Alþýðublaðið - 05.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.03.1925, Blaðsíða 3
Q í'íSí-f’ ALÞYSOBCA'&IÐ gamli málahátturinn réttilega aeglr. Yerkalýðurinn gefur í þeim til- gangi að gleðja aðra og gleðat jafnframt sjálfur af því aö geta létt annara byrði. >Yor-fjársöfnunin« fer fram í marzmánuði í ár, en heflr undan farin ár hafist 4 apríl. >Geflð, og yður mun gefastt (Jesú*). Virðingarfylst; Kristian Johnsen, flokksötjóri Hjalpræðishersins í Reykjavík. Upphrðpnn eftir búanda iir Strandasýslu. Málóði, ósannsögull og einfaldur fýkur danski leppurinn um Sódóma þsssa lands; lendir ein tuskan á staur, sem óg stend hjá, og breiðir þar út blygðun sína; getur þai1) að lita lygar um þingmann vorn og skammir, en ekki mun það áhrif hafa. Vór Strandamenn trúum betur hinum margofsótta brautryðjanda jafnaðarstefnunnar, herra Ólafl Frlðrikssyni, og þingmanni vorum fyrir vandamálum þjóðarinnar en dönskum og dansklunduðum >Morgunblaðs<'hróptungum. Þingmaður vor vill ekki láta slátra alþýðufólki nó embættlinga- rít; þess vegna mælir hann dj .rít á móti hernaðarfrumvarpinu; fyrir þetta fær Tr, R. óskiftar þakkir allra kjósenda sinna og allra lands- manna, sem óbrjálaðir eru; vel só og þingmanni vorum, og mætti hann frainvegis taka sór til fyrir- myndar herra Ólaf Friðriksson, því að þann mann hefi ég sjálfur heyrt bezt allra manna tala máli ís- lenzkrar alþýðu bæði til sjávar og sveita, og verður hann á þing að komast, áður langt líður. Vér St.randamenn horfum ekki í það, þótt auðmannaknó hoknist, skjálfl þyktin og riði hnappurinn. 1) Sjá „Mgbl.“ 1, marz. Mæitarlffikntf’ #r í nótt Danfel Fj-údáted Laugavegl 38. Siml 1561. Hvatvís þingmaður, Við upphaf umr. um >vara- lögregluc talsði J. M. svo spaugi- lega gætilega um málið, að áheyr- endur á pöllunum gátu ebki var- ist hlátri. Vindur þá þingmaður Akureyringa, Björn Líndal, sór að ritstjóra Alþýðublaðsins, sem sat í dyrum blaðamannaherbergisins, fnæsir og segir: >Hvernig þykir yður þeir hegða sór, sem þér haflð 3ent þarna upp?< en hann beið ekki eftir Bvari. Þetta er fyrstu persónuleg kynni ritstj. Alþýðu- blaðsins af þingmanni þessum. í fyrra dag skýrði Jakob Möller frá því, að einn íhaldsþingmaður hefði sagt um varalögreglufrum- varpið, að það væri eins og það væri samið af vitlausum manni. Björn Llndal biður Jakob að nefna manninn. Jakob kveðst munu segja honum nafnið einslega. >Það hefir þá ekki verið ég<, segir Björn. Al- mennur hlátur dynur um alt þinghúsið. Veslings Akureyri! Innlend tíðindi. (Frá fréttastoíunnl.) Akureyri, 3. marz. Brnni á Siglnfirði. í gær um nónbilið brann íbúðar- hús Hinriks. Thorarensens læknis á Siglufirði ásamt prentsmiðju, er var í útbyggingu. Innanstokks- munir brunnu nær allir, lyf, læknis áhðld, prentáhöld öll og því nær fuilprentuð lækningabók ásamt handriti Kviknaði út frá ofni í íbúðinni. Húsið er eign Lands- bankans. Innanstokksmunir voru vátrygðir og húsið og prentáhöld eitthvað lltillega, en annað ekki. Verður Hinrik Thorarensen fyrir stórtjóni. ísaflrði, 3. marz. Jarðarför séra Þorvalds Jóns- sonar fór hór fram í gær að við stöddu miklu fjölmenni. Seyðiafirði, 3. marz. Hingað komu í morgun tvö brezk herskip, Harebell og Godetia, I Var ofsarok á höfninni, og fóru þau út aftur. en búist er við, að þau komi inn aftur, er lægir, og taki þá kol og vistir. Síldveiði er öðru hvoru hór í lagnet, þegar góðviðri er. í Horaafirði var fyrsti róður á föstudaginn, 3 — 5 skpd., siðan hæst 8 skippund í dag 2 til 8. Fiskur er afargrunt og útlit um fiskafla ágætt, verði gæftir. Loðnuveiði var mikil í firðinum fyrir helgina. Á Djúpavogi var einnig róið, en afli minni þar. Vólbátar eru að smábætast við í þessar verstöðvar. Veðráttan sífelt óstöðug. Fangar í Ungverjalandi. >Nopszavá<, málgágn jafnaðar- manoa í Ungverjalandi, skýrlr frá því, að f ársfok 1924 hafi verið 10386 fangar 4 Ungverja- landi og meiri hlutinn stjórn- mála->sakamenn<. Árið 1914 voru fangsrnir 12000, en íbúa- tala landslns var þá 20 milljónir móti nm 8 milljónum nú. Fyrir það að benda á þá stað- reynd, að elnn fangi kæmi á hverja 768 íbúa, var >Nepszavá< gert upptækt og bannað og gefið að sök, að með þessu heiði blaðið >skaðað álit landsins<. I Ungverjalandi er >hvít ógn- arstjórn<, þ. e, otbeídlsstjórn auð- vaídsins með >ríkislögregiu< og öllu þar tll heyracdi. Erlend síiskejtL Khöfn, 2. marz. Jarðarfer Brantings. Frá Stokkhóimi er símað, að jarðarför Brantings hefði farið fram á sunnudaglnn. Áttatíu þúsundir rnánna fylgdu líki hans tll grafar. Jarðarförin var ein- hver hin mlkiifenglegasta, sem séat hefir á Norðurlöndum, og var þvf Hkast, sem konungur væri til grafar borlnn: Eitt hundrað og tíu manna hljóm- sveit og 500 fánaberar gengu í broddl sorgariylkingarinnar. Sorg- arhátíðin fór fram írá kl. 2 — 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.