Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 11

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 11
 11júlí 2011 • Ljósmæðrablaðið ingu að námskeiðið hefði dregið úr áhyggj- um og kvíða (t(107)=-3,126, p<0.005). Ekki var marktækur munur á svörum kvenna. Almennt eru þátttakendur á þeirri skoðun að fræðslan hafi nýst þeim vel í fæðingunni, þó heldur fleiri karlar en konur. Í töflunni sést að það er jákvæð fylgni milli nokkurra þátta (litað rautt) eftir þátttöku á námskeiði og svo eftir fæðingu. Slíkt getur þó ráðist af ýmsu öðru en að um beint orsakasam- band sé að ræða og er einmitt varað við að álykta að svo sé þar sem hugsanlega geta einhverjar aðrar breytur haft áhrif á báðar breyturnar (Amalía Björnsdóttir, 2003). Flestir feðurnir eða 89.1% og 77.59% nýorðinna mæðra töldu jafnframt að nám- skeiðið hefði hvatt þau til að ræða saman um hvernig þau vildu haga fæðingunni. Að- eins 19.27% feðra sögðust hafa gert skrif- legan óskalista fyrir fæðinguna og 20.51% mæðra en stór hluti þátttalenda af báðum kynjum hafði gert óskalista í huganum sem þeir hugðust bera fram munnlega. Ekki var munur á svörum foreldra við fullyrðingunni um að þeim hefði fundist fæðingin ganga vel eftir því hvort þau gerður skriflegan óskalista eða ekki. Ef horft er á notkun kvennanna á verkja- lyfjum/deyfingum í fæðingunni kemur fram að flestar konurnar nýttu sér einhverskonar verkjadeyfingu. Algengast var að konurnar hefðu nýtt sér glaðloft og þar á eftir mænu- rótardeyfingu og má sjá tíðni þess og hlut- fall af þeim sem svöruðu í töflu 3. Taka verður fram að misjafnt var hvort konur svöruðu þessari spurningu og er ekki vitað hvort þær konur sem hvorki svöruðu já eða nei hafi nýtt sér viðkomandi deyfingu eður ei. Í spurningunni var jafnframt hægt að merkja við valkostinn annað og gefið var tækifæri til að skrifa skýringu. Flestar kvennanna sem svöruðu spurningunni ját- andi um hvort þær hefðu nýtt sér annars- konar verkjameðferð í fæðingu höfðu notað nálastungur eða bað. Jafnframt nefndu margar jóga. Af þeim 117 konum sem svöruðu spurningunni um inngrip, svöruðu 82 því að inngrip hefðu verið í fæðingunni en 33 svöruðu neitandi. Tvær konur sögðust ekki vita hvort inngrip hefðu verið gerð. Hríðaörvun með lyfjum var algengasta inn- gripið eða hjá 41,88% þátttakenda, þar á eftir kom belgjarof eða hjá 25,64% en 16,24% kvennanna höfðu farið í keisara- skurð. Hvað má betur fara og hvernig á að haga foreldrafræðslu? Varðandi spurningar um færni leiðbeinanda og efnisinnihald námskeiðsins var þátttak- endum gefinn kostur á að merkja við nokkra möguleika. Eftir þátttöku á námskeiðinu þá voru 83,2% kvenna mjög sammála því að heimsókn á kvennadeild hefði verið gagn- leg en 71,7% karla. Ef þessi svör eru borin saman við svör þátttakenda um sama efni eftir fæðingu þá voru 73,4% nýbakaðra mæðra mjög sammála því að heimsókn á kvennadeild hefði verið mikilvægur hluti af undirbúningi fyrir fæðingu en 68,6% feðra. Ekki virðist sem öllum þátttakendum hafi staðið til boða að sjá myndband af fæðingu á námskeiðunum þar sem 123 konur og 112 karlar segja, eftir þátttöku á námskeiði, að sú spurning eigi ekki við. Hins vegar voru Mynd 2. Áhrif fræðslu á ákvarðanatöku kvenna varðandi atriði sem talin eru upp á myndinni. Tafla 2. Reynsla kvenna af fræðslu fyrir og eftir námskeiðið Ég er