á hendi í Laxárdalshreppi og víðar um langt árabil fyrir verslun R. P. Riis á Borðeyri. Að lokinni vigtun voru svo kindurnar afhentar fjárrekstursmönnum er skyldu annast gæslu þeirra og rekstur til Borðeyrar. Pað starf þekkti ég mjög vel því ég var í því nokkur ár. Stærsti hópurinn sem ég man eftir var um 600 fjár. Þegar til Borð- eyrar kom voru tveir menn látnir telja hvern hóp inn í fjár- rétt sem þar var. Tvær fjárkaupaferðir voru farnar um versl- unarsvæðið á hverju hausti. Jón var ágætur ræðumaður. Er mér einkum í minni ræða er hann flutti á útiskemmtun sem U.m.f. Ólafur pái hélt í Arnarnesi. Hann mælti þar fyrir minni íslands. Fleiri ræður voru fluttar á skemmtuninni en mér fannst ræða Jóns vera þeirra langbest. Böðvar Magnússon. Hann var fæddur 4. október 1851 og dó 19. október 1928. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson á Svalhöfða og víðar og seinni kona hans Steinunn Böðvars- dóttir. Kona Böðvars var Guðbjörg Þórðardóttir frá Vatni í Haukadal er dó 62 ára 7. desember 1912. Pau eignuðust þrjú börn, Jón og Eyjólf, sem getið verður hér á eftir, og Magn- úsínu Steinunni. Hún átti Jón Jósefsson frá Vörðufelli og hófu þau búskap á Sámsstöðum 1921. Auk þess ólu þau Guðbjörg og Böðvar upp einn fósturson, Böðvar Eyjólfs- son. Böðvar hóf búskap árið 1880 á Dönustöðum en flutti að Sámsstöðum árið 1888, bjó þar til 1921 og átti þar heima til æviloka. Böðvar þótti nokkuð hávaðasamur í orðum og framkomu, einkum er hann var undir áhrifum áfengis, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.