Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2016, Page 20

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2016, Page 20
20 Ljósmæðrablaðið - desember 2016 lega mikil fræðileg þekking á bak við. Við gerðum okkur grein fyrir því að þessi viðmið ættu eftir að breytast enda eiga þau að vera í stöðugri þróun í takt við nýja þekkingu og þann hóp kvenna sem hjá okkur fæðir. Dæmi um slíka þróun eru viðmið um æskilegt hlutfall keisaraskurða. Um alllangt skeið hefur World Health Organization (WHO) hvatt til þess að halda hlutfalli keisaraskurða innan við 15% en samkvæmt yfirlýsingu þeirra frá 2015 hafa komið fram gögn sem sýna að keisaratíðni sem er hærri en 10% hefur ekki fylgni við fækkun mæðra- eða nýburadauða og því ætti að lækka viðmiðið enn frekar. Í þessari yfirlýsingu er þó lögð áhersla á að mikilvægara sé að framkvæma keisaraskurð hjá þeim konum þar sem ábending er skýr en að einblína bara á ákveðið hlutfall. Þar sem við höfðum áður sett okkur markmið varðandi alvarlegar spangarrifur voru þau viðmið klár í upphafi. Núverandi viðmið fyrir belgjarof, örvun með Syntocinon og síritun fósturhjartsláttar eru byggð á innri úttekt sem gerð var haustið 2015. Þá skoðaði Elín Arna mæðraskrár 263 kvenna sem komu á fæðingarvaktina í sjálf- krafa sótt. Út frá þessum mæðraskrám var unnt að skoða hversu oft raunveruleg ábending var til staðar fyrir þessum inngripum og notuðum við þær tölur til að setja ný viðmið. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir árangursmæla fæðingarvaktar, ásamt skýringum, greiningum og viðmiðum. Í töflu 2 er að finna skýr- ingar á greiningarnúmerum. Dæmi um árangursmæla má sjá á meðfylgjandi myndum. Eins og sjá má hefur okkur tekist að standa vörð um eðlilegar fæðingar ef marka má tölur um tíðni belgjarofs, tíðni örvunar með Syntocinon® og tíðni mænurótardeyfinga. Tíðni gangsetninga er hins vegar áhyggjuefni sem þarf að rýna betur í. Tafla 1. Árangursmælar fæðingarvaktar öllum fæðingum. öllum fæðingum. Grænt svæði 0‒19,9% Gult svæði 20‒24,9% Rautt svæði 25‒100% Alvarlegar spangarrifur Hlutfall 3 og 4° rifa af fæðingum um leggöng. Fæðingar með greiningarnúmerin O70.2 eða O70.3, útiloka fæðingar með greiningunum O82, O82.0, O82.1, O82.2, O82.8, O82.9. Grænt svæði 0‒2,9% Gult svæði 3,0‒4,9% Rautt svæði ≥5 Spangarklippingar Hlutfall spangarklippinga af fæðingum um leggöng. Fæðingar með aðgerðarnúmerinu MAXX00, útiloka fæðingar með O82, O82.0, O82.1, O82.2, O82.8, O82.9. Höfum ekki sett viðmið fyrir spangarklippingar Fósturköfnun Hlutfall barna sem fæðist og fær fósturköfnunargreiningu. Hlutfall barna sem fæðast og fá greiningarnúmerin P21, P21.0, P21.1, P21.9 Grænt væði 0‒1,24% Gult svæði 1,25‒2% Rautt svæði ≥2 Fæðing án fylgikvilla Hlutfall fæðinga án eftirfarandi