Alþýðublaðið - 28.02.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1925, Blaðsíða 4
'S* ALÞÝBtllLABlÐ ávlrðlngu sína og loíað yfi*b*t. t>á er það þetta œeð vas&nn og 5 skpd. at kolum. Þarna hefir S. S. gerzt heldur of barnalegur ttl þsss, að ég fál EklHð samhengið og samííkiog- una. I>ó vil ég reyna að draga sem bezta meiniogu út úr dœm- inu. Eoglan, sem tll þekklr, mun láta sér detta í hug, að S. S. mnnl g«ta flutt 5 skippund at ko!um neðan af bryggju og heim í apótek á siani eigin per- sónu, Til þess eru bílar miklu hentugri og hraðvirkarl ogsjálf- sagt að nota þá heldur. En að kaupmaðurinn, sem leigir S. S. bíllnn, hafi hann >í vasanum< íyrir þá smámuni, fær hann mig ekkl til að trúa. Hitt vekur grun um, að hann sé ekkl alyeg óháður íhaídion, að h nn skuli fást til að rita umvöndanargrein tll mín fyrir ókurtelsl í orðbragðl og ritl einmitt í því íhaldsbiað- inu, s?m ataðast «sr sorpinu og ósómanum, blaðlan >Þór< með V. Hersi, fæddum Frímannl Brynjólfssyni, að yfirskynsrit- stjóra, prentuðu í prentsmiðju G. J. Johnsens. EC það á að ganga svo langt, að ég verði að sanna með vitn- Isburði fundarmanna, hvernig al- þm. tórust orð í fyrirspurn sinni til mfn, er ég þess reiðubúinn. Hve hátt sem >E>ór< os? S. S. æpa og reyna að mýkja orða- íag íyrirspyrjaoda, breiða þeir ekki svo yfir orðln, að þau gleymist. í !ok greistar sinnar telur S. S. margt enn ótalið. Eigi hann enn eitthvað ótalið, sem ekki er vtigamelra en þegar er fram taliðj vll ég vinsamlega benda honum á að telja totur aínar í lyfjabúðinni sinni tyrir kunningj- um sinum, en koma ekki með það fyrir almennlngssjónlr, þvl að ekki er að vita, hvort á hon- um verður tekið sömu móður- höodunum og ég hefi gert í þetta slnn. Isleifur Ebgnason. Fyrirlestur um landsmál. Á morgun (sunnudag) kl. 2 ætlar Gunnar Sigurösson frá Selalæk, íyrrverandi alþingismaöur, að halda fyiirlestuv í Nýja Bíó um ástand og framtíöathorfur í sveitunum. Mun hann sérstakltga tala um ástand ÞaB, er nú ríkir þar, af hverju þaö stafar, og hvernig ráBa megi bót á því. Aö líkindum veröa umræfjur a eftir. K'kisstjórn, þingmönnum og bankaetjórum er boðið. . Málefni það, er hér um ræöir, varfiar alla, og má því telja víst, afj fjölment verði í Bíó á morgun. Aðgöngumiöar fást í bókaverzl- unum í dag og á morgun viö inn- ganginn. Þráinn. Alþingi. í gær var fnndur í sameinuðu þingi á undan deildarfundum og þar rætt um þsál.tili. nokkurra þingmanna um atrandterðir, sem áður hefir verið getið hér í blað- lau, Ðálitlar deilur urðu um till., og sýndist ágrelningurinn vera um það, hvorum aðalfloVklnum það ætti að vera að þakka, ef framför yrði í strandíerðaskipu- iaginu. Mállnu var frestað eftir tveggja stuoda umr. í Ed. voru þrjú mál á dagskrá, stjórn&rtrv. (stofuuu dós.emb. í ísl. máltr.) lagt fram, eignarnám á land- sp ldu á G-und afgr. tll Nd. og frv. um lán úr Bjargráðasjóði vísað til 2. umr. í Nd. var frv. um brt. á I. um bæjarstj. á Ak- ureyrl aígr. tilEd., fyrirspurn um undirbúning laga um selaskot á Breiðaf. leytð og frv. um útsvdr í Hafnarfirðl rætt nokkuð (»lð 2. umr.) og síðan frestað. Flmm mál voru tekin út at dagskrá, þar á meðal rfklsl6gr.frv., og eru þau á dagakrá i dag. Pjfá ¦jómöniittDttm. Arlnbjörn Herslr 27. febr. FB. Erum að komast inn til Pat- reksfjarðar. Góð Kðan um borð. Kær kveðja. Skipshöfnin. Utn daginn og veginn. Félag ísleazkra símamanna átti 10 ára atœæli í gær. Af því tilefnl kom Simabl»ðið út þretslt með &fmæli8greinum og myndum af hsizta mönnum félagsins og simans, Unglliígastúfeaa Svava nr. 23; Á fundinn á morguo, sunnudag 1, msrz, b'ðja gæz.umennirnir stúkutéiaganna. einkum hioa eSdri, að fjöimenna af sér&íökam ástæðum (félagsekemtun). >CandIda< vérður lelkin í annað sinn animð kvöfd ki. 8 í Iðnó. 20 ára afmæli sitt heidur unglingastókan Unnur nr. 38 hátíðl#gt á morguö með fnndi kl. 10 árd. og atmæibf'wnaði kl. 7. síðd. >H9f^ð6vininn< þurfa aiiir al- þýðumenn að ksupa, eiga og lesa, fæst á götunum í dag. Messur á morgun. unni ki. n árd. Jónsson, kl. 5 séra son (iftarisgapg*). f kl. 5 siðd. séra Árni í Landakotskirkju hámeasa, kl. 6 e. usta með predikun. 1 dórokirkj- séra Bjarni Bjarni Jóns- tríkirkjunni Slgurðason. kl. 9 t. h. h. guðþjón- Nætnrlæbnii er i nótt M. Júl. Magnús, HvWflBgötu 30. Simi 410. laætta verkaiyðslns, í gær vildi það hrapaliéga slya til f Hafnarfirðl, að stór iyítiá;*, sem notaður var við bryggjuhleðslu fyrir >Kveldú!f<, losaaðl, og téll ofan á einn verkamanna og lamdi hinn tiS bana. Maðurlrm hét Sigurðurjónsson, átti heima vlð Kirkjuveg og var nýkvæntur. Yeori8. Hltl mestur 2 st. (í Vestm.eyjum), minstur 4- 3 (Rvik' og Grímsst) Átt nerðiæg, hæg. Veðurspá: Kyrt og bjart veður á Suður- og Vestur-landi; hægur á norðaust-n og skýjað á Norður- ©g Austur íandi. RitBtjóri og ábyrgðarma&uri HallbiOm HaUdórsson, Prentsm. HaUgTims BenediktRSðiis''

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.