Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 12

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 12
12 Ljósmæðrablaðið - desember 2016 ingar út um land væri hægt að auka samstarf þeirra á milli og innan heilbrigðisstofnana eins og á Norðurlandi. Meiri líkur eru þá á jákvæðri upplifun ljósmæðra, en eins og áður hefur komið fram upplifa þær mikið álag við að starfa einar og oft sakna þær þess að starfa í hóp og að geta borið tilfelli undir samstarfsaðila. Eftir nám mitt í ljósmóðurfræði, þar sem ég tók stóran hluta verknámsins á Akureyri og fór í dagsheimsóknir á Húsavík og Sauðárkrók, og eftir vinnslu þessa verkefnis er mér enn frekar ljóst hversu fjölbreytt, áhugaverð og mikilvæg ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni er. Ég varð heilluð af starfi landsbyggðarljósmóð- urinnar. Mér þykir starfið spennandi og tel það búa yfir mörgum kostum, jafnframt er ég fullviss um að starfið geti oft á tíðum verið krefjandi og erfitt. Vonandi mun ég fá tækifæri til að starfa á minni stað úti á landi sem ljósmóðir. Með skrifum mínum vonast ég til að hafa vakið áhuga ljósmæðra á að starfa út á landi, því það starf þarf að efla og varðveita. HEIMILDASKRÁ Embætti landlæknis. (2007). Leiðbeiningar um val á fæðingarstað. Sótt 12. apríl 2016 af: http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item2818/3304.pdf Guðlaug Einarsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Ólöf Ásta Ólafsdóttir og Hildur Kristjáns- dóttir. (2010). Barneignarþjónusta á Íslandi 2010: Uppygging og framtíðarsýn á breytingartímum. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands. Grzybowski, S., Fahey, J., Lai, B., Zhang, S., Aelicks, N., Leung, B.M.,.Attenborough, R. (2015). The safety of Canadian rural maternity services: a multi-jurisdictional chohort analysis. BMC Helth Services Research, 15. 410-417. DOI: 10.1186/s12913- 015-1034-6. Harris, F.M., Teijlingen, E., Hundley, V., Farmer, J., Bryers, H., Caldow, J., Ireland, J.,.Tucker, J. (2011). The buck stop here: Midwives and maternity care in rural Scotland. Midwifery, 27, 301307. Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Saga. Sótt 1. apríl 2016 af: http://www.hsn.is/is/ um-hsn/sagan Kornelsen, J. og Grzybowski, S. (2006). The reality of resistance: the experience of rural parturient women. J Midwifery Women´s Health, 51(4), 260‒265. National Institute for Health and Clinical Excellence (NICE). (2014). Intrapartum care for healthy women and babies. Sótt 20. nóvember 2016 af https://www.nice.org.uk/ guidance/cg190/chapter/Recommendations#place-of-birth Ólöf Ásta Ólafsdóttir. (2009). „Lærdómur af fæðingarsögum: Nærvera, tengsl við konur og þekking ljósmæðra“. Í Helga Gottfreðsdóttir og Sigfríður Inga Karlsdóttir (ritsjórar), Lausnasteinar: Ljósmóðurfræði og ljósmóðurlist (bls. 215‒239). Reykja- vík: Hið íslenska bókmenntafélag. Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Guðrún Garðarsdóttir, Alexander K. Smárason og Gestur I. Pálsson. (2014). Skýrsla frá fæðingarskráningunni fyrir árið 2013. Reykjavík: Kvennasvið og Barnasvið ‒ Landspítali. Stoll, K. og Kornelsen, J. (2014). Midwifery Care in Rural and Remote British Colu- mbia: A Retrospective cohort study of perinatal outcomes of rural parturient women with a midwife involved in their care, 2003 to 2008. Journal of Midwifery & Women´s Health, 59(1), 60‒66. Velferðarráðuneytið. (2012). Sameining heilbrigðisstofnana og ýmissar sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu. Sótt 1. apríl 2016 af: https://www.velferdarraduneyti.is/media/ Rit_2013/BCG-verkefnahopur5-sameiningendurskipulagning-juni2012.pdf Yates, K., Kelly, J., Lindsay, D. og Usher, K. (2013). The experience of rural midwives in dual roles as nurse and midwife: „I´d prefer midwifery but I chose to live here“. Women and Birth, 26, 6060. Kveðja að norðan! Heiður Sif Heiðarsdóttir Anna María með nýbura.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.