fylgikvilla: 3° rifa, 4° rifa, blæðing með fastri fylgju, blæðing vegna atoniu. Fæðing með greiningarnúmerum 080.0, O80.1, O80.8, O80.9. Útiloka númer O70.2, O70.3, O72.0, O72.1, O36.4. Útiloka aðgerðarnúmer MAXX00, MBSC33. Útiloka börn sem fá Apgar <7 eftir 5 mín. og börn sem innskrifast á vökudeild. Höfum ekki sett viðmið fyrir fæðingar án fylgikvilla Tafla 2: *Skýring á greiningum Greiningar- númer Flokkunar- kerfi Skýring P21 ICD-10 Fæðingarköfnun P21.0 ICD-10 Svæsin fæðingarköfnun O82.0 ICD-10 Fæðing með valkeisaraskurði O80.0 ICD-10 Sjálfkrafa fæðing í hvirfilstöðu O81.0 ICD-10 Fæðing með lágri töng O72.1 ICD-10 Önnur blæðing eftir fæðingu (Samdráttarleysi) P21.1 ICD-10 Væg og miðlungs fæðingarköfnun O82.1 ICD-10 Fæðing með bráðakeisaraskurði O80.1 ICD-10 Sjálfkrafa sitjandafæðing O81.1 ICD-10 Fæðing með miðgrindartöng O70.2 ICD-10 3° spangarrifa O82.2 ICD-10 Fæðing með legnámi í keisaraskurði O81.2 ICD-10 Miðgrindartöng með snúningi O70.3 ICD-10 4° spangarrifa O81.3 ICD-10 Önnur og ótilgreind tangarfæðing O36.4 ICD-10 Mæðrahjálp vegna dauða fósturs í legi O81.4 ICD-10 Sogklukkufæðing O81.5 ICD-10 Fæðing með bæði töng og sogklukku O83.8 ICD-10 Framköllun fæðingar O82.8 ICD-10 Önnur einburafæðing með keisaraskurði O80.8 ICD-10 Sjálfkrafa fæðing í framhöfuð-, ennis- eða andlitsstöðu P21.9 ICD-10 Fæðingarköfnun, ótilgreind O82.9 ICD-10 Fæðing með keisaraskurði, ótilgreind 072.0 ICD-10 Blæðing með fastri fylgju 080.9 ICD-10 Vatnsfæðing MASC05 NCSP-IS Belgjarof í fæðingu MAXC00 NCSP-IS Framköllun fæðingar eða örvun með Syntocinon® WAA307 NCSP-IS Utanbastsdeyfing í fæðingu MAFA30 NCSP-IS Síritun fósturhjartsláttar MAXX00 NCSP-IS Spangarklipping Tafla 2: *Skýring á greiningum Þessi tala sýnir hlutfall síðustu 12 mánaða öllum fæðingum. öllum fæðingum. Grænt svæði 0‒19,9% Gult svæði 20‒24,9% Rautt svæði 25‒100% Alvarlegar spangarrifur Hlutfall 3 og 4° rifa af fæðingum um leggöng. Fæðingar með greiningarnúmerin O70.2 eða O70.3, útiloka fæðingar með greiningunum O82, O82.0, O82.1, O82.2, O82.8, O82.9. Grænt svæði 0‒2,9% Gult svæði 3,0‒4,9% Rautt svæði ≥5 Spangarklippingar Hlutfall spangarklippinga af fæðingum um leggöng. Fæðingar með aðgerðarnúmerinu MAXX00, útiloka fæðingar með O82, O82.0, O82.1, O82.2, O82.8, O82.9. Höfum ekki sett viðmið fyrir spangarklippingar Fósturköfnun Hlutfall barna sem fæðist og fær fósturköfnunargreiningu. Hlutfall barna sem fæðast og fá greiningarnúmerin P21, P21.0, P21.1, P21.9 Grænt svæði 0‒1,24% Gult svæði 1,25‒2% Rautt svæði ≥2 Fæðing án fylgikvilla Hlutfall fæðinga án eftirfarandi fylgikvilla: 3° rifa, 4° rifa, blæðing með fastri fylgju, blæðing vegna atoniu. Fæðing með greiningarnúmerum 080.0, O80.1, O80.8, O80.9. Útiloka númer O70.2, O70.3, O72.0, O72.1, O36.4. Útiloka