Alþýðublaðið - 04.03.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.03.1925, Blaðsíða 4
ALÞYÐOBLA&IÐ " * ___ , M H I||1f ir ■ ) 'H'- Iir-I.M meöan hann dregur andann, og aðrir þeim likir að lifa á að skrifa áfengisávísanir, þegar enginn get- ur notaö Þá til þeirra starfa, sem þeir eru œtlaðir til? Alþýða manna mun gefa þessu gaúm og taka til sinna ráða, ef ekkert gengur. Práinn. Alþingi. í Ed. stóð f fyrra d*g löng hrfð um frv. um að skifta skcmt anask. milll þjóðieikhússog lands- spítala. Mentamálan, var á móti. Ummæll ritstj. >Varðar< gegn frv. voru iesin upp (af J. J,), og siðan snerust umr. um fjárhag ríkisins og utanríkismál þess, en eitlr ált saman stóð Kr. Aib. sigri hrósandi yfir fors.ráðh , þvf frv. var felt með 9:4 atkv. (H. St., H. Sn., Jóh, Jós og J. M. E. P. var veikur). Öunur mál voru tekln út. í gær var loks haldlð áfram 1. umr. um >rfklslögregluna< eða varalögreglu, sem köiluð er f frv. Fyrstur tók til máls Á*g. Ásg. og flutti klukkustundar- ræðu. Var kjarni hennar sá, að frv. mætti ekki ná framgangi, þar sem það stefndl beint til harðstjórnar eða ofstjórnar, sem ávalt leiddi til óstjórnar. öryggi þjóðfélagsins værl bezt borgið með trausti þegnanna á rétt- mæti skipulagsins, og undirstaða þjóðræðisins værl þetta traust, sem ekki mætti spilla með afriki. Lagði hann nokkrar fytir spurnir fyrir forsætlsráðh., þar á meðal, með hvaða réttl hópur manna hefði verið vopnaður árlð 1921, Sem Reykvíkingur kváðst hann ekki sjá ástæðu til að stofna sérstaka lögreglu hér. Væri engin á&tæða að láta frv. koma til 2. umr. Bjarni frá Vogi kvaðst þurfa að gera greln fyrir atkvæði sfnu að hætti >ýmsra þingskörunga<. Vildi hann láta vfsa málinu tii 2. umr. og nefnd- ar, sem reyndi að laga það svo, að við mætti una. Ymislegt fleira aagði hann, sem óþarfi er að rœkja, en þess má geta, að svo var að heyra, sem hann viidi Itofaa landvarnaher og taka aít- ur í verkl hlutleyaioyfirlýsineu íslands. Fjármálaráðherra og Jón Kjartansson áréttuðu (Ifkiega óviljandi þó) yfirlýsingu fors ráðh. um, að varalögregluna ætti að stofna gegn alþýðn. Ják. Möiler kvað&t vera hiyntur rikislögreglu. en stjórnin hefði borlð málið sve kiaufalega fr&m, að ekki væri viðíit að samþ. það til 2. umr., því að forsætisráðh. hetði greini Iega lýat því, að lögregiuna ættl að nota gegn alþýðu, en auk þess vildi hann ekki fá þeirri stjórn slíkan her, sem léti út- lendingum haldaat uppi hreina glæpi óátalið (Krossanesshneyksi- ið). Fors.ráð. tók þá til máls tli svara, en þó sskaozt hann hjá þvf að svara tyrirsp. Asg. um vopnln 1921. Jakobi brlgziaðl hann um að vera ánetjaður >Framsóknar<- mönnnm og hafði þess vegna orðið að leggjast gegn málinu, en kvaðst hafa búlst við, að >staða hans lagði bönd á hann< til að leggjast ekki gegn málinu (hógværleg hótun um að svifta Jakob starfi sfuu). Jakob kvaddi sér á augabr&gðl hijóðs og ueytti þessa höggstaðar á ráðherranum til að skýra frá þvf, að elnu af stuðningsmönnum stjórnarinnar hetði kveðið upp þann dóm um varalögreglufrv., að það væri eins og >vitiaus maður hefðl samið það<. Magnús Torrason mótmælti því háttalagl fors.ráðh. að hóta þlngmönnum, sem væru f þjónustu ríkisins. Kvaðst hann ekki hafa trúað því, að fors.ráðh. myndi fiytja frv., þvf að aér hetði ekki virzt hann >hermauulega vaxlnn<; hefði hann verið farinn að halda, að sér hefðl skjátlást, en þekt ráðh. attur, þegar hann f byrjun lagði á fiótta frá frv. með þvi að gera sem minst úr efnl þess. Myndi ráðh. ekki hafa fiutt það af eigln hvötum, þvf að houum hefði alveg daufheyrat við kröfum um aukna löggæztu og toUgæzlu, euda værl það ekkl óeðlllegt, þar sem >állir heletn l'ógbrjótar landsins vmru ihálds- menn og stuðningsmenn núverandi landsstjórnar<. Stjórninni væri ekki heidur trúandi að fara með stóran her, þar sem hún hefði •igi áð elns eyðiiagt virðinguna fyrir lögum landsina innan land* heldur og út á við (Kro saness hneykslið). Að ibklnni ræðu M. Ó1ýru kartöflumar á förum. Kosta 12 50 pokinn. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. T. var mállnu frestað þar til í dag kl. 1. Þrjú mál (sklftiog ísafjarðarprestakalls, eignarnám á landspildu á Grund og brt. á pósti.) voru samþ. til 2. nmr, og ailsh.n., en hln tekin af dag- skrá. í Ed. var stuttur fundur. Frv. um atv. við jtiglingar samþ. með brt. tll 3, umr. og frv. um viðauka við bæjarstj.1. Akursyrar til 2. umr., en frv. um hækkun sóknargjslda teklð at dagskrá. Mentamálanetnd Nd. leguur tii, að stj trv. um brt. á 1 um - kipun barnakeuuara og 1 uo þ«irra sé felt, Melri hl. sj útv.n. Fd. (B. Kr. og Jóh Jós) vill samþ. írv. nm að gera G. Egilson Spánar- kouaúl að fiskifulltrúa ísiauds á Spáni, en micni hf. (Iogv. Páim.) tella það með rökst. dagskrá. >Margur heidur maim ai' sér<, segir alþýðuspakin Þetta sannast á óiáusmannatetrunum við >danska Mogga<, sem ekki áttu sér anuars úrkosta, eftir að varið hafði verið stóríé trá al- þýðu til mentunar þelm, en að oturseljast auðvaidskiiku, sem að meiri hluta er úttend samkv. >notarial< vottorði. Þeir geta því ekki skillð, að rltstjóri Alþýðu- blaðsins sé ja naðarmaður, nema honum sé borgað tyrir, en þeir vlðurkenna mannamuninn, er þeir telja vfst, að eltt mesta stórveldi heims hafi þurft að kaupa hann, en danskur selstöðukaupmaður lest kaup á þeim báðum. Þetr hafa sjálfsagt alið þessa hug- mynd lengi, því að þeir geta ekki varist öíuud: Mannfjav dtnn við Alþýðublaðið hiýtur að vinna tyrir >rauðaguiís kaupi austan úr Rússiandi<, en við, >vesiiogs< föðurlands- arnir við >danska Mogga<, fáum ekki aðra borgun hjá Berléme en íslenzka bréf peninga með tölsuðu lággengi, sem vtð emm þar á oían neyddir til að verja. Aum er vor æfi! Bitstjóri og ábyrgöarmaöuri Hollbjöm Halldórgsou. Prentsm. Hallgrims Benediktssonvr BerKztaksstrmt J!».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.