Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 86

Breiðfirðingur - 01.04.2002, Blaðsíða 86
84 BREIÐFIRÐINGUR Það varð breyting á okkar ferð, það var ólga í sjóinn og varð Böggý veik. Henrý ráðlagði okkur að fara í land í Veiði- leysufirði til að tjalda og leggja síðan í hann þaðan. Skyndi- ákvörðun var tekin og þar með byrjaði ferðin að breytast og átti eftir að gera það. Við tókum land í Veiðuleysufirði um kl. 11:30 og vorum ferjuð í land á gúmmíbát. Við gengum inn í botn Veiðileysufjarðar og slógum upp tjaldbúðum þar. Þetta ætlaði að verða ekta ferð hjá okkur og bar okkur að landi í Veiðuleysufirði á Jökulfjörðum í stað Homvíkur á Homströnd- um. Um kl. tvö um nóttina vaknaði ég og heyrði mikið manna- mál og skrjáf í fatnaði eða eins og margir væru á göngu. Ég hnippti í Bjarna og spurði hann hvort hann heyrði þetta líka. Það gerði hann og hvíslaði að mér að Henrý skipstjórinn á Önnu hafi sagt sér á leiðinni að þetta væri ekki kallaður Draugafjörður fyrir ekki neitt, þannig var það nú. Blessaður Veiðileysufjörðurinn hvítur í hlíðum með sinni þögn og minningum, Jökulfirðir kveðja í dag. 21 Júlí - Aœtlun Horn í Hornvík Vöknum við fulgasöng og óminn af ánni, lítill lækur hjalar við tjaldhliðina okkar, það er gott vatnið úr læknum okkar og einnig er hann upplagður til tannburstunar og í morgunkaffið. Bjami og Siggi reyndu við veiðar í Veiðuleysufirði en urðu ekki varir, er það nafnið eða veðrið sem gerir þetta veiðileysi. Við pökkum saman og snæðum morgunverð, rúgbrauðið hans Bjama er sælgæti. Veður er gott, sól í gegnum skýin og stafa- lognið gerir fjörðinn að spegli. Það er á brattann að sækja upp úr Veiðileysufirði, mikið um breiðar snjólínur, mýrar og mela að fara, púl og pes. A leiðinni sjáum við vel yfir og í Isafjarð- ardjúpið þar sem Bjamamúpur skartaði og Amamesið í Skutulsfirði með Hnífsdal sem gægðist yfir til okkar. Við kveðjum fjörðinn og upp á hæstu brún á Hafnarskarðinu (514m) er mikil þoka sem og var á síðasta kaflanum í hörðum snjónum upp í Hafnarskarðið. Þvílík leið og erfið, en upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.