aðgerðarnúmer MAXX00, MBSC33. Útiloka börn sem fá Apgar <7 eftir 5 mín. og börn sem innskrifast á vökudeild. Höfum ekki sett viðmið fyrir fæðingar án fylgikvilla Tafla 2: *Skýring á greiningum Greiningar- númer Flokkunar- kerfi Skýring P21 ICD-10 Fæðingarköfnun P21.0 ICD-10 Svæsin fæðingarköfnun O82.0 ICD-10 Fæðing með valkeisaraskurði O80.0 ICD-10 Sjálfkrafa fæðing í hvirfilstöðu O81.0 ICD-10 Fæðing með lágri töng O72.1 ICD-10 Önnur blæðing eftir fæ ingu (Samdráttarleysi) P21.1 ICD-10 Væg og miðlungs fæðingarköfnun O82.1 ICD-10 Fæðing með bráðakeisaraskurði O80.1 ICD-10 Sjálfkrafa sitjandafæðing O81.1 ICD-10 Fæðing með miðgrindartöng Tafla 1. Árangursmælar fæðingarvaktar Heiti mælis Skýring Greiningar á bak við mæli* Belgjarof Hlutfall belgjarofs í fæðingum sem fara sjálfkrafa af stað. Fæðingar með aðgerðanúmerið MASC05, útiloka fæðingar með greiningunum O83.8 og O82.0. Grænt svæði 0‒11,9% Gult svæði 12‒19,9% Rautt svæði 20‒100% Örvun með Syntocinon® Hlutfall þeirra sem fá örvun með Syntocinon® í fæðingum sem fara sjálfkrafa af stað. Fæðingar með aðgerðanúmerið MAXC00, útiloka fæðingar með greiningunum O83.8 og O82.0. Grænt svæði 0‒13,9% Gult svæði 14‒17,9% Rautt svæði 18‒100% Utanbastsdeyfingar Hlutfall þeirra sem fá utanbastsdeyfingu í fæðingu. Fæðingar með aðgerðanúmerið WAA307, útiloka fæðingar með greiningunni O82.0. Höfum ekki sett viðmið fyrir utanbastsdeyfingar Síritun fósturhjartsláttar Hlutfall kvenna sem fer í sírita í fæðingum sem fara sjálfkrafa af stað. Fæðingar með aðgerðanúmerið MAFA30, útiloka fæðingar með greiningunum O83.8 og O82.0. Grænt svæði 0‒57,9% Gult svæði 58‒66,9% Rautt svæði 67‒100% Náttúrulegar fæðingar Hlutfall náttúrulegra fæðinga. Fæðingar með greiningarnúmer O80.0, O80.1, O80.8, 080.9. Útiloka greiningu O83.8 og aðgerðarnúmer MASC05, MAXC00, WAA307 og MAXX00. Grænt svæði 35‒100% Gult svæði 30‒34,9% Rautt svæði 0‒29,9% Náttúrulegar fæðingar með utanbastsdeyfingu Hlutfall náttúrulegra fæðinga með utanbastsdeyfingu. Fæðingar með greiningarnúmer O80, O80.1, O80.8, 080.9 og aðgerðarnúmer WAA307. Útiloka O83.8. Útiloka aðgerðarnúmer MASC05, MAXC00, MAXX00. Höfum ekki sett viðmið fyrir utanbastsdeyfingar Áhaldafæðingar Hlutfall áhaldafæðinga af öllum fæðingum. Fæðingar með greiningarnúmerunum O81.0,O81.1, O81.2, O81.3, O81.4, O81.5 sem hlutfall af öllum fæðingum. Grænt svæði 0‒7,9% Gult svæði 8‒9,9% Rautt svæði 10‒100% Keisaraskurðir Hlutfall keisarafæðinga af öllum fæðingum Fæðingar með greiningarnúmerunum O82.0, O82.1, O82.2, O82.8, O82.9 sem hlutfall af öllum fæðingum. Grænt svæði 0‒14,9% Gult svæði 15‒17,9% Rautt svæði 18‒100% Gangsetningar Hlutfall gangsetninga af Fæðingar með greiningarnúmerið O83.8 sem hlutfall af

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.