Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2018, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 10.11.2018, Qupperneq 96
Hjartans þakkir fyrir hlýhug og samúð vegna andláts elsku móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Halldóru Guðmundsdóttur frá Raufarhöfn, Lyngholti 6, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Reynihlíð fyrir góða umönnun. Guðmundur Bárðarson Steingerður Steinarsdóttir Jóhanna Bárðardóttir Guðni Þóroddsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamamma, amma og langamma, Guðrún Frances Ágústsdóttir verður jarðsungin frá Garðakirkju nk. þriðjudag 13. nóvember kl. 13.00. Katrín Þ. Magnúsdóttir Magnús Kristinsson Guðjón H. Magnússon Ágústa S. Magnúsdóttir Hafsteinn K. Halldórsson barnabörn og barnabarnabörn. Útfararþjónusta Vönduð og persónuleg þjónusta athofn@athofn.is - www.athofn.is ATHÖFN ÚTFARAÞJÓNUSTA - s: 551 7080 & 691 0919 Inger Steinsson Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Emilía Jónsdóttir, félagsráðgjafi Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Ég er mjög glöð og tilbúin að takast á við þetta starf,“ segir Ása Richardsdóttir, stödd í München í Þýskalandi, á stórum fundi sviðslista-samtakanna IETM þar sem tilkynnt var um ráðningu hennar sem framkvæmdastjóra þeirra frá 1. febrúar næstkomandi. Hún segir að rúmlega 50 manns hafa sótt um embættið. „Fyrst voru valdir átta og svo fjórir, þannig að ég er búin að fara í tvö viðtöl og veit að rætt var við margt fólk sem hefur haft af mér kynni. Þetta hefur verið tveggja mánaða ferli,“ segir hún. Samtökin IETM eru með aðsetur í Brussel svo þar kemur Ása til með að búa næstu árin, eftir að hún tekur við stöðunni. Þau eru ein þau stærstu sinnar tegundar í heiminum. Voru stofnuð árið 1981 og eru með yfir 500 leik- og dans- hús, hátíðir, hópa, stofnanir og samtök innanborðs, auk listráða og menningar- ráðuneyta margra landa. Ása er fædd og uppalin í Kópavogi. Þar hefur hún líka búið og blandað sér í bæjarpólitíkina á seinni árum en fyrstu afskipti hennar af sviðslistum var stofn- un Kaffileikhússins árið 1994 sem hafði aðsetur í Hlaðvarpanum, neðst við Vesturgötuna í Reykjavík. Síðar var hún framkvæmdastjóri Íslenska dansflokks- ins í átta ár og forseti Leiklistarsambands Íslands í fjögur. Nú er hún formaður stjórnar Tjarnarbíós og síðustu átta ár hefur hún unnið sjálfstætt í ýmsum norrænum, evrópskum og alþjóðlegum verkefnum. „Ég hef verið félagi í IETM fyrir hönd mismunandi stofnana, hópa og leikhúsa í sextán ár. Samtökin hafa verið mín faglega fjölskylda,“ segir hún. Ása segir Ísland hafa gengið í IETM með því að skipuleggja stóran fund á vegum  samtakanna í október árið 2002. „Sjálfstæðu leikhúsin stóðu að fundinum, þá voru átta slík á höfuð- borgarsvæðinu. Við brydduðum upp á ýmsum nýjungum, buðum til dæmis upp á ferðalag daginn áður en fundurinn hófst. Fólk fékk meðal annars að fara í sund í Hveragerði, hlýða á sólótónleika Tatu Kantoma harmónikuleikara við 200 kertaljós inni í helli og gista í kojum í skíðaskála undir dansandi norður- ljósum. Þannig stimpluðum við Íslend- ingar okkur inn og forferðir hafa verið fastur liður fyrir stóra fundi samtakanna síðan.“ Mín faglega fjölskylda Ása Richardsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri alþjóðlegu sviðslistasamtakanna IETM sem yfir 500 leik- og danshús, hópar og hátíðir í fimm heimsálfum eiga aðild að.  Hlutverk IETM Samtökin IETM standa fyrir tveimur stórum listþingum á hverju ári í einhverri af borgum Evrópu, auk fjölda annarra viðburða víðs vegar um heim. Einnig reka þau útgáfu um málefni sviðslista, stöðu þeirra, þróun og nýbreytni. Þau eru einn helsti tengiliður Evrópusambandsins þegar kemur að sviðslistum og gegna hlutverki í stefnumótun fyrir slíkar listir á alþjóðavísu. https://www.ietm.org Ása kveðst tilbúin að flytja út þó henni þyki ákaflega vænt um Ísland. Fréttablaðið/GVa Pólskir Reykjanesbæingar fá tæki-færi til að rækta og kynna sína menningu í dag. Þá fagna þeir 100 ára sjálfstæði Póllands með hátíð í ráð- húsi Reykjanesbæjar milli klukkan 13 og 16  „Ég á alveg von á fjölda fólks. Hvar sem ég kem og ræði hátíðina mætir mér gleði og eftirvænting, hvort sem viðmæl- endur mínir eru af pólskum, íslenskum eða öðrum uppruna,“ segir Hilma Hólm- fríður Sigurðardóttir, verkefnisstjóri fjöl- menningarmála í Reykjanesbæ.  Hún segir hafa verið leitað til fyrirtækja og stéttarfélaga á svæðinu eftir samstarfi. „Það er skemmst frá því að segja að þau voru öll tilbúin til að styrkja hátíðina og þau hafa gert þennan viðburð mögu- legan,“ segir hún. Þetta er í fyrsta skipti sem pólsk menningarhátíð er haldin í Reykja- nesbæ. Erlendir ríkisborgarar eru um fjórðungur íbúa bæjarins og um 60% þeirra eru með pólskt ríkisfang. Þjóð- hátíðardagur Póllands er 11. nóvem- ber og nú eru liðin 100 ár frá því ríkið öðlaðist sjálfstæði að nýju. – gun Hundrað ára sjálfstæði Póllands fagnað Julia Dubrowska og Marcelina Owarska verða kynnar og alexander Grybos mun koma fram fyrir hönd tónlistarskóla reykjanesbæjar ásamt öðrum nemendum þaðan. Ása segir næsta stóra fund  IETM verða í Hull í lok mars, helgina sem Bretar ganga úr Evrópusambandinu. „Við ætlum að vera Bretunum, vinum okkar,  til halds og trausts,“ segir Ása. Þeir  hafa á síðustu vikum orðið fjöl- mennasta þjóðin innan samtakanna. Það er ákveðin sögn í því að ganga í sam- tökin og efla sitt evrópska og alþjóðlega samstarf.“ Áður en Ása tekur við nýja embætt- inu ætlar hún að stýra norræna dans- tvíæringnum Ísheit Reykjavík sem fer fram víða á höfuðborgarsvæðinu 12. til 16. desember. Svo eru flutningar handan við hornið. „Ég er algerlega tilbúin að flytja út, þó mér þyki ákaflega vænt um Ísland,“ segir hún og upplýsir að eigin- maðurinn, Hjálmar H. Ragnarsson, muni örugglega verða með annan fótinn á Íslandi og hinn í Brussel. „Krakkarnir okkar eru uppkomnir, þeir koma og fara eftir því sem þeim sýnist.“ gun@frettabladid.is 1 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r44 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ð tímamót 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 5 A -A 4 F 8 2 1 5 A -A 3 B C 2 1 5 A -A 2 8 0 2 1 5 A -A 1 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.