Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 28

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 28
28 Ljósmæðrablaðið - desember 2016 insúlíngjöf, fósturláti snemma á meðgöngu og fyrirburafæðingum [20]. Hins vegar birtu Vanky og félagar þær niðurstöður að metformín- gjöf minnkar ekki líkur á meðgöngukvillum [21]. Niðurstaða þessa samanburðar bendir til þess að metformínmeðferð hafi ýmsa kosti, þó rannsóknum beri ekki öllum saman um öryggi lyfsins í barnshaf- andi konum með PCOS. Rannsóknir á fylgju sýna að engar sjáanlegar breytingar virðast verða á henni eftir gjöf lyfsins. Rannsóknir benda einnig til þess að lífsmörk barna voru eðlileg við fæðingu og engir meðfæddir sjúk- dómar sjáanlegir í börnunum þar sem mæður höfðu fengið metformín á meðgöngunni. Þetta gilti hvort heldur þær voru með sykursýki eða ekki [3,20]. Kovo og samstarfsaðilar benda á að fæðingarþyngd nýbura geti verið lægri hafi móðirin verið meðhöndluð með metformíni á meðgöngunni, en þetta þarf að rannsaka nánar [22]. Lyfið er því talið öruggt sé það notað á meðgöngunni. Niðurlag Flest bendir til þess að metformíngjöf til ófrískra kvenna með PCOS sé gagnleg og án alvarlegra aukaverkana, þó heimildum beri ekki alveg saman um virkni og öryggi þess þegar það er gefið barns- hafandi konum. Því er þörf á frekari rannsóknum bæði með stærri þýði og yfir lengri tímabil. Þeir sem hafa rannsakað meðhöndlun PCOS í barnshafandi konum eru sammála um að metformín getur haft jákvæð áhrif á meðgönguna og minnkað líkur á meðgöngu- sykursýki, auk þess sem lyfið getur hjálpað óþunguðum konum með PCOS að verða þungaðar. Sér í lagi þyrfti að rannsaka langtímaáhrif metformíns á þau börn sem hafa fengið lyfið í móðurkviði. HEIMILDIR [1] Rumialdi, D., De Cicco, S., Gagliano, D., Busacca, M., Campagna, G., Lanzone, A. og Guido, M. (2013). How Metformin Acts in PCOS Pregnant Women: Insights into insulin secretion and peripheral action at each trimester of gestation. Diabetes Care, 36, 1477‒1482. [2] Jakubowicz, D. J., Iuorno, M. J., Jakubowicz, S., Roberts, K. A. og Nestler, J. E. (2002). Effects of Metformin on Early Pregnancy Loss in the Polycystic Ovary Syndrome. The Journal of Clinical Endocrinology & Metabolism, 87(2), 524–529. [3] Baraldi, C. d. O., Lanchote, V. L., Antunes, N. d. J., Carvalho, T. M. d. J. P., Moisés, E. C. D., Duarte, G. og Cavalli, R. C. (2011). Metformin pharmacokinetics in nondi- abetic pregnant women with polycystic ovary syndrome. European Journal of Clinical Pharmacology, 67, 1027–1033. [4] Franks, S. (1995). Polycystic Ovary Syndrome. Medical Progress, 333, (13), 853‒861. [5] Norman, R. J., Dewailly, D., Legro, R.S. og Hickey, T. E. (2007). Polycystic ovary syndrome. Lancet, 370, 685‒697. [6] Moran, L. J., Brinkworth, G.D. og Norman, R. J. (2008). Dietary therapy in polycystic ovary syndrome. Semin. Reprod. Med. 26(1), 85‒92. [7] Desai, P., Shridhar, J. og Sabale, U. (2016). Polycystic ovary syndrome: Past, Present, and Future. Í H. Deshpande (ritstj.), Practical management of ovulation induction (bls. 64‒65). New Dehli: Jaypee Brothers Medical publishers. [8] Yildiz, B.O. (2008). Oral contraceptives in polycystic ovary syndrome: risk-benefit assessment. Semin. Reprod. Med. 26(1), 111‒120. [9] Burghen, G. A., Givens, J. R. og Kitabchi, A. E. (1980). Correlation of Hyperandrogen- ism with Hyperinsulinism in Polycystic Ovarian Disease. Journal of Clinical Endocr- inology and Metabolism, 50, 113. [10] Hashim, H. A. (2015). Twenty years of ovulation induction with metformin for PCOS; what is the best available evidence? Reproductive Biomecicine online, 32(1), 44‒53. [11] Lord, J. M., Flight, I. H. K. og