Alþýðublaðið - 02.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.03.1925, Blaðsíða 4
* I væri her og frlðnum þar með slitíð. E>á ætla ég að athuga nok^rar af fjaratæðum og gffuryrðum >Amar< (*e Insívara) og sýna fram á, hvert dæmaíaust flón maðurinn má vera að þvf, er snertlr framkvæmdir og vald, aé ekkl öðru verra til að dreifa. (Frh.) lélix Guðmundsson. Alþingi. I Ed. urðu á laugatdag talsvert snarpar umr. um stj.frv. um stofnun dósentsembættis f ísi. málfræði við háskóiann, Bar J. J. fram rokst. dagskrá, en hún var teld með atkv. >sj51fst.<- og ihálds-manna gegn >framsóknar<' manná. Önnur mál héidu umr.- laust áfram. í Nd. héit áfram 2. umr. um útsvarsfrv. Haínarfj , og tóku márglr til máls. Kom fram till. um að vfsa málinu ttl stjórn- arinnar, en var feld með 13:13 atkv. og brt.tlll. minni hl. sömu- lelðis, @n frv. afgreitt til 3. umr m. 13:12 atkv. Frams.m. melri hl. var Jón Báldv. Um önnur mál urðu sárlltlar umræður, en frv. um >varalögreglu< var tekið af dagskrá, en það er tekið áftur sem 4. mál á dagakrá í dag. E>essi frv. hafa komlð frám auk þeirra, sem áður eru talia: Frv. um skiftingu ísafjarðar- prestakails i tvö feöll. Flm.: J. A. J. og Sj. J. Fólkstala í katilnu heflr þrefaldast á sfðustu 40 ár- um. — Frv. um sölu á feolum eftir máli. Flm.: Magn. dós. Lft- iila umbóta er þörf. ef þeasl væri hin brýnasta. — Guðm. ÓI. vill breyta stj.frv. um, að rfklð tæki að sér kvennaskóiann í Rvfk., bvo, að Blönduójskólinn íyfgi með. — Frv. um tiíbúinn áburð. Flm.: Tr. E>. Rfklð annlst útveg- un á tllbúnnm áburði fyrlr hér- aðsíélög, búnaðarfélög og >sam- vinnufélög bænda<. — Frv. um bánn gegn áfengisauglýsiugum. Flm: Tr. E>. og P. Ott, (Alþýðu- blaðlð flytur ekki áíengisauglýs- lngar), — Frv. um brt á brt. á yfirsetukvennalögum (Uunahækk- un). Flm.: Magn, dtóa Fiutt að AL ÞVÐOBLA'ÐSÐ ósk frá stjórn Ljósmæðrafélags íslands, >en þó ekki farið fram á neitt nálægt því, sem þar var óakað<. — Frv. um siyaátrygg- insrar. Flm: Jón Baldvlnsson. Frv. er ssmið af nefnd þeirri, er stjórnin skipaði samkv. þingsát., sem Jón BaSdv. fékk samþ. á síðasta þingi. í nefndinni voru hagstofustjóri, Gunnar Egilson og Héðian Valdlmarsson. Frv. tekur til sjómanna, verkamanna og starfsmánna, er vlnna fyrir kaup í nánara tilteknum atv.gr. Verður nánara skýrt frá frv. sfðar, en það er sem næst elna frv., sem fram hefir komlð ál- þýðu sérstaklega til hagsbóta Mentamálan. Ed leggur til, að stj.frv. um skiftím? skemtana- skatts milll bjóðl«ikhú«8 og ianda- spftala sé feit. Sjávarútv.n. Ed. vill iáta breyta frv. um atv. við slglingar áðnr samþ. sé. Jón Kjartansson í þurkví. Jón Kjartanson ritstjóri er ekki bráðónýtur. Hér hefir verlð mikið talað um að búa til siipp, sem væri nógu stór til þess að draga mætti togara á þurt 1 honum. En nú er Jón í snarkasti búinn að búa tll hér í Reykjavfk basði þurkvf og slipp. sem draga má i á þurt hvaða sfeip sem er. E>að er að segja. þetta gerir Jón svo að segja daglega í dálkum Morgnnblaðsins; annars staðar hefir ekkl orðið vart við þessi mannvirki. Ef skip er lagt hér upp i fjöru, er óðará komin grein f Morgunblaðlð um að það hafi verið >dregið á þurt< eða sett f >þurkví<. Hvernig væri nú að Jón Kjartansson sendl mánn með blómavönd (hsizt fjólur) Dpp á bókásafn, tU þess að fá að vlta þar. hvað þurkví þýðir. S vð aettí Jón Kjartannson að senda annan mann tll þess að athuga >Vilie- moes<, sem hann segir í Mgbl. 22, íebr. að hafi verið >dreginn á þurt<. Bazt værl. að $á maður yrðl á krukkum. Lfka gæti komið tll máia, að dúdúinn fær) til reynsin gangandl kringnm >ViI!«- moes«, þar sem hann ®r nú. til þsas tíð athughvozt hann aé dreginn i þurt. E i h-ett @r v!ð, að ekki verði dúdútnn þur í aila fjóra fætur eftir þá för. Durgur. Uin daginn og veginn. Nætarlæknlr er í nótt Konráö R. Konráösson, Þingholtsstræti 21. Sími 575. Veðrið. Hiti mestur 5 st., minstur -f- 3 (Gtrímsst. og Hornaf.), Att suöiæg, hæg. Yeöurspá: Suð- vestlæg og suðlæg átt; úrkoma á Suður- og Vesturlandi, síðar líklega allhvast á Suðvestur- og Veatur-landi. Af veiðom hafa komið togar- arnir Ari (með 70 tn. lifrar) og Apríl (m. 42) Leitarskfpin komu til Patieks- fjarðar vegna óveðurs fyrir helgina. Höiðu þau þá siglt norður og aust- ur fyrir Horn. Nú munu þau farin út aftur til að leita noiðvestur með ísbreiðunni. Vestmannaeyjasímlnn komst í lag í gærkveldi. >Danski Moggi< hefir búfræði- kandidat fyrir >ritstjóra<. Þ-ss vegna leggur hánn það i munn verkamanni, að ekki megi banna næturvinnu með lögum sakir þess, að bændur þurfi einkum að bjarga heyjnm undan rign- ingnm eftir kl. 10 á kvöldin. Ekki er mikið gert úr þekkingu verkaiýðsins. Innlend tíðindi (Frá fréttastomnni.) Vestmannaeyjum, 1. marz. Bátar hafa fiskað sæmilega, 4 — 7 hundruð, undanfarna 3 daga þangað til var lítili afli. Hitstjóri og ábyrgöarmaöuri Hailbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgrlms BenediktssoB*'' Bergatffiftitstrtasi.1 ».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.