ánægð með námskeiðið Mér finnst námskeiðið gefa mér aukið sjálfstraust til að takast á við fæðinguna Ég tel að fræðslan muni nýtast mér vel í fæðingunni Ég tel að fræðslan dragi úr kvíða/áhyggjum mínum vegna fæðingarinnar Ég tel að fræðslan hjálpi mér að hafa stjórn í fæðingunni Mér fannst námskeiðið hafa gefið mér aukið sjálfstraust til að takast á við fæðinguna r=0,239 p=0,009 r=0,488 p=0,000 r= 0,377 p=0,000 r= 0,367 p=0,000 r= 0,421 p=0,000 Ég réð vel við aðstæður í fæðingunni r=0,135 p=0,156 r=0,071 p=0,458 r= 0,009 p=0,919 r= 0,012 p=0,900 r= 0,122 p=0,200 Mér fannst fræðslan sem ég fékk á námskeiðinu nýtast mér vel í fæðingunni r=0,424 p=0,000 r=0,405 p=0,000 r= 0,339 p=0,000 r= 0,436 p=0,000 r= 0,407 p=0,000 Mér fannst ég fá raunsæja mynd af fæðingu á námskeiðinu r=0,154 p=0,098 r=0,162 p=0,0,082 r= 0,189 p=0,041 r= 0,231 p=0,013 r= 0,193 p=0,039 Námskeiðið dró úr áhyggjum mínum varðandi r=0,236 p=0,012 r=0,341 p=0,000 r= 0,212 p=0,025 r= 0,256 p=0,007 r= 0,322 p=0,001 Mynd 2. Áhrif fræðslu á ákvarðanatöku kvenna varðandi atriði sem talin eru upp á myndinni. Tafla 2. Reynsla kvenna af fræðslu fyrir og eftir námskeiðið Mynd 2. Áhrif fræðslu á ákvarðanatöku kvenna varðandi atriði sem talin eru upp á myndinni. Tafla 2. Reynsla kvenna af fræðslu fyrir og eftir námskeiðið Ég er ánægð með námskeiðið Mér finnst námskeiðið gefa mér aukið sjálfstraust til að takast á við fæðinguna Ég tel að fræðslan muni nýtast mér vel í fæðingunni Ég tel að fræðslan dragi úr kvíða/áhyggjum mínum vegna fæðingarinnar Ég tel að fræðslan hjálpi mér að hafa stjórn í fæðingunni Mér fannst námskeiðið hafa gefið mér aukið sjálfstraust til að takast á við fæðinguna r=0,239 p=0,009 r=0,488 p=0,000 r= 0,377 p=0,000 r= 0,367 p=0,000 r= 0,421 p=0,000 Ég réð vel við aðstæður í fæðingunni r=0,135 p=0,156 r=0,071 p=0,458 r= 0,009 p=0,919 r= 0,012 p=0,900 r= 0,122 p=0,200 Mér fannst fræðslan sem ég fékk á námskeiðinu nýtast mér vel í fæðingunni r=0,424 p=0,000 r=0,405 p=0,000 r= 0,339 p=0,000 r= 0,436 p=0,000 r= 0,407 p=0,000 Mér fannst ég fá raunsæja mynd af fæði gu á námskeiðinu r=0,154 p=0,098 r=0,162 p=0,0,082 r= 0,189 p=0,041 r= 0,231 p 0,013 r= 0,193 p=0,039 Námskeiðið dró úr áhyggjum ínum varðandi r= ,236 p=0,012 r=0,341 p=0,000 r 0,212 p=0,025 r= 256 p=0,007 r= 0,322 p=0,001 fæðinguna Þekking mín á að breyta um stellingar í fæðingu sem kennt var á námskeiðinu nýttist mér vel r=0,179 p=0,075 r=0,191 p=0,057 r= 0,203 p=0,043 r= 0,187 p=0,064 r= 0,118 p=0,246 Tafla 3. Notkun verkjalyfja/deyfinga í fæðingu Já hlutfall nei Hlutf ll Alls Petidin 11 16,42 56 83,58 67 Mænurótardeyfing 56 50,00 56 50,0 112 Glaðloft 77 66,38 39 33,62 116 Annað * 23 24,47 71 75,53 94 Mynd 3. Hvaðan fékkst þú þá fræðslu sem nýttist þér best í fæðingunni? fæðinguna Þekking mín á að breyta um stellingar í fæðingu sem kennt var á námskeiðinu nýttist mér vel r=0,179 p=0,075 r=0,191 p=0,0 7 r= 0,203 p=0,043 r= 0,187 p=0,064 r= 0,118 p=0,246 Tafla 3. Notkun v rkj lyfja/deyfinga í fæðingu Já hlutfall nei Hlutfall Alls Petidin 11 16,42 56 83,58 67 Mænurótardeyfing 56 50,00 56 50,0 112 Glaðloft 77 66,38 39 33,62 116 Annað * 23 24,47 71 75,53 94 Mynd 3. Hvaðan fékkst þú þá fræðslu sem nýttist þér best í fæðingunni? Tafla 3. Notkun verkjalyfja/deyfinga í fæðingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.