Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 64

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 64
62 BREIÐFIRÐINGUR raenn sem styrktu Gísla í Flatey voru ekki allir miklir vinir séra Friðriks. Lbs. 936, 4to. Flér að framan var þess getið að handritið Lbs. 2005, 4to væri skrifað sumt eftir handritum Gísla Kon- ráðssonar, en annað eftir sögnum manna. Hliðstæð vinnu- brögð hefur Friðrik sannanlega viðhaft með kvæðahandritið Lbs. 936, 4to, sem er álíka stórt og hin fyrmefndu. Þar eru nokkur íslensk fomkvæði, en þau hefur Jón prófessor Helga- son gefið út í vísindalegri útgáfu og fullyrðir, að Friðrik hafi skrifað sum upp eftir handritum Gísla8. Hér eru vinnubrögð því sambærileg í sögum og kvæðum. Til skýringar er rétt að geta þess að með fomkvæðum er átt við kveðskap eins og kvæðið af Ólafi liljurós. I þessu handriti séra Friðriks er nokkuð af gömlum drótt- kvæðum skáldskap og kveðskap úr fomsögum. Nokkuð er af latínukveðskap, sem stundum er íslenskaður. Geysilega mikið er eftir nafnkunn skáld, eins og t. d. Pál lögmann Vídalín, Gunnar Pálsson prófast í Hjarðarholti, sem var höfuðskáld 18. aldar, og fleiri skáld og er þá stundum greint tilefnið. í hand- ritinu er kveðskapur eftir Torfa bróður Friðriks (s. 803) og það endar á fáeinum vísum eftir Friðrik sjálfan. Mikið er hér þjóð- kvæðakyns: Langlokur, gátur, þulur og barnagælur og er texti stundum nokkuð öðruvísi en vanalegast er. Þetta efni hefur séra Friðrik skrifað í framhjáhlaupi en ekki af því að hann hafði verið beðinn sérstaklega um það. Af þessu er hægt að sjá að Jón Árnason hefði getað fengið verulegt af alþýðukveðskap frá Friðrik ef slrkt samband hefði verið á milli þeirra. Úr fylgsnum fyrri aldar. Sagan af forfeðrum Friðriks og honum sjálfum nær yfir nærri tvær aldir og þá var þjóðtrú nokkuð fjölbreyttari en síðar varð. Stundum eru nefndir álfar (II. 86), en ekki er að sjá, að álfatrú hafi alltaf verið sterk. í Samtíningi um Magnús Ketilsson er getið galdrakunnáttu hans og getið annarra, sem kunnu sitthvað fyrir sér. Eggert faðir séra Friðriks (I. 440) kunni margt frá göldrum að segja. Svo er jafnvel sums staðar að skilja (II. 272), að Friðrik hafi viljað láta Kristján kammerráð trúa því að hann sjálfur væri göldr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.