Alþýðublaðið - 28.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1925, Blaðsíða 1
' VÍ* 1925 . Laugárdagfiiup. 28, febráar. 50 toiublað. áfhvnlí a^ra ^errraJ sem á fæturna þurfa, skal vakin á hinum ót.rúlega ódýra skófatnað!, öllum úr Jfi IIIJ || le<5ri, sem seldur er í UtaSlnnni næstu daga. T. d. Terfeamannastíór úr vatnsieðri á 15,50 og 14.50, Balietskór frá 2,90—4,50. Barnaskór 2 50. Inniskór, karla og kvenna. Leikflmisskór, Sandal- ar. Ðnmnsbór, svartir og brúnir. Evenstígyél, 17,50, 15 50 13.50, ailar stærðir. Gúminístígvél, bezta tegund, sam flyzt, selja'ít fullhá á 36,50, ®/4 há á 32,50, hnóhá á 26 50. Notið tæfeií'aerSð, meðan allar stærðlr eru til. Enn fremur alls konar vefnaðarvara, búsáhðld, þvottafet, þrottabonnnr. Tilbúnar karimannabaxar. Vinna-samliengi. Jafebar og ótalmargt .fleira. Húsmæðtsr! Reynið hið bezta sópndnft, sem enn hefk upp fundist. Næstu daga verður sápuduft þetta selt! á 45 aara pakbinn til að gefa öllum kost á að reyna það. Daft til að hreinsa með alaminiumvórar verður einnig selt með sérstöku tækifærisverði (á 85 aura dósin). Þetta eru nýjar vnrur með nýja verði. Með því að reyna þessar vörur einu sinni nsunuð þór ein- göngu kanpa J»r í framtíðinni og spara helming af fé ]>ví, sem þér haflð greitt fyrir siíkar vöru- tegundir áður. — Styðjið viðleitni vora! = Sími 1403. Útsalan á Laogavegi 49. Síoi 1403. = Lelkfélag Reyklavíkur. ■■W—PHL_L!-II— ■ ■;!*,!■ tfM'HWMUUIll!'MUElffl.'ll JEUIIMHI "1 C a n d i d a, sjónlelkur í þrem þáttum eftir Bernhard Shaw, leikia sunnudag' kl. 8. Aðgöngumlðar sddir i Iðnó í dag kl. 4 til 70g á morgun kl. 10 til 12 og sftlr kl. 2. Sími 12. Lokað fyrir straominn aðiaranótt sunnudagsins i. marz n. k. kl. 3 */* til 8 Va vegna viðgerðar. Rafmagnsveita Rejkjavlknr. grlenfl símskeytL Khöfn, 27. febr. FB. Ebcrt ríkisforsetl veikur. Frá Barlín er símað, að Ebart rikisforseti hafi verið skorlnn upp. Þjáðist hann at botnianga- bóleu. Líf hans ku vera í stór- hættu eítir uppskurðinn. Af velðam kom í gær Grfm- ur Kamban, færeyski togarion annar. sem hér leggur upp afla, (með 90 tu. liirar), I morgun kom Draupnir (m. 50 tn) og! Royodin (m. 90 to.), Sjómanuastofsn. Guðsþjón- nsta á morffun kl. 6 aíðdegis. Stud. theol. Ólafur Ólafsson taiar. A annað þúsand öskupokar voru bornir út í pósti á ösku- daginn. Gallfoss fer annað kvötd kl. 6 tll Vaitmaunaeyjí, Austijarða og útlanda. Gengið. Verð á stariingspund- um hefir nú staðið í stað f mánuð, verið kr. 27 30 *íðan 27. jan. JDoJEar kostar í d.,g kr. 5,76, en Gandreiðin kemur út á morg- un. Paliadóœar, þingfréttir. Börn koml á Liugaveg 67 kl. 10. Skyr og smjor nýkomið ódýrt í verzlun Simonar Jónssonar, Grettisgötu 28. 27. jan. 5,70. Islenzk króna fer þannig lækkandl. Þair, sem hafa grætt á þessu, geri svo vel og bslnl þakklæti sinu til JónsÞor- lákssonar iággengisframkvæmdar- stjóra, þvi að ástæðan nr saðia fláðið frá honuup. Bréi til Láru, önnur útgáfa, kemur út næsta mánudag. 15 aura kostar */« kg. ef kartöflum hjá mér, en pokinn 12,50. Reykt lambaiæri á 1,45 pr. Yz kg. Spaðkjöt 95 aura; Smjör, kæfa og ostur ódýrt. Gannlangar Jónsson, Grettisgötu 38. Pantið ksrtöflumar í síma 875,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.