Stjarnan - 01.02.1930, Blaðsíða 10

Stjarnan - 01.02.1930, Blaðsíða 10
2Ó STJARNAN og lestur, komum við aS sálminum 121. í Ritningunni. Drengurinn málaSi þá blómstur framan viS hann og sagSi aS þessi sálmur sé GuSs tal til okkar. Taktu eftir aS viS munum sjá þaS. Mér er ekki hægt aS efast um þaS, því hann hefir svo oft sýnt mér himneska nærveru sína, þegar heimurinn hefir kramiS mig sem mest. Og nú skyldi hann útvega mér kaupanda aS húsinu, þar sem fólk- iS er aS flytja í burtu og húsin standa eftir til leigu eSa sölu og enginn kaupir. . .. .VeriS i GuSs friSi um tíma og ei- lífS. X.” Ef þú, kæri lesari, getur lesiS ofan- nefnda bréf og tára (bundist, þá gjörir þú betur en ritstjóri Stjörnunnar. Jesús mun segja um margar sannar ekkjur á þessari öld eins og hann sagSi um ekkj- una forSum, sem lét tvo skerfa í guSs- kistuna. “Sánnlega segi eg ySur, þessi fátæka ekkja lagSi meira en allir þeir, er lögSu í fjárhirzluna; því aS þeir lögSu allir af nægtum sínum,, en hún lagöi af skorti sínum alt þaS, sem hún átti, alia björg sína.” Mark 12:43,44. Hér kemur kveSja frá háaldraSri konu, sem hefir lesiS Stjörnuna í mörg ár: “Kæri vinur! GleSilegt nýtt ár! —» Hér meS sendi eg þér borgun fyrir bless- aSa Stjörnuna mína. En fyrirgefSu aS eg get ekki meira núna. ÞaS fer nú öll- um aftur, þegar þeim er fullfariS fram. Guð blessi þig og þitt verk ætíS. Eg er nú orSin áttatíu og þriggja ára gömul og eg ætla aS reyna aS hafa Stjörnuna svo lengi eg lifi og get lesiS hana. GuS veriS meS þér og þínum,. Eg óska þér til lukku i starfi þínu. MeS vinsemd og virSing. X.” Frá ungum manni í Alberta koma niS- urlagsorSin í þessum greinarstúf: ‘HeöraSi vinur:—Legg eg hér meS andvirSi blaSs ySar Stjörnunnar fyrir áriS 1930. Eg er búinn aS kaupa og lesa Stjörnuna síSan hún hóf fyrst göngu sína og hefir mér ætíS fundist hún færa mjö'g góSar og uppbyggilegar ritgerSir, og eg veit aS hún hefir náS miklum vin- sældum víöa meSal íslendinga, og von- andi aS hún eigi eftir aS útbreiSast enn meir í íramtíSinni. .. . Vinsamlegast X.” Þess konar ibréf og sendingar eru eins og bjartir sólaríkir dagar í starfi rit- stjórans og vonandi eigi hann eftir aS fá mörg fleiri þess konar bréf og enn betri frá þeim kaupendum, sem enn ekki hafa látiS til sín heyra. Spurninga-kassinn þFramh. frá bls. 18) Ef Jóhannes skírari skyldi hafa pré- dikaS þannig í stórborgum landsins mundi prestastétt landsins hafa grýtt hann eSa ráSiS hann af dögum á einhvern hátt, því aS kirkjudómurinn hefir á öllum öld- um staSiS á móti þeim boSskap, sem GuS í elsku og náS sinni sendir heim- inum. ÞaS var kirkjudómurinn, sem of- sótti og myrti spámennina fyrir aS tala í nafni Drottins alsherjar. ÞaS vom prestarnir, sem líflétu Frelsara heimsins á Golgata krossinum ('Lúk. 24:20; Post- ulas. 3:15; 5:30). ÞaS voru prestarnir, sem ofsóttu, húSstrýktu og liflétu læri- sveina Krists. Postulas. 5:40-42; 7:1, 54-60. ÞaS voru klerkarnir, sem voru frumkvöSlar aS því aS myrSa milli fimtxu og hundraS miljóna manna af Jesxi vott- um á miSöldunum. ÞaS voru prestarnir, er risu upp á rnóti siSabótamönnunum, sem vildu fá fólkinu GuSs orS í hönd á móSurmálinu og uppfræSa fólkiS um veg hjálpræSisins eins og hann er opinber- aSur í Ritningunni. Á þessari öld eru einnig hinir svæsnustu mótstöSumenn sannleikans iboSskapar, sem GuS nú sendir öllum þjóSum og kynkvíslum í heimi, í flokki prestanna. Kirkjudómur- inn hefir ætíö veriS og mun vera til dag- anna enda hinn versti andstæSingur krist- indómsins. ÞaS var af þessum ástæS- um aS Jóhannes skírari og Jesús aS miklu leyti prédikuSu i óbygSum og á afskekt- um stöSunx.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.