Stjarnan - 01.07.1924, Side 6

Stjarnan - 01.07.1924, Side 6
102 STJARNAN 98 HETJAN FRA AVA Frú Tudson gat varla annað en brosaS núna, þegar hún hugsaÖi um þetta litla atvik, sérstaklega þegar hún sá hræSslu þessa aumingja manns, sem meSaumk- unin sagði henni að hjálpa. Á hreinu birmönsku máli talaÖi hún fáein upp- örfandi orS viS hann og fullvissaÖi hann um, a<5 hann þyrfti alls ekki að óttast neitt ilt af sinni hálfu. Hinir brezku for- ingjar, sem. skildu hugarástandið, sem hann var í, sameinuSust henni í tilraun- um hennar, til þess aS sefa ótta hans, en þessar tilraunir virtust hafa mjög lítil á- hrif. Meðan á veizlunni stóS var hann svo óttasleginn, aí5 hann með engu móti gar duliS þaÖ. Þessi litli atburður sýn- i'r einnig muninn á hegSun heiSingja og kristinna manna. Alt of fljótt kom dagurinn, þegar Tudson hjónin urðu að kveSja og yfir- gefa þægindin í hinum brezku herbúÖ- um og sigla eftir fljótinu til Rangoon, þar sem hiS fyrsta heimili þeirra hafÖi veriÖ. Campbell yfirforingi kom því til leiÖar, aÖ þau fengu aÖ fara meS brezk- um fallbyssubát út til sjávar. Var það trúboðunum skemtilegra aS ferÖast á þessum farkosti, en á róÖrarbátum og kerrum Birmamanna. Á þessu skemti- lega samgöngutæki sneru þau aftur til þeirr'ar borgar, þar sem þau fyrir þrettán árum byrjuÖu verkiÖ í hinu heiSna Birmalandi. HvaÖ hafSi orðiÖ um hinn1 litla trúfasta söfnuð, sem þau meS sorg og hugarkvöl höfðu myndaS þar? Mundu þau finna meölimi hans dreifða og horfna, eSa mundi hann vera öflugur og trúfastur? Skyldu þessir átján læri- sveinar Krists hafa verið trúir gagnvart Guði sínum gegn um allar raunir og þrengingar? Eftir fáeina klukkutima mundu þau fá vissu fyrir öllu þessu; iþví hinn gylti pagodi, hiS mikilvægasta landamerki í grendinni viS Rangoon, kom nú fram fyrir sjóndieldarhringinn.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.