Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1995, Blaðsíða 24

Breiðfirðingur - 01.04.1995, Blaðsíða 24
22 BREIÐFIRÐINGUR Velgerðakona Þuríðar? Eins og sagt var nálægt upphafi þessa máls setti Matthías Þórðarson fram tilgátu 1914 þess efnis að altarisklæðið frá Skarði á Skarðsströnd, sem hér hefur mjög komið við sögu, hafi verið saumað í klaustrinu á Reynistað, ef til vill af Þuríði, dóttur Jóns biskups Arasonar, sem sett hafði verið þangað af föður sínum nauðug, en flúið vestur að Skarði. Matthías sagði enn fremur í því sambandi að Solveig abbadís hafi hjálpað henni að flýja þangað: „Solveig kom henni undan vestur að Skarði til Þorleifs lögmanns Pálssonar.“82 í hinum fáskrúðugu heimildum um Þuríði sem áður hafa verið raktar kemur þó hvergi fram berum orðum að Solveig hafi aðstoðað Þuríði við að flýja vestur, heldur aðeins að abbadísin hafi ekki viljað hafa hana nauðuga í klaustrinu og hafi Þuríður flúið. I fyrri skrifum hefur höfundur tekið undir áðurgreind orð Matthíasar gagnrýnislaust. Virðist raunar ekki fráleitt þegar grannt er skoðað, að leggja megi skilning Matthíasar í hina knöppu frá- sögn heimildanna, einkum ef jafnframt er höfð hliðsjón af hinni alkunnu frásögn af aðstoð Solveigar við Þorstein Guð- mundsson, ástmann annarrar dóttur Jóns biskups, Þórunnar sem síðar var kennd við Grund í Eyjafirði, er Solveig sendi honum hest til Hóla á laun og veitti honum með því liðsinni til að flýja undan Ara biskupssyni.83 Saumaði Þuríður ef til vill nafn Solveigar í klæðið í þakk- lætis- og virðingarskyni við abbadísina fyrir það að hún reyndist vel ungri stúlku í nauðum og rétti henni hjálparhönd á erfiðum stundum? Þeirri spurningu verður seint svarað. 21.3.1995 Tilvitnanir og athugasemdir * Grein þessi, hér endurskoðuð og aukin myndefni, birtist í ritinu Dagamunur gerður Arna Björnssyni sextugum 16. janúar 1992 (Reykjavík, 1992), bls. 27-38. Enn- fremur hefur höfundur birt grein um sama efni, „En bispedatters forbedere?" f Helena Edgren (ritstj.), Bild och kansla frán antik till nyantik. Picta Nr. 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.