Stjarnan - 01.07.1930, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.07.1930, Blaðsíða 1
STJARNAN r -g~^c Lampi líkamans. “Augað er lampi líkamans; ef því auga þitt er heilt, þá mun allur líkami þinn vera í birtu; en sé auga þvtt sjúkt, þá mun allur líkami þinn vera í myrkri; ef því Ijósið í þér er myrkur, hve mikið verður þá myrkrið!” Matt. 6:22, 23. 1 hinum andlega heimi ræSur samskonar lögmál og í náttúrunni. Sá, sem stöðugt dvelur í myrkrinu, mun að lokum missa sjónarhæfileikann. Hann sveipast myrkri, sem.er svartara en náttmyrkriS,, og jafnvel hin skær- asta hádegissól getur ekki fært honum neina birtu. “Hann gengur í myrkrinu og lifir í myrkrinu, og veit ekki hvert hann fer, því aS myrkrið hefir blindað augu hans.” 1. Jóh. 2:11. MeS þverúðarfullri fastheldni viS hið vonda og með því aS daufheyrast af ásettu ráði viS kærleiksröddu GuSs, missir syndarinn elskuna til hins góSa, missir þrána eftir GuSi, já, missir jafnvel hæfileikann til aS meðtaka himneska birtu. Náðin stend- ur enn til boða, kærleiksröddin kallar enn og segir: Komdu heim! HjósiS skín enn jafn skært og þegar þaS rann sálunni fyrst upp, en röddin hljómar fyrir daufum eyrum, og ljósið skín á blind augu. —E. G. W. JÚLÍ 1930 WINNIPEG, MAN. VerS: 15C

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.