Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 54

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 54
 54 Ljósmæðrablaðið • júlí 2011 Óþægindi frá stoð- og hreyfikerfi Alls tjáðu 67% ljósmæðra sig um óþægindi í hálsi eða hnakka. Á skalanum einn til tíu, þar sem einn merkti minnstu óþægindi og tíu mestu óþægindin var meðalgildi óþæg- inda 5,1. Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra svaraði játandi um óþægindi í herðum og öxlum. Á fyrrnefndum kvarða var meðalgildi óþæg- inda í herðum og öxlum 5,3. Mikill meirihluti ljósmæðra sagðist vera með óþægindi í neðri hluta baks en þar reyndist meðalgildi óþæginda vera 5,0 á áðurnefnd- um kvarða. ist nokkuð jafnt milli svara frekar sjaldan (24%), stundum (22%) og frekar oft (28%). Um 9% sögðust mjög oft eða alltaf geta stjórnað vinnuhraða sínum á meðan 15% sögðu mjög sjaldan eða aldrei fá honum ráðið. Helmingi ljósmæðra fannst starfið vera líkamlega mjög erfitt eða fremur erfitt og 38% sögðu starfið vera fremur létt og 8% fannst það mjög létt. Í framhaldinu var spurt um hvort viðkom- andi væri líkamlega úrvinda eftir vinnuvakt- ina, 44% svöruðu já, stundum, 7% sögðu já, oftast en rúm 35% svöruðu nei, en stundum og 12% sögðu nei, aldrei. Ljósmæðrum þykja þær búa við mikið atvinnuöryggi en aðeins 7% sögðu það vera mjög lítið eða fremur lítið. Ljósmæður voru spurðar um hversu líkamlega fjölbreytt eða einhæft þeim finnist starfið vera. Yfirgnæfandi meirihluta fannst starfið vera mjög fjölbreytt eða fremur fjöl- breytt (77%) og 7% sögðu það vera mjög einhæft eða fremur einhæft. Vinnuumhverfi Tekin voru fyrir óþægindi tengd aðstæðum á vinnustað, einkenni frá stoð- og hreyfikerfi og hugsanleg skýring. Jafnframt var spurt um starfsánægju ljósmæðra. Hjá langflestum ljósmæðrum olli vinnu- umhverfið að litlu leyti óþægindum. Algeng- ast var að ljósmæðrum finnist stundum of mikill hiti, þungt loft eða þurrt loft valda óþægindum. sögðu áfengisnotkun sína ekki vandamál, hvorki í augum vina sinna, nánustu vina, vinnuveitenda né að eigin mati, en tæp 3% sögðust ekki vita hvort svo væri. Tæp 18% sögðust ekki neyta áfengis. Engin ljósmóðir tjáði vandamál vegna annarra vímuefna- notkunar. Svefn og hvíld Svefnmynstur ljósmæðra var skoðað og þær spurðar hvort þeim fyndist þær fá nægan svefn og hversu lengi þær svæfu að jafnaði á sólarhring. Einnig var spurt um svefn- truflanir og hugsanlegar ástæður. Auk þess var spurt um hvort þær legðu sig fyrir kvöld- og/eða næturvakt. Meirihluti ljósmæðra taldi sig sofa nægjanlega. Þriðjungur taldi sig sofa of lítið og rúmlega 1% of mikið. Að meðaltali sofa ljósmæður 7,2 klukkustundir á sólarhring. Notkun svefnlyfja reyndist lítil en 72% sögð- ust aldrei nota svefnlyf. Algengustu ástæður svefntruflana hjá ljósmæðrum voru ferðir á salernið (49%) og truflun frá umhverfinu (32%). Starf Spurt var um hvort ljósmæður gætu stjórnað vinnuhraða sínum og hversu líkamlega erfitt