Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 64

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 64
 64 Ljósmæðrablaðið • júlí 2011 inn í heilsugæslu, s.s. áhersla á samfellu og vaktþjónustu, yfirstjórn ljósmæðra, að þjón- ustunni yrði áfram sinnt af ljósmæðrum og hún yrði efld á landsvísu. Við tóku fundarsetur með starfsmönnum Heilbrigðisráðuneytis og Landspítala, að undirlagi ljósmæðra, þar sem reynt var að sýna fram og kosti þess að vinna að bættum rammasamningi frekar en innlimun í heilsu- gæslu. Félagið vann sumarið 2010 könnun á umfangi heimaþjónustu ljósmæðra í sængurlegu til að auka skilning allra aðila á eðli þjónustunnar áður en ráðist yrði í breytingar á henni. Á fjölmennum félags- fundi 25. ágúst 2010 kom fram eindreginn vilji ljósmæðra fyrir óbreyttu fyrirkomulagi með rammasamningi við SÍ. Samþykktar voru frumhugmyndir um “plan B”, hvernig ljósmæður sæju fyrir sér útfærslu heima- þjónustu í sængurlegu innan heilsugæslu, ef af því yrði. Áfram var unnið að viðræðum við ráðuneytið og eldri rammasamningur framlengdur í tvígang, fyrst til 31. desember 2010 og síðan 30. júní 2011. Málefni heimaþjónustunnar hafa ekki fengið jafn mikla athygli eftir sameiningu ráðuneyta í Velferðarráðuneyti um áramótin. Ekki hefur fengist fundur með nýjum ráð- herra þrátt fyrir ítrekaðar óskir. 30. mars 2011 var haldinn fjölmennur félagsfundur þar sem óskað var eftir hugmyndum ljós- mæðra um framhaldið. Stjórn Fagdeildarinnar vann á fyrsta mæðrafélagið af skarið og vann skýrslu um stöðu barneignarþjónustunnar og áherslur ljósmæðra á stefnumótun hennar á breyt- ingatímum. Skýrslan kom út í október og var send öllum þingmönnum og ráðherrum, auk þess til fjölmiðla og samstarfsstétta. Skýrslan var enn fremur kynnt á læknadög- um, þar sem læknar tóku tilboði ljósmæðra um þverfaglega samvinnu um stefnumótun barneignarþjónustu. Sú samvinna er á byrj- unarstigi. Heimaþjónusta ljósmæðra Þegar skýrsla deildarinnar var gefin á síðasta aðalfundi hafði viðræðum við SÍ um endur- bættan rammasamning um heimaþjónustu í sængurlegu og heimafæðingar nýlega verið hætt, þar sem Heilbrigðisráðuneytið tók málefni heimaþjónustunnar til skoðunar á sínum vettvangi. Hugmynd ráðuneytisins var að einfalda heilbrigðiskerfið með því að færa heimaþjónustu í sængurlegu undir hatt heilsugæslunnar. Þessar hugmyndir mættu andstöðu meðal ljósmæðra, bæði á faglegum og rekstrarlegum forsendum. Mál heimaþjónustunnar voru tekin upp á fundi vinnuhóps ljósmæðra um breytingar á barneignaþjónustunni þann 3. maí 2010. Þar var lögð áhersla á aðkomu ljósmæðra að öllum tillögum um breytingar, að þjón- ustunni væri vel sinnt á sjálfstæðu þjón- ustustigi, og að ákveðnar forsendur þyrftu að vera fyrir hendi ef færa ætti þjónustuna Skrifstofa og stjórnarsamstarf Haldnir hafa verið 17 stjórnarfundir frá síð- asta aðalfundi, enda eru nú stjórnarfundir á tveggja vikna fresti, í stað mánaðarfresti áður. Sú breyting hefur fallið í góðan jarðveg meðal stjórnarmeðlima. Ráðin hefur verið starfsmaður á skrifstofu, Brynja Pála Helga- dóttir, ljósmóðir sem er í 20% starfshlutfalli hjá félaginu. Á aðalfundi félagsins þann 7. maí s.l., gengu tveir stjórnarmeðlimir úr stjórn, þær Steinunn Blöndal og Guðlaug Einarsdóttir, en Esther Ósk Ármannsdóttir var kjörin nýr formaður LMFÍ og Guðrún I. Gunnlaugsdóttir, nýr vararitari. Heilbrigðisyfirvöld Niðurskurður heldur áfram í íslenska heil- brigðiskerfinu og hefur Ljósmæðrafélagið ítrekað varað við handahófskenndum niður- skurði sem hefur kostnaðarsamar afleið- ingar í för með sér. Áfram helst okkur illa á heilbrigðisráðherrum, en nú í haust fengum við nýjan heilbrigðisráðherra, Guðbjart Hannesson, þann sjötta á fimm árum. Full- trúar Ljósmæðrafélagsins hafa enn ekki hitt hann, þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir. Þó hafa verið samskipti við aðstoðarkonu hans. Stefnumótun í barneignarþjónustu Sárlega vantar skýra heildræna stefnumótun í barneignarþjónustu á landinu og eftir að hafa beðið í tvö ár eftir samvinnu heil- brigðisráðuneytisins þess efnis, tók Ljós- Af vettvangi félagsmála Fréttir af félagsstarfi Einbeittar félagskonur. Formannsskipti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.