Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 73

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 73
 73júlí 2011 • Ljósmæðrablaðið Eins og segir í lögum Ljósmæðrafélagsins skal í aðalstjórn félagsins kosnar þrjár ljós- mæður til tveggja ára, formaður, gjaldkeri og ritari. Einnig eru kosnir varamenn til tveggja ára varaformaður, varagjaldkeri og vararitari. Einn fulltrúi úr kjaranefnd skal sem og sitja sem meðstjórnandi í stjórn. Á síðasta aðal- fundi 7. maí bauð Helga Sigurðardóttir sig fram til setu í stjórn til eins árs sem varafor- maður. Hún hefur nú sagt sig úr stjórn félags- ins. Henni þykir ekki stætt á að sitja áfram í stjórn Ljósmæðrafélagsins þar sem hún hefur verið ráðin deildastjóri á meðgöngu- og sængurlegu deild Landspítala. Ekkert segir í lögum félagsins hvað gera skuli ef stjórna- meðlimur segir sig úr stjórn. Þar sem um varamann er að ræða er það tillaga stjórnar að hrókeringar innan stjórnar verðir þær að í stað Helgu Sigurðardóttir verði Guðrún Gunnlaugsdóttir nýr varaformaður félagsins fram að næsta aðalfundi. Guðrún var kosin á síðasta aðalfundi sem vararitari. Einnig er staðan hjá okkur sú að Jóninu Birgis- dóttur formaður kjaranefndar hefur verið boðin deildastjórastaða í Reykjanesbæ. En í stað hennar kemur úr kjaranefnd Björg Sigurðardóttir. Hún verður því nýr formaður kjaranefndar og meðstjórnandi í stjórn Ljós- mæðrafélagsins fram að næsta aðalfundi félagsins. Viljum við óska þeim velfarnaðar á nýjum vettvangi og innilega til hamingju með þenn- an framgang í starfi og þakka þeim fyrir vel unnin störf fyrir hönd félagsins. Esther Ósk Ármannsdóttir formaður Ljósmæðrafélagsins Stjórn og nefndir Ljósmæðra- félags Íslands 2011-2012 Breyting á stjórn Ljósmæðrafélagsins Stjórn: Esther Ósk Ármannsdóttir formaður Helga Sigurðardóttir varaformaður Inga Sigríður Árnadóttir gjaldkeri Jenný Inga Eiðsdóttir varagjaldkeri Jóhanna Skúladóttir ritari Guðrún Gunnlaugsdóttir vararitari Jónína Birgisdóttir meðstjórnandi Kjaranefnd: Jónína Birgisdóttir formaður Björg Sigurðardóttir Guðrún Fema Ágústsdóttir Guðrún Kormáksdóttir Ragnheiður Bachmann Ritnefnd: Hrafnhildur Ólafsdóttir ritstjóri Ásrún Ösp Jónsdóttir Sigfríður Inga Karlsdóttir Stefanía Guðmundsdóttir Valgerður Lísa Sigurðardóttir Fræðslunefnd: Hanna Rut Jónasdóttir formaður Bergrún Svava Jónsdóttir Sveinbjörg Brynjólfsdóttir Halldóra Karlsdóttir Brynja Pála Helgadóttir Sjóðanefnd: Formaður LMFÍ formaður Gjaldkeri LMFÍ Anna Sigríður Vernharðsdóttir Greta Matthíasdóttir Margrét Guðmundsdóttir (Hreiður) Kjörnefnd: Margrét Guðmundsdóttir formaður (FG) Hallfríður Kristín Jónsdóttir Helga Sóley Torfadóttir Siðanefnd: Helga Harðardóttir formaður Gróa Margrét Jónsdóttir Birna Gerður Jónsdóttir NJF: Fulltrúi sem stjórn ákveður Hildur Kristjánsdóttir forseti NJF er varamaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.