Alþýðublaðið - 02.03.1925, Síða 2

Alþýðublaðið - 02.03.1925, Síða 2
2 FALÞ¥ÐUSLASIÐ -----»-■ BikislOgreglan og „Orn eineygli:1 (Iagvar Sigarðsson) Fpý Alþýðubrauðgerðinnf. Normalbrauöin margviftarkendu, úr ameríska nígsigtimjðlinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgðiu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. Maðar, aem kallar sig >örn eineygða< og talinn er að vera Ingvar Sigarðsson, starfsmaður hji G. Copland, hefir verið sí skrifandi i >VísU um langt skelð og hrópandi um ríkislogregla, og gæti maður haldið, að hann og et til vlll húsbóndl hans, Cop- land, og þeirra skoðunar- og stéttar-bræður vissu svo tullan mæll synda sinna af unnum óhæfuverkum í garð aíþýðu, að þsir þá og þegar myndu verða hirtir likamlega, væri ekki þegar í stað ælður her manna tii að verja þeirra dýrmætá líkama, þvi að aðrar ástseður eru ekki fyrir hendi en annaðtveggja vond verk burgeisa eða löngun þeirra til að gera alþýðu manna að þrælum. í fyratu grein >Arnar< (aða Iogvars) er sagt, að þelr atburðlr, er gerðust 12. apríl f. á., hafi fært mönnum heim sanninn um, að hér verðl að mynda ríkisiög- reglu, þ. e. her. Með öðrum orðum: Ástæðan til þess, áð eln- um af þjónum útiends burgeiss dettur í hug eða ©r sagt að fara áð skrifa um ríkisiögreglu, eru atburðlrnir 12. april t. á. Hvað gerðiat 12. april t. á.? Það, áð verkamenn hér i þess- um bæ neyddust til að gera verkfáli, af þvf að margftrek- aðar tilraunir þeirra til að tá kaupinu þo'kað upp um nokkra aura á klukkustund höfðu mis- tekist eða öilu heldur ekki heyrst hjá vlnnukaupendum. Þeir vildu einir ráða, hvað þeir borg uðu, —jafn-s :nngjarnt og et ailir þeir, er kaupa hér nauðaynjar sínar hjá kaupmönnum, vlldu ráða, hvaða verð væri á vöruunl •ða afgreiddu sig sjáifir og borg- uðu það, er þelm sýndUt, en tækju ekkert mark á þvi verði, er kaupmenn settu á vöruna. Var uú káupkrafa verkamann- anna, sem vinnukaupeodur vildu ékkl sinna, ósanngjörn? Fjarri Ur því. N-ilega aillr bæjarbúar Konur! Biðjlð um Smáva- smföplíkið* }»ví að það ev efnlsbetra en alt annað smföplíkl. Pappír alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrast er Herlui Clauaen, Sími 89. Afgreiðsls f við IngólfBstrseti — opin dag- í lega frá kl. 9 4rd. til kl. 8 eíðiL Alþýðubiaðlð kemur út 4 hverjum virkuna degi. ð 8krif»tof® á Bjargarstíg S (niðri) jpin kl. 9i/|—101/* árd. og 8—9 eíðd. S í m a r: 633: prentaraiðja. „ 988: afgreiðda. f| 1 1294; ritstjórn. Ve r ð 1 a g: Aikrift&rverð kr. 1,0C á mánuði. AuglýBÍngaverð kr. 0,16 mœ.eind. 1 30 aura smáBÖgurnar fáat enn þá trá byrjun á Laufáevegl 15 — Opið 4—7 síðdegis. voru á elnu máii um það, að kaupið, sem farið væri tram á, væri híð almlnsta, er vlð yrði unað eða hægt væri að fram- fleyta fjölskyldu á, þótt ekki væri nema litll. Svo sanngjörn var kratan, að menn álitu, að í rauuioni ætti að hækka kauplð 10 aurum meira á klukkustund en aett var upp. Hvað gerist avo frekara þenn- an dag? Það, að einn eða tveir vinnukaupendur reyna at ásettu ráði að rjúfa samtök verkamanna með þvi að iáta vlnna ónauð- synlega vinnu. Þeir vl«su það vel, að verkaiýðurinn var áð- þrengdur af lágu kaupl og at vinnuleysi, þar sem nærrl helm- ingur þeirra, er vinnu þurftu og vlldu fá, gengu daglegs siypplr frá. Hvað gerá svo verkamenn- irnir, sem eiga við hln aumu kjör að búa os? enga áh*yrn fá? Þelr gera þ <6 sem t*Hir verka mean i öllum siðuðum löadum myndu hata gert og gera dag- iega. Þeir þo!a ekki ijórum til fimm mönnum að brugga mörg um þúsundum manns fjörráð með því að íara að vinna og veikja þar moð samtökin og et til vill eyðiieggja það, að hin mjög svo sanngjarna krafa feng- ist fram með afli samtakanna, ettir að hún hetir verið marg- hundmð at vinnukaupendum. Þá er að ifta á • fldðingarnar af þassu verkfalli. í fyrsta lagl fá verkamenn 20 aura hækkun á hvern tfma, og hygg ég. að fáir aðrir en Copbud og ingvar og þeirra líkar telji þáð ógæfu. Það urðu engar skemdir á nelnu svlðl. Enginn maður varð fyrir neinu hnjaskl, því að það býst ég ekki við að verði taiið hnjask, þótt einn vinnukaupandi, sam vlrtlst vera að missa vitið, væri fluttur heim í bifreið. Sbfurinn hans b'Ot'iaðl að vísn, en at bví einu, að haan íór að ou honum

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.