Stjarnan - 01.01.1930, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.01.1930, Blaðsíða 1
] STJARNAN c~^r 3 Einu sinni enn höfum vér náÖ áramótum og meÖ þeim koma óteljandi hugrenningar um liðna tírnann og einnig livaö framtíÖin kynni að bera i skauti sínu. Áramótin finna margar manneskjur og mörg heimili, sem fagna og gleðjast yfir því, að alt hefir gengið þeim í vil; en svo finna þau einnig mörg mannsíijörtu og mörg heimili, sem ekki geta fagnað, vegna þess að þau hafa orðið fyrir slysum, veikindum, vonbrigð- um, skorti á nauðsynjum, eða fyrir því, að sjá eftir þeim, sem þeim voru lcærust á þessari jörðu. Hvernig getur Stjarnan stafaS geislum sínum inn í mannshjörtu, sem eru gleðisnauð, friðvana, sorgmædd og huggunarlaus ? Hún getur það ekki af eigin ramm- leik, en eitt getur hún, og er þaS, að benda mönnum á hann, sem er “Morgunstjarnan sú hin skæra.-’ Hann er friður vor, huggun og líf. Kristur einn getur til fulls séð aumur á arrnæðu vorri, breyskleika vorurn og van- mætti. Hann hefir undir öllum kringumstæðum lífsins i?

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.