Alþýðublaðið - 02.03.1925, Blaðsíða 2
&I.ÞSBUBLABIS
Ríkislögreglan
og
„Orn eineygoit'
(Ingvar Sigurðssoc)
Maðar, sem kallar sig >örn
einéygða* og talinn er að vera
Ingvar Sigurðsson, starfsmaður
hjá. G. Copland, hefir verlð sí
skrltandi í >Vfsi« um langt skelð
og hrópandi um ríkislogregln, og
gæti maður haldið, að hann og
eí til vill húsboadi hans, Cop-
land, og þeirra skoðunar- og
stéttar-bræðar vissu svo tullan
mæll synda slnna af unnum
óhæfuverkum f garð aíþýða, að
þair þá og þegar myndu verða
hirtlr Hkamlega, væri ekki þegar
í stað ætður her manns til að
verja þeirra dýrmætá líkama, þvi
að aðrar ástæður eru ekki fyrir
heodi en annaðtveggja vond
verk burgeisa eða löngun þeirra
til að gera alþýðu manna að
þrælum.
í fyrstu grein >Arnar< (eða
Ingvars) er sagt, að þelr atburðlr,
er gerðust 12. apríl f. á., hafi
fært mönnum helm sanninn um,
að hér verðl að mynda ríkislög-
reglu, þ. e. her. Með öðrum
orðum: Ástæðan tíl þess, að ein«
um at þjónum útSends burgeiss
dettur i hug eða er sagt að fara
að skrifa nm rfkisiogreglu, eru
atburðirnir 12. aprfl t. á.
Hvað gerðist 12. spríl t. á.?
Það, að verkamenn hér f þess-
urn bæ neyddast til að gera
verkfall, af þvf að margitrek-
aðar tilraunir þeirra til að fá
kaupinu þokað upp um nokkra
aura á klukkustund höfða mis-
tekist eða öílu heldur ekki
heyrst hjá vlnnukaupendam. Þelr
vlldu einirr&Ba, hvað þelr berg
uðu, ¦—jafn-s ;nngjarut og eí ailir
þeir, er kaupa hér nauðsynjar
sfnar hji kaupmonnam, vlidu
ráða, hvaða verð væri á vörunnl
1 eða afgreiddu sig sjáifir og borg-
uðu það, er þelm sýndUt, en
tækju ekkert mark á þvf verði,
er kaupmenn settu á vöruna.
Var uú kaupkrafa verkamann-
anna, sem vinnukaupendur vlldu
ékkl sinna, ésanngjörn? Fjarri
Ut því. Nííega aliir bæjarbúar
Frá AlbýðubgauðffeyðtwwS.
Normalbrauöin
margviðurkendu, úr ameríska rúgsfgtirrjjðlinu, fást í aðalbúðum
Alþýoubrauðgeröarinnar á Laugavegi 61 ©g Baldursgfttu 14.
Einnig fást þau í öllum útsölustöðum Alþýðubrauogeroarimiar.
Konurl
Biðjið um Bmiia-
smförJíklð, því að bað
es? efnisbetra en alt
annað smjöplikl.
Pappír alls konar.
Pappírspokar.
Kaupið þar, sem ódýrast er
Herlui Ciawsen,
Síml 39.
voru á elnu máli um það, að
kaupið, sem farið væri tram á,
væri hið alminsta, er við yrði
unað eða hægt væri að fram-
fleyta fjölskyldu á, þótt ekki
væri nema litil. Svo sanngjörn
var kraían, að menn álitu, að i
raunioni ætti að hækka kauplð
10 aurum meira á klukkustund
en sett var opp.
Hvað gerist avo frekara þenn-
an dag? Það, að einn eða tvelr
vinnukaupendur reyna at ásettu
ráðl að rjúía samtök verkamanna
með því að láta vlnna ónauð-
synlega vinnu. Þeir vi«su það
vel, að verkalýðurlnn var að-
þrengdar af lágu kaupi oar at
vinnuleysi, þar sem nærrl helm-
ingur þéirra, er vinnu þurftu og
vlidu fá, gengu daglegs stypplr
frá. Hi'að gera svo verkamenn-
irnir, sem eiga við hln aamu
kjor að búa osr enga áh*yrn fá?
Þeir gera þ >ð, sem olllr verka
menn i ölíum siðuðum iöadum
Aíþýðublaðíð
kemnr út á hvsrjuia virkum degi.
Áf g reið ala
|| við Ingólfsstrnti — opin dag-
§ lega fra kl. 9 4rd. til kl. 6 tíðd.
M Skrifitofs
g á Bjargar»tíg 2 (niðri) jpin kl.
Siœar: ' |
683: prentsmiðja. |
0 988: afgreiðela. j
1 - ' ' 1294: ritetjórn.
ð
V e r ð 1 a g:
t* Aikriftarverð kr. 1,0C á mánuði. |
AnglýBÍngaverð kr. 0,15 mm, eind. I
30 &ura smáiögurnar íáat
enn þá trá byrjun á Lauíáfvegi
15 — Opið 4—7 siðdegis.
ruyndu hata srert ©sr gera dagr-
lega. Þeir þoia ekki íjómra til
fímm mönnum að bragga mörg-
um þúaundam roanns f]6rráð
með þvf að íara að vinna og
veikja þar með ssmtökin og et
tll vill eyðiieggja það, að hin
mjög svo sanngjarna krafa feng-
ist fram með afli samtakanna,
eftir að háa henr verið marg-
huodwð at vinnukaupendum.
Þá er að Kta á - rLiiðlngarnar
af þassu verkfalli. í fyrsta lagl
fá verkamenn 20 anra hækkun
á hvern tfma, eg taygg ég. a^
fáir aðrir en Copland og ingvar
og þeirra Ifkar teiji það ógæfu.
Það urðu engar skemdir á neinu
svlði. Enginn maður varð fyrlr
neinu hnjaskl, þvi að það býst
ég ekki við að verði talið hnjasfc,
þótt elnn vinnukaupandi, sem
virtist vera að missa vitlð, værl
fluttur hdm f bifreið. StstfuHnn
hans b'Otnaðl að vís*a, «n at bvi
einu, að fcánn íór að ot* honum