Stjarnan - 01.05.1930, Blaðsíða 8

Stjarnan - 01.05.1930, Blaðsíða 8
72 STJARNAN Þessi fjögur rniklu dýr tákna fjögur heimsveldi. Þau komu fram hvert á fætur öhru þessi ríki, framkvæmdu hlut- verk sín, fyltu stöður sínar og viku því næst úr vegi, til þess aS greiða næst- komandi heimsviÖburðum götu. E:ng- illinn útskýrSi sýnina fyrir spámanninum á þessa lei'ð: “Þessi stóru dýr, f jögur að töiu, merkja það, að fjórir konungar munu hefjast á jörðinni; en hinir heilögu hins Hæsta munu eignast ríkið og þeir munu halda ríkinu æfinlega um aldir alda.” Dan. 7:i7,í8. Hér kemur það í ljós aS þetta er end- urtekning fyrirsagnarinnar um hin fjög- ur miklu heimsveldi í öðrum kapítulan- um, sem lýkur með stofnun hins eilífa Guðsríkis. Vér skulum þess vegna í þessari ritgerð bera fyrirsagnir Ritning- arinnar saman við frásagnir mannkyns- sögunnar. En fyrst verðum vér að segja fáein orð um á hvaða hátt dýrin komu spámanninum fyrir sjónir. Hann segir: “Eg sá í sýn minni á næturþeli, hversu þeir fjórir vindar himinsins rót- uðu upp hinu mikla hafi. Og fjögur stór dýr stigu upp af hafinu, hvert öðru ólíkt.” Dan. 7:2,a3. Maðurinn finnur hvað eftir annað í líkingarmáli Ritningarinnar að mndar tákna stríð og styrjaldir, og að haf eða vötn tákna þjóðir og lýðir. Sjá Jer. 25:3í-33; Opinb. 17:15. Sþámaðurinn sá þjóðirnar í stríði og út úr þessum styrjöldum komu ríkin fram. Babel Skulum vér nú veita athygli hinni spámannlegu fyrirsöjgn og hinni sam- svarandi lýsingu mannkynssögunnar: Spádómur:—“Fyrsta | dýrið líktist ljóni og hafði arnarvængi. Eg horfði á það þar til vængir þess voru reittir af því, og því var lyft upp frá jörðunni og reist á fæturna, eins og maSur, og því var fengið mannshjarta.” Mannkynssaga:—“Af þvi að ljónið er konungur dýranna var það mjög viðeig- andi táknmynd upp á Babel, “prýði konungsríkjanna.” Jes. 13:19. Arnar- vængirnir tákna hraðann í hinum miklu sigurvinningum þess. Habakúk spámað- ur lýsir hraða Babels manna á þessa leið: “Hestar hennar eru frárri en pardus- dýr og skjótari en úlfar að kveldi dags; riddarar hennar þeysa áfram og ridd- arar hennar koma langt að; þeir fljúga áfram eins og örn.” Hab. 1.8. Þetta voru einkenni Babels ríkis á stjórnartíma Nebúkadnesar, hins merkasta konungs þess. Fornaldar sagnfræðingurinn, Ber- osus, sem sjálfur var Kaldei, lýsir sigur- vinningum Nebúkadnesars konungs með svofeldum orðum: “Þessi konungur Babels sigraði Egyptaland, Sýrland, Förníkíu og Arabíu og í sínum víðtæku sigurvinningum tók hann fram öllum kon- ungum, sem áður höfðu ráðið fyrir Babýlon.” Sjá Flavius Josephus, “Against Apion,” fyrsta bók, Par. 19. En um það leyti er Daníel fékk þessa vitrun var ríkið þegar komið að hruni og grundvöllur þess var farinn að bif- ast. Ejónshjartað var horfið, arnar- vængirnir voru reittir af því og þremur árum eftir að spámanninum birtist þessi sýn var Babels ríki umturnað. M eda^P ersaríkið Yfirfærsla herradæmisins frá Babel til hins næsta stórveldis er af spámanninum nefnd með svofeldum orðum: Spádómur:—“Og sjá, þá kom annað dýr, hið annað í rööinni, það var líkt bjarndýri. Það var risið upp á aðra hliðina og það hafði þrjú rif í munni sér milli tannanna; og til þess var mælt: Statt upp og et mikið kjöt.” Mannkynssaga:—“Medar og Persar sigruðust á Babel. Meda-Persaríkið var tviríki Jbjarndýrið var risið upp á aðra hliðina); fyrst komu Medarnir, sem voru hinir öflugustu, og því næst Pers- arnir, sem á stjómartíma Kýrusar og eftirmanna hans komust ennþá hærra upp í valdsstigann. Þetta atvik, sem var eitt af sérkennum spádómsins, benda

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.