Alþýðublaðið - 28.02.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.02.1925, Blaðsíða 3
ALÍ>*ÐtJ*LAÐlB I % Norsk GærdO' og Meíaldak'fabrik, Oslo . ____ 41T0M Vímet ca, kr. 82,00 pr, 100 m. StóIpaF Gaddavír ca, kr. 16,00 pr. rúllu, 28 kg. Lykkluv Sendlð pantanir ykkar tímanlega til nmboðsmanna okkar á Islandi, Mjólkurfélags Reykjavíkur sem gefur allar nánari upplýsingar og heflr sýnishorn og verSlista á staönum. þeim megln scm ég er og b »rni«5«, sagði kerlingin og aigoði sis. Ekkl er ég failinn trá þeirri áaökun á hendur S. S., að hann hafi verlð hiutdrægar íundafr stjóri á fundmum, feva mjög sam hann hæíir sér af þvf, að hann hafi tengið þakkir fyrir góða fundirstjórn hjá einum flokks- bróður sínum. Honum er það íyri-tfefið sem broslegt karla- K'robb. >Logalitet< vottorð(lI!) bæj- arfógeta og bæjatstjóra eða vott- orð um, að þeir getl ekki verið f neinum vrta um, hvernig dag- skrártiliögu Hersls var ráðið til lykta á fundinum, geta þelr ekki gefið vegna þess, að þessum mönnum, sem þér seglð að hafi verið nærstnddir yður og mörg- um fleirum góðum möunum, er ókieift að geta sifkt vottorð, — .at þeirri einföldu ástæðu, að mótatkvæðin voru ekki talln. D ginn eftir þlngmálafundinn átti ég elnmltt tal um þetta við bæj- arfógetann, og sagði hann, áð hann gæti ekki með neinni vissu sagt urn, hvernig atkvæðin hefðu tallið, en trá þeim stað, sem hánn sat á, hefðl sér virzt færri atkvæði á móti dagskrártillög- Unui. Hreins haadsápor hafa þægilegan ilm, eru mjúkar og fara vel meö hörundið — Btðjið kaup- menn, sem þór verzlið við, um Hreins handsápurl H.t. Hreinn. Málfræðlngur er ég ekkl, og ekki skil ég þetta tnila >loga- litet«, s#m S. S. segist hafa sýnt hverjum manni á fundinum. Ef þetta er nafn á elnhverju meðala- fláti, þá verður það afsakað, þótt leikmonn ráði ekkl vlð að þýða það á fslenzka tungu. Ég þekkl eitt svipað orð úr eneku, orðið >loyaiity«, þ. e. boitusta, og ef S. S. melnar það, þá er það augljó&t, að hann var hollarl V Hersi en þeim, sem lagði tram aðaltiilöguna Þess skai getið til skýringar, að tillögur þær, sem hér um ræðir, snérust nm rfkis- iögreglu. Fundirmenn virtust henui yfirleitt mjög mótfálinir, en V. Hersir bar tram tiilögur þess etnia að taka mállð út af dag- skró, því að þingmaðurinn hafði Alþýðublaðíð í Vestmannaeyj ar I Fyrir Yestmanneyiuga er Al» þýðublaðið hentugast allra dag- blaða. það flytur allar helztu fréttir blaða bezt, er ódýrt, miðað vlð önnur dagblöð, kemur reglu- lega til Eyja og verður frá þessum tíma borið til kaupendanna svo fljótt, sem því verður við komíð. Biaðið heflr nú á annað hundrað kauperdur í Eyjum, en í ráði er að fjöiga þeitn að mun, og með tiliiti til þess verður blaðið fram- vegis borið til kaupenda, Allir Al- þýðumenn, karlar og konur, ættu að kaupa blaðið. Gerist áskrifendur nú þegax I Afgreiðslan er hjá Magnúsi Magnússyni, Bjarmalandi. lýst yfir þvi, að hann visii ekki til, að það lægl tyrlr. Pað voru atkvæðin móti þessari dagskrár- tlllögu, sem S. S. iét ekki telja, þótt þess væri óskað, S. S. kann að þykja þetta sorgiegt og ómaklegt, að hann, skáldið á staðnum, skuli verá ónáðaður með alikum smámunum. Mér þykir sorgiegt, að hanp skull ekki geta viðurkent þessa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.