Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1994, Qupperneq 110

Breiðfirðingur - 01.04.1994, Qupperneq 110
108 B R E I Ð F I R fí ! N G U R 4 Um þctta segir Þorvaldur Thoroddsen, tengdasonur hennar, í ævisögu eiginmanns hennar, Péturs Pélurssonar, biskups: „Frú Sigríður var vel hagmælt, en tók lítið á því, hún skrifaði þó langt leikrit með siðl'erðislegri stcfnu og eru í því mörg kvæði; leikril þctta er enn til.“ Sjá Þorvaldur Thoroddsen, Æjisaga Pjeturs Pjet- urssonar, Reykjavík 1908. bls. 276. Lúðvík Kristjánsson víkur að leikriti Sigríðar í síðari grein sinni um Júlíönu Jónsdóltur. Vitnar hann þar til ummæla Lárusar Sigurbjörnssonar sem hafi fullyrt „að þær konur, sem fyrstar hefðu samið sitt hvort leikritið, væru báðar breiðfírzkar." Taldi Lárus leikrit Sigríðar eldra, og tek- ur Lúðvík fram að Lárus haft ekki vitað „hvar það var niður komið." Sjá ,,‘Stúlka’ og höfundur hennar", bls. 223. 5 íslenskar teviskrár V, Reykjavík 1952, bls. 544. Það finnast fleiri dæmi þess að skrásetjurum haft reynst erlilt að staðsetja skáldkonur í tíma. / Islenskunt œvi- skrám II er Guðrún Þórðardóttir sögð fædd “um 1817“ (bls. 199), í viðbæti við V. bindi er því breytl í 1816 (bls. 546). I Rímnasafninu er fæðingarár hennar aftur sagt vera 1817 (bls. xxvii). Lúðvík Kristjánsson telur í fyrri grein sinni um Júlíönu að hún sé “borin í þennan heim 1837 eða 1838“ (bls. 49), en í síðari greininni er fæðingarárið 1837 (bls. 211), og þannig er það í Islensku skáldatali a-l, Reykjavík 1973, bls. 120. í íslenskum atviskránt III (Rcykjavík 1950) er Júlíana sögð fædd 1838 (bls. 346) og er þar spurningarmerki við dánarár hcnnar. I viðbæti V. bindis erdánarárinu 1918 bætt við, cn ekki gerð alhugascmd við fæðingarárið. 6 Jón Guðnason, Dalantenn II, Reykjavík 1961, bls. 10. 7 Guðbjörg Árnadóttir, Nokkur Ijóðmœli. Reykjavík 1879, bls. 72. Hér á eftir verður vitnað til blaðsíðutals í sviga við hverja tilvitnun í meginmáli. 8 Ritdómurinn er hluli af umfjöllun um fleiri Ijóðabækur og birtist í Skuld, V. árg„ 1882, nr. 145. Til áréttingar hinu lærða valdi er hann undirritaður af Finni Jóns- syni „á Garði í Khöfn í októberm. 1881", en á þann stað höfðu engar íslenskar konur stigið fæti sínum á þessum tíma. Til gamans má geta þess að eintak Há- skólabókasafns af Nokkrum Ijóðmœlum Guðbjargar er einmitt mcrkt „Úr bókum Finns Jónssonar". Var það ekki allt uppskorið þegar ég fékk það í hendur. 9 Athugasemd Jóns er einnig al'tan við ljóðin, og orðalag er oft sláandi líkt: “Um skáldanafn hefur mig aldrei dreymt, enda hef ég ekki ort mcð það lyrir augum að láta á prent. En nú er svo komið að ég heyri víðs vegar kveðskap sem mér er kenndur, sumt sem ég á enga hlutdeild í. annað sem ég hcf að vísu gert í upphaft en er hræðilega afbakað orðið í meðförunum; þess eru jafnvel dæmi að menn mér ókunnir hafa prentað eftir mig, og hefur það allt verið fært úr lagi. Af þessum á- stæðum hef ég ráðizt í að safna saman í þetla kver því litla sem mér linnst við- kunnanlegra að menn þekki óbjagað en bjagað." Úr landsuðri, Rcykjavík 1939, bls. 87. Þennan fyrirvara hefur skáldið fellt burt í síðari útgáfum bókarinnar. 10 Enginn ritdómur birtist um Stúlku Júlíönu Jónsdóttur, og kann skýringin að vera sú að bókin hafi verið of óvcnjuleg til þess að ritdómarar treystu sér til að fjalla um hana. I I Um l'rekari rökstuðning, sjá grcin mína „Um konur og bókmenntir”, Draumur um veruleika, Reykjavík 1977, bls. 18-20; og „Kvennarannsóknir í bókmcnntum", Skírnir 1977, bls. 30-32.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.