Breiðfirðingur - 01.04.1994, Side 24

Breiðfirðingur - 01.04.1994, Side 24
22 BREIÐFIRÐINGUR fór að lengjast og menn fóru að tvíróa. Þá var öll hjálp þegin, því þá var oft lítill tími til svefns og hvíldar. Freðýsan Eitt er það sem ég má til með að tala um, og það er freðýsan undan Jökli. Það hefir verið frá löngu síðan að orðið freðýsa undan Jökli var álíka vörugæðalýsing eins og Hólsfjallahangi- kjötið, hvorttveggja landsþekkt. Nú skal ég segja hvernig góð freðýsa var verkuð undir Jökli: Það þurfti helst að vera frost þegar ýsan var hengd upp. Nú, ýsan var hreistruð, síðan var hreistur og slor skafið af henni, hún var aðeins opnuð á kviðnum síðan var henni velt við og hún hnakkflött. Þegar búið var að taka úr henni hrygg og slóg, var hún lögð á sárið ofan á snjó eða klaka, best var það ef snjór var nýfallinn. Þannig var hún látin vera smástund þar til aðgerð var lokið, síðan var hún sett á rá og hengd upp í hjall. Hjallarnir voru þannig útbúnir að hliðarnar í þeim voru bara spelar, þakið var venjulegast bratt og járnklætt, því það mátti ekki loka. Þá var þiljað rúmt fet niður á veggina. Þegar ýsunni hafði verið komið fyrir í hjallinum, var hún varin fyrir því að blotna, enda var það höfuðskilyrðið fyrir því að fá góða freð- ýsu, að hún blotnaði ekki eftir að hún var byrjuð að þorna. I hjallinum lék alltaf um hana kuldatrekkur. Er hún hafði harðn- að að mestu leyti, var hún tekin af ránni, brotin yfir sig og staflað uppí þakið á hjallinum. Þar hélt hún áfram að þorna, þar til hún var orðin neysluhæf. Ýsa sem þannig var verkuð var mikið hnossgæti, hún var mjúk og bragðsterk og þegar farið var að tyggja hana, var sem að leystust upp efnin úr fiskinum sem voru svo sæt og safarík. Og að borða freðýsu undan Jökli með íslensku smjöri var talið hámark á neyslugæðum. En að ýsan varð svona mjúk og bragðsterk, má eflaust þakka því að hún var aldrei þvegin og á meðan hún var í herslu rigndi aldrei á hana. Hún missti því ekkert af sínum góðu efnum, heldur festust öll efnin í fiskin- um við frostið. Ég ætla að geta þess að gamni mínu, að ég hef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.