Fréttablaðið - 10.11.2018, Síða 46

Fréttablaðið - 10.11.2018, Síða 46
 Capacent — leiðir til árangurs Skrifstofa stjórnunar og umbóta sinnir meðal annars umbótastarfi, eigna- og framkvæmdamálum og stefnumörkun í mannauðs- og kjaramálum. Á skrifstofu stjórnunar og umbóta eru 17 starfsmenn. Helstu verkefni fjármála- og efnahagsráðuneytisins snúa að því að tryggja stöðugleika og efnahagslega hagsæld í íslensku samfélagi. Ráðuneytið fer með yfirstjórn ríkisfjármála og efnahagsmála og markar stefnu og gerir áætlanir á þessum sviðum. Ráðuneytið fer með mannauðsmál ríkisins, vinnur að umbótum í ríkisrekstri og fer með eignamál þess. Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu eru sex fagskrifstofur og eitt stoðsvið sem saman mynda sterka heild. Um 90 sérfræðingar skipa starfslið ráðuneytisins, flestir háskólamenntaðir. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10592 Starfssvið: Umbætur og nýsköpun í rekstri og stofnanakerfi ríkisins. Stefnumótun og árangursstjórnun. Þróun stafrænnar þjónustu. Opinber innkaup. Stefnumörkun á sviði launa- og mannauðsmála. Samskipti við ráðuneyti, stofnanir og ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfnikröfur: Meistaragráða sem nýtist í starfi. Þekking og reynsla af stefnumótun, þróunar- og breytingaverkefnum. Þekking og reynsla af umbótum og hagræðingu í rekstri. Stjórnunarreynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur. Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti er skilyrði. LEIÐANDI SÉRFRÆÐINGUR Á SVIÐI UMBÓTAMÁLA Markmið starfsins er að stuðla að umbótum, auknum árangri og hagkvæmni í ríkisrekstri. Starfið felur í sér að vera leiðandi í umbótateymi og gegna forystu á sviði umbóta í starfi og þjónustu ríkisins, hagræðingar í ríkisrekstri og þróun stjórnunaraðferða. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10593 Starfssvið: Þróun umgjörðar opinberra framkvæmda og þátttaka í undirbúningi og eftirfylgni framkvæmdaverkefna. Þátttaka í áætlanagerð og hagkvæmnimati á sviði framkvæmda-, fjárfestinga- og fasteignamála. Umsýsla og hagnýting lands og auðlinda í eigu ríkisins. Samningagerð varðandi ýmsa þætti eignamála. Samskipti við ráðuneyti, stofnanir og ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur Meistaragráða sem nýtist í starfi. Þekking á framkvæmdum er skilyrði. Þekking á fjárfestingum og eignaumsýslu er æskileg. Þekking og reynsla af stefnumótun, þróunar- og breytingaverkefnum, sérstaklega á sviði fasteignaþróunar. Kunnátta til að greina og miðla tölulegum upplýsingum með greinargóðum og skýrum hætti. Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti er skilyrði. SÉRFRÆÐINGUR Á SVIÐI FRAMKVÆMDA- OG FASTEIGNAMÁLA Markmið starfsins er að stuðla að markvissri umsýslu eigna ríkisins og skilvirkum framkvæmdum. Starfið felur í sér virka þátttöku í breytingum sem eru framundan á eignaumsýslu ríkisins auk vaxandi umfangs framkvæmda ríksins. Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að öflugum liðsmönnum til að taka þátt í spennandi og krefjandi verkefnum á skrifstofu stjórnunar og umbóta. Leitað er að lausnamiðuðum einstaklingum sem hafa góða skipulagshæfni og sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi. Þeir þurfa að vera afburða góðir í samskiptum og að mynda tengsl þvert á skipulagsheildir. Umsóknarfrestur 28. nóvember · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · · Viltu bæta opinberan rekstur? Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . N óV e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 5 A -B D A 8 2 1 5 A -B C 6 C 2 1 5 A -B B 3 0 2 1 5 A -B 9 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.