Alþýðublaðið - 04.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1925, Blaðsíða 1
 »925 MiðvlkadaglBR 4, marz 53. toittblftð. FðstugnðsþjónaBtar i kvöld kl. 6: I dómkirkjunai séra Bjarni Jónsson; i fríkirkjunni séra Árni Sigurðsson. H.t. Reyklavíkurannéll 1925>| Haustrigningar. Tvær alhvlinstninnar. Af veiðum komu í gærkveldl tog rarnir Gelr (cneð 49 tn. lifrar) og Skaliagrímur (m. 91) og i morgun Baldur (m. 75) og Hiimlr (m. 42); á honum hafði vinda brotnað, og kom hann vegna þess frá nógum fiski. í kv0ld og annað kvold kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag jkl. 1—7 0g á morgun ki. 10 til 12 eg 1—8. Verð (óbreytt aiia dagana); Svalir kr. 3.00, sæti niðri kr. 2.00, stæði kr. 1.50 og barnasætl kr. 0,75. Alþýðasýningar verða haldn- ar á >Haustrigoingum< i kvöid og annað kvöld kl. 8 i Iðnó. Yeðrið. Hiti um ait land. Suð- vestlæg átt, fyrst hæg á Norður- og Austur-landi, siðan allhvöss á Suðvestur- og Vestur-landi; úrkoma á Snðvesturlandl. Lelkfélag Reyklavíkur. Candida veröur leikin á föstudagskvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í Iönó á morgun kl. 4—7 og fðstudag kl. 10—1 og eftir 2. Síml 12. Leiðrétting. í undir&kriitundir tilkynningu um andiát Ólafs heitina Erlendssonar í biaðina i gær stóð: >Þuríður Þorsteius- dóttirc, en átti að vera: Guðrlð- ur Þorsteinsdóttir. Leitarsklpin. Eitt þeirra er komið. Búlst er við hinum innan skamma. Iil meðferð. Líkiega hefir enxin yfirráðastétt nokkuru slnnl farið jafnilia með stjórn sina og dansk- íslenzku burgeisamir hér með íhaldsstjórn aína, er þeir reká hána út í hverja ófæruna á fætur annari (afnám einkasalanna og stéttarherlnn), Verður varla lengur komist hjá að efna tll samtska um að spo ma við lllri meðferð á íhaldsráðherrum. Nætarlæknir er í nótt Ólafur 9-unnat'sson, Laugavegi 16. Jafnaðarmanna' félag Islands heldur fund í hdsi U. M. F. R, við Laufásveg 13 flmtudaginn 5 þ. m. kl. 8 síðd. Fundarefni: 1, Félagsmál. 2. Séra Jakob Kristinsson flytur erindi. Stjórnin. I. O. G. T. Skjaldbreiðingar! Fjölmennið í liningar-heimsóknina í kvöld! Mætið kl. 8 V*! Tóbak, allar beztu tegundirnar, ódýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. AUIp veiða að kaupa skyr í verzlun Guðjóns Guðmundssonar, Njáisgfltu 22. Sjómenn 00 útgerðarmenn! í Húsavik við Borgarfjörð eystra geta nokkrar bátshafnir fengið pláss á komandi sumri. Eftirgjald Vw pai tur eða kr. 50,00 pr. mann. Jafnframt gefst mönnum kostur á að fá leigða báta og veiðarfæri, keypt fæði og selja flskinn blaut- ann, ef um er samið í tímá. Stað- urinn einkar vel lagaður fyrir handfæraveiðar, róðrartími venju- lega V* til kiukkustund. Semja ber við undirritaðan. Húsavík 2. febr. 1925. Arni J. Sigarðsson. Stúlka óskast á gott sveita- heimili fyrir lengri éða skemri tíma. Gott kaup. Má hafa barn með aer. Uppl. á Njálsgötu 22 (búðin).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.