Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.06.2016, Blaðsíða 44

Ljósmæðrablaðið - 01.06.2016, Blaðsíða 44
44 Ljósmæðrablaðið - júní 2016 Málstofa í ljósmóðurfræði Hinn 27. maí 2016 var haldin hin árlega málstofa í ljósmóðurfræði þar sem útskriftarnemar í ljósmóðurfræðum kynntu lokaverkefni sín til embættisprófs. Tíu ljósmæður útskrifast í ár með kandídatspróf í ljósmóðurfræði og ein ljósmóðir lýkur meistaranámi í ljósmóðurfræði. Erindin voru mjög fjölbreytt og skemmtileg og að loknum kynningum var fagnað með nýjum ljósmæðrum í Eirbergi. Óskum við nýútskrifuðum ljósmæðrum til hamingju með áfangann og velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi. Hægt er að finna og lesa öll verkefnin á vefslóðinni www.skemman.is. Nemandi Heiti verkefnis Leiðbeinandi Heiður Sif Heiðarsdóttir Ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni. Mikilvægi þjónustunnar og upplifun ljós- mæðra af því að starfa þar Ólöf Ásta Ólafsdóttir Arna Ingimundardóttir Heilsusamtal fyrir þungun: Fræðileg úttekt Helga Gottfreðsdóttir Kristín Hólm Reynisdóttir Hreyfing á meðgöngu: Ávinningur af hreyfingu á meðgöngu Helga Gottfreðsdóttir Gréta María Birgisdóttir Hreyfing sem meðferð við meðgöngusykursýki Hildur Kristjánsdóttir Kristín Helga Einarsdóttir Þungburi. Mat á vexti og útkomu fæðingar Hildur Kristjánsdóttir Ólafía Sólveig Einarsdóttir Fæðingarótti. Fræðileg samantekt Hildur Kristjánsdóttir Bryndís Ásta Bragadóttir Hvernig er best að undirbúa konur fyrir fæðingu? Fræðileg samantekt Helga Gottfreðsdóttir Guðlaug Erla Vilhjálmsdóttir Fyrsta samtal við konu í byrjandi fæðingu á Fæðingarvakt. Rannsóknaráætlun Ólöf Ásta Ólafsdóttir Anna Margrét Einarsdóttir Forstig fæðingar. Fræðileg samantekt Hildur Kristjánsdóttir Hafdís Guðnadóttir Ljósmæðrastýrðar einingar utan sjúkrahúsa. Ávinningur fyrir barnshafandi konur og heilbrigðiskerfið Ólöf Ásta Ólafsdóttir Verkefni til embættisprófs í ljósmóðurfræði Nemandi Heiti verkefnis Leiðbeinandi Edda Sveinsdóttir Áhrif innleiðingar breytts vinnulags á öðru stigi fæðingar á alvarlega spangaráverka á Landspítala: Íhlutunarrannsókn með hálfstöðluðu rannsóknarsniði Dr. Helga Gottfreðsdóttir og Dr. Reynir Tómas Geirsson Verkefni til meistaraprófs í ljósmóðurfræði Nýútskrifaðar ljósmæður vorið 2016.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.