Norman, R. J. (2003). Metformin in polycystic ovary syndrome: systematic review and meta-analysis. British medical journal, 327, 951. [12] Diamanti-Kandarakis, E., Economou, F., Palimeri, S. og Christakou C. (2010). Metformin in polycystic ovary syndrome. Annals of the New York academy of sciences, 1205, 192‒198. [13] Morin-Papunen, L. C., Koivunen, R. M., Ruokonen, A. og Martikainen H. K. (1998). Metformin therapy improves the menstrual pattern with minimal endocrine and meta- bolic effects in women with polycystic ovary syndrome. Fertility and sterility, 69(4), 691‒696. [14] Haas, D. A., Carr, B. R. og Attia, G. R. (2003). Effects of metformin on body mass index, menstrual cyclicity, and ovulation induction in women with polycystic ovary syndrome. Fertility and sterility, 79(3), 469‒481. [15] Morin-Papunen, L., Rantala, A. S., Unkilla-Kallio, L., Tiitinen, A. Hippelainen, M., Perheentupa, A. o.fl. (2012). Metformin improves pregnancy and live-birth rates in women with polycystic ovary syndrome (PCOS): A multicenter, double-blind, place- bo-controlled randomized trial. J. Clin. Endocrinol. Metab, 97(5), 1492‒1500. [16] Glueck, C. J., Wang, P., Kobayashi, S., Phillips, H. og Sieve-Smith, L. (2002). Metformin therapy throughout pregnancy reduces the development of gestational diabetes in women with polycystic ovary syndrome. Fertility and Sterility, 77(3), 520‒525. [17] Charles, B., Norris, R.; Xiao, X. og Hague, W. (2006). Population Pharmacokinetics of Metformin in Late Pregnancy. Therapeutic Drug Monitoring, 28(1), 67‒72. [18] Vanky, E., Zahlsen, K., Spigset, O. og Carlsen, S. M. (2005). Placental passage of metformin in women with polycystic ovary syndrome. Fertility and Sterility, 83, 1575‒1578. [19] Hughes, R. C. E., Gardiner, S. J., Begg, E. J. og Zhang, M. (2006). Effect of pregn- ancy on the pharmacokinetics of metformin. Diabetic Medicine, 23, 323–326. [20] Lautatzis, M. E., Goulis, D. G. og Vrontakis, M. (2013). Efficacy and safety of metformin during pregnancy in women with gestational diabetes mellitus or polycystic ovary syndrome: A systematic review. Metabolism, 62(11), 1522‒1534. [21] Vanky, E., Stridsklev, S., Heimstad, R., Romundstad, P., Skogøy, K. o.fl. (2010). Metformin Versus Placebo from First Trimester to Delivery in Polycystic Ovary Syndrome: A Randomized, Controlled Multicenter Study. The Journal of Clinical Endocrinology & Metabolism, 95(12), E448‒E455. [22] Kovo, M., Weissman, A., Gur, D., Levran, D., Rotmensch, S. og Glezerman, M. (2006). Neonatal outcome in polycystic ovarian syndrome patients treated with metformin during pregnancy. The Journal of Maternal-Fetal and Neonatal Medicine, 19(7), 415–419. ENTROSEAL Ný og framsækin lausn Heimildir: Esteban Carretero J, Durbán Reguera F, López-Argueta Álvarez S, Lopes Montes J.(2009). A comparative analysis of response to ORS (oral rehydration solution) vs. ORS + gelatin tannate in two cohorts of pediatric patients with acute diarrhea. Rev Esp Enferm Dig;101(1):41-48. Entroseal myndar himnu yfir þarmavegginn sem hlífir slímhúðinni ásamt því að hlutleysa bakteríur og bólguvalda. Þannig flýtir það verulega fyrir bata ásamt því að minnka einkenni niðurgangs. Verkun Entroseal hefur verið vel rannsökuð og engar aukaverkanir hafa komið fram. Því er Entroseal talið öruggt fyrir alla einstaklinga á öllum aldri, einnig kornabörn. Fæst í apótekum www.alvogen.is STÖÐVAR NIÐURGANG ÁN AUKAVERKANNA MEÐHÖNDLAR BÆÐI ORSÖK OG EINKENNI NÁTTÚRULEGT OG BRAGÐLAUST ÖRUGGT FYRIR ALLA ALDURSHÓPA Skráð sem lækningatæki Inniheldur: Gelatín tannat ENTROSEAL Örugg meðferð gegn niðurgangi

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.