Alþýðublaðið - 04.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1925, Blaðsíða 3
ALÍ*1fÖtí#LA©IÐ i b. e. »tr cHona*, á l(feu sti«l;og var i dreaguuai. Maðurian er til málamyuda einangraður tvær tii þrjár vikur, og siðan fær haun að stunda iðn sfna, baJcarct- iön. Er nú hægt að iá leikmönn* um, þótt þeim virðiat svo, sem annað tveggja hafi sjúkdómur þessl orðið aiimikið hættuminni síðan 1921 eða hellbrigðlsstjórnln skiit um skoðun. Nei, »Örn elneygðle eða Ingv- ar Sigurðssonl Löggæzla og réttlæti í landinu eykst ekki við það að koma á stofn her, eg það sr enginn vandi að framfylgja iandslögum me'S núverandi skii- yrðum, ef réttlæti og viija brestur ekki. Réttiátur stjórnari, sem sýnir viðleltni á að starfa eftir iandslögum, fær alt af nóga hjálp tii þess og getur iika krafist hennar eftir núgildandi iögum. E»ví ættuð þér framvegis að leggja yður meira eftir að kretjast réttlátra framkvæmda á iandalögum, því að þótt ein- hveijir hafi talið yður trú um, að í sambandi við verkföll fari einungis fram lagabrot, þá er það rangt; það er sem sé vfst, að f verkalýðsstéttlnni er tii- töiuiegá minst af iögbrjótum. Og i sambándi við yðar mikla áhuga á því, að iög verðl ekkl brotin í verkföllum, vii ég minna yður á vlturieg orð, er einn af gömium flokksmönnum yðar aagði nýlega i þlngræðu. Maðurinn var Bjarni Jónsson frá Vogi. Hann sagði, að ©Itt væri æðra öilum iögurn og stjórnarskrám, og það værl drengskapurlnn. Ég er Bjarna sammála þarna, oí þér skuluð leggjs yður þettá á hjárta, því að þér munuð vera gamall lærisveihn hans Et þér gerið það, vona ég, áð þér hætt- ið að tárast yfir þvf, þóttverka- lýðurinn fái að vlnna f tandinu og halda þvf við i friði með vinnu slnni, en hvorki yður né öðrum haldist það uppi að taka tíma hannar frá dýrmætum stört- um tii að verja sig í hernaði. Svo að síðustu í tllefni at þvf, að þér hafið í greinum yðar taiað um, að forustumenn al- þýðutélaganna og Alþýðuflokks- ins æstu verkaiýðinn til iögbrota og glæfraverká og annarár áiika þokkalegrar iðju: Et þér viljið æriegur drengur heita, en ekki æslngabðlgur, sam ausi úr sér órökstuddum táryrðum, þá til greinið opinberíega mcð nafoi þá menn, sem eggjað hafa til lögbrota og giæpa, svo og þau verk áf þvi tagi, sem unnin hata verið aí verxlýðstéiðgum eða Alþýðuflokknum. I>ér verðið væntanlega ekki eins feiminn að netna annara nöfn og yðar eigið. lelix Quömundsson. Eitt „læknabrennivíns^-hneykslið enn. Flestum munu i fersku minni þau tvö mannalát, er uröu suður meö sjó i vetur af völdum áfengis. í b&öum þeim tilfellum var vín þaö, er mennirnir höfðu drukkiö, frá læknum eÖa eftir þeirra til- víaun, og í öðru tilfellinu vár svo gálsyaislega að farið, að Forgrímur Fóröarson, héraðslæknir í Keflavík, haföi af hend! látið 4 x/a flösku á einni kvöldstund til fjögurra manna, og dó eian þeirra, en annar komst í opinn dauðann. Nú nýlega sannaði lögreglan hór sölu á Jón nokkurn Einars- son, Laugavegi 12, og er það í þriðja sinni, er hann verður sann- ur að sök. Mun hann nú fá háa sekt og fangelsi, en þar með er ekki málið búið. Pað sem só sannaðist, að áfengi það, er hann nú síðast seldi, var fengið út á áfengisávísanir frá Jóni Jónssyni lækni frá Blönduósi. Eon fremur er uppvíst, að sami læknir heflr látið einn alræmdasta »sprútt- salannc hór, Björn Halldórsson, fá þrjátíu og tvœr 800 gr. áfeng- isávísanir á fjörum dögum, Ávísanir þessar voru út gefnar á ýmis nöfn af handabófi, svo að í •itt skifti, er B. H. kom til lækn- isins (J. J.), þá lét læknirinn hann hafa átta áfengisávísanir, er bljóð- uðu á nöfn ýmsra manna, er B. H. þekti ekki og líklega eru ekki til. En hvað gera stjórnarvöldin? Enn mun Þorgrimur fórðarson teljast héraðslæknir. Það heflr að vísu heyrst, að fyrirskipuð hafl verið málsókn á hendur honum, hve fljótt sóm hinn hægláti sýsln- maður (M. J) kernur því í verk, og verður þá enda fróðlegt að sjá, hvað við liggur slíkri embættis- færslu m. m. Og hvað er um þing og stjórn ? Mun þess mega vænta, að kipt verði burt leyfl lækna til að út gefa áfengisávísanir og þaim og og aimennÍDgi forðab frá þeirri hættu, sem stafar af þeasu hðska lega ieyfl í höndum ýmsra lækna? Eða á alt að sitja við sarna, — Kjerúlf að fá hækkuð laun fyrir sinn dugnað, Borgrímur ab þjóna, Edgar Rice Burroughs: Vílti Tarzan. henni ean þá, en eflaust var það að forvitnast um eldinn, sem sést gat alllangt til. Aðra stund starði og hlustaði stúlkan frá ljóseyju sinni út i myrkrið. Ljónið öskraði ekki alla þá stund, en hún fann það á sér, að það var að læðast að henui. Hvað eftir annað hrökk hún saman og leit við inn á milli trjánna að baki sér, þegar henni fanst hún heyra fótatak kattarins. Hún hélt byssunni tilbúinni á knjám sér og titraði frá hvirfli til ilja. Alt i einu leit hestur hennar npp og frisaði, og stúlkan stökk á fætur með lágu ópi. Hesturinn kom til hennar, unz tjóðriö stöðvaði hann; þá snéri hann sér við og starði út i myrkrið og lagði kollhúfur, en stúlkan hvorki sá né heyrði nokkuð. Enn þá leið klukkustund, — hræðiieg stund, — og hesturinn leit oft upp og glápti út i myrkrið. Stúlkan hætti hvað eftír annað á eldinn. Hana var farið að sár-syfja. Hún dró ýsar, en hún þorði ekki að sofna. Hún stóð á fætur og gékk rösklega um fram og aftur til þess að hafa af sór drungann, kastaði sprekum á eldinn, gekk aö hestinum og klappaði honum og settist aftur.1 Hún reyndi að festa hugann við fyrirætlanir sínar daginn eftir, en hún hlaut að hafa áofnaö. Hún vaknaði i einni svipan. Þaö var orbið glaðbjart. Nóttin var liðin hjá. Hún trúði varla skilningarvitum sínum. Hún hafði sofið marga klukkutima; eldurinn var dauður, og samt var hún lifandi og hestnrinn óskaddaður, og ekkert sást til villidýra. Og — bezt af öllu — sólin skein í heiði og benti veginu til austurs. Hún át í snatri af nesti sinu og saup sopa af vatni. Hún lagði á hestínn 0g stó

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.