Stjarnan - 01.02.1930, Side 1

Stjarnan - 01.02.1930, Side 1
r STJARNAN 1 Lestur til mentunar. Hversu mikil mentun er ekki í því, aÖ geta fest hug- ann á hverjum degi viÖ þann mikla sannleika í Guös orÖi, sem nauðsynlegt er að skilja, til að geta lifað réttilega í þessu lífi, og búið sig undir annað líf í hin- um komandi heimi. Við mikið fara þeir á mis, sem vanrækja að kynna sér þá hugskotsuppljómandi bók, er geyrnir speki og andlega fjársjóSu, sem geta auðg- að mann andlega til muna. Þar eru hinir nákvæmu spádómar og frásagnir, hinir huggunarríku sálmar Davíðs og spakmæli Salómós, hið ljúfa fagnaðarerindi Krists og hinir djúpvitru pistlar Páls, og sem fögur og lífveitandi kveðjuorð sendir Guð þjónum sínurn Opnberunaribókina, til að sýna þeim það, sem mundi eiga sér stað á tímabili kristninnar. — Hvers vegna skyldu menn ekki lesa rannsaka og hugfesta annað eins bókasafn sem getur gjört mann vitran til að öðlast lífið eilífa, borgararétt í ríki Krists, inngang í borgina helgu og aðgang að lífstrénu. Vinur minn, byrja þú í dag og vanræktu ekki að lesa kafla í bók bókanna á hverjum I J

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.