Alþýðublaðið - 04.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1925, Blaðsíða 1
»925 MiðvlknÍRfJmR 4, marz 53. töínblað. Umdaginnogveginn. FílBttígwöspíónustar í kvöld kl. 6: I dóxnkirkjunni sára Bjarni Jónsson; í tríkirkjunni séra Árnl Sigurðsson. Aí veiðnm. komu í gærkveidi togu-arolr Geir (cneð 49 tn. lifrar) og Skaliagrfmur (m. 91) og í morgnn Baldur (m. 75) og Hilmlr (m. 42); á honum hafði vinda brotnað, og kom hann vegna þess írá nógum físki. Alþýðasýningar verða haidn- ar á >Haustrigoingam< í kvöld og annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Veðrið. Hlti ucn alt land. Suð- vestlasg átt, fyrst hæg á Norður- og Austur-landi, siðan alihvoss á Suðvestur- og Vestur-Iand); drkoma á Suðvesturlandt. Leiðrétting. í undlrskrlftundir tilKynnlnjju um andlát Ólaís heitina Erlendssoaar í blaðinu í gær stóð: >Þuríður Þorsteias- dóttir*, en átti að vera: Guðrlð- ur Þorsteinsdottir. Leitarskipin. Eitt þeirra er komið. Búist er við binum innan skamms. Iil nieðferð. Liklega hefir en^in yfírráðastétt nokkuru sinni farið jafnilia með stjórn sina og dansk- íslenzku burgeisarnir hér með ihaidsstjórn sfna, er þeir reka hana út í hverja ófæruna á íætur annari (afnám einkasalanna og stéttarherinn), Verður varla lengur kotnlst hjá að efna tll samtaka um að sporna við iilri meðferð á íhaldaráðherrum. Næturlæknir er í n6tt Ólafur y-imnarsson, Laugavegi 16. H.t. Reykjavikui'annállj1925.fSji V.itAii ðtiSafiBw Haustrigningar. Tvær alMðnsýningar. í kv0ld og annað kveld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir f Idnó í dag]kl. 1—7 og á ntorgnn kl. 10 til 12 eg 1—8. Verð (óbreytt alla dagana): Svalir kr. 3.00, sæti niðrt kr. 2.00, stæðl kr. 1.50 og barnasætl kr. 0,75. Lelkfélag Reykfavikui?* Candida verður leikin á föstudagskvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í Iönó á morgun kl. 4—7 og föstudag kl. 10—1 og eftir 2. Slml 12. Jafnaíarmanna- fólag Islanis heldur íund í húsi U. M. F. R. við Laufasveg 13 ömtudaginn 5 Þ. m. kl. 8 síðd. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Séra Jakob Kristinsson flytur erindi. Stjórnin. I. O. G. T. Skjaldbreiðlngar! Fjölmennið í Einingar-heimsóknina í kvöld! Mnetið kl. 8'Vsl Tóbak, allar beztu tegundimar, ódýrt. Hannes JónsBon, Laugavegi 38. Alllx* veiða að kaupa akyr i verzlun Guðjóns Guðmundssonar, Mjáiigötu 22. Sjómetm eg utgerfiarmenn! í Húsavík við Borgarfjörð eystra geta nokkrar bátshafrjir fengið pláss á komandi sumri. Eftirgjald Via paitur eða kr. 50,00 pr. mann. Jafnframt gefst mönnum kostur á að fá leigða báta og veiðarfæri, keypt fæði og selja fiskinn blaut- ann, ef um er samið í tímá. Stað- urinn einkar vei lagaður fyrir handfæraveiðar, róörartími yenju- lega V* til V* kiukkustund. Semja ber við undhritaðan. Húsavík 2. febr. 1925. Arni J. Signrðsson. Stúlka óakast á gott sveita- heimili fyrir lengri eða skemri tima. Gott kaup. Má hafa barn með aer. Uppl. á Njálsgotu 22 (búbin).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.