eða létt þeim finnst starfið vera. Einnig var atvinnuöryggi skoðað sem og líkamleg fjöl- breytni í starfi. Hvað varðar vinnuhraða ljósmæðra skipt- Mynd 4 Hvernig finnst þér þú sofa? (n=167) Mynd 5 Ef þú vaknar upp að nóttu til, hvað veldur því? Mynd 6 Hversu líkamlega erfitt eða létt finnst þér starfið vera? (n=163) Mynd 4 Hvernig finnst þér þú sofa? (n=167) Mynd 5 Ef þú vaknar upp að nóttu til, hvað veldur því? Mynd 6 Hversu líkamlega erfitt eða létt finnst þér starfið vera? (n=163) Mynd 4 Hvernig finnst þér þú sofa? (n=167) Mynd 5 Ef þú vaknar upp að nóttu til, hvað veldur því? Mynd 6 Hversu líkamlega erfitt eða létt finnst þér starfið vera? (n=163) Mynd 7 Finnst þér þú búa við mikið eða lítið atvinnuöryggi? (n=166) Mynd 8 Hafa einhverjir eftirtalinna þátta í vinnuumhverfinu valdið þér óþægindum í síðasta mánuði? Mynd 9 Hefur þú einhvern ímann á s.l. 12 mánuðum haft óþægindi (sársauka, verk, ónot) í hálsi eða hnakka? (n=167) Mynd 7 Finnst þér þú búa við mikið eða lítið atvinnuöryggi? (n=166) Mynd 8 Hafa einhverjir eftirtalinna þátta í vinnuumhverfinu valdið þér óþægindum í síðasta mánuði? Mynd 9 Hefur þú einhvern tímann á s.l. 12 mánuðum haft óþægindi (sársauka, verk, ónot) í hálsi eða hnakka? (n=167) Mynd 7 Finnst þér þú búa við mikið eða lítið atvinnuöryggi? (n=166) Mynd 8 Hafa einhverjir eftirtalinna þátta í vinnuumhverfinu valdið þér óþægindum í síðasta mánuði? Mynd 9 Hefur þú einhvern tímann á s.l. 12 mánuðum haft óþægindi (sársauka, verk, ónot) í hálsi eða hnakka? (n=167) Mynd 10 Hefur þú einhvern tíma á s.l. 12 mánuðum haft óþægindi (sársauka, verk, ónot) í herðum eða öxlum? (n=163) Mynd 11 Hefur þú einhvern tíma á s.l. 12 mánuðum haft óþægindi (sársauka, verk, ónot) í neðri hluta baks/mjóbaki/spjaldhrygg? (n=166) Mynd 12 Ef þú finnur til óþæginda, telur þú að samband sé á milli starfsins og óþægindanna? (n=154) Mynd 10 Hefur þú einhvern tíma á s.l. 12 mánuðum haft óþægindi (sársauka, verk, ónot) í herðum eða öxlum? (n=163) Mynd 11 Hefur þú einhvern tíma á s.l. 12 mánuðum haft óþægindi (sársauka, verk, ónot) í neðri hluta baks/mjóbaki/spjaldhrygg? (n=166) Mynd 12 Ef þú finnur til óþæginda, telur þú að samband sé á milli starfsins og óþægindanna? (n=154) Hvernig finnst þér þú sofa? (n=167) Ef þú vaknar upp að nóttu til, hvað veldur því? Hversu líkamlega erfitt eða létt finnst þér starfið vera? (n=163) Finnst þér þú búa við mikið eða lítið atvinnuör- yggi? (n=166) Hafa einhverjir eftirtalinna þátta í vinnuumhverf- inu valdið þér óþægindum í síðasta mánuði? Hefur þú einhvern tímann á s.l. 12 mánuðum haft óþægindi (sársauka, verk, ónot) í hálsi eða hnakka? (n=167) Hefur þú einhvern tíma á s.l. 12 mánuðum haft óþægindi (sársauka, verk, ónot) í herðum eða öxlum? (n=163) Hefur þú einhvern tíma á s.l. 12 mánuðum haft óþægindi (sársauka, verk, ónot) í neðri hluta baks/mjóbaki/spjaldhrygg? (n